Borðar ekki í tólf tíma fyrir útsendingu á NFL RedZone Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 12:16 Scott Hanson á rauða dreglinum en hann er stórstjarna í NFL-heiminum eftir frammistöðu sína í RedZone þáttunum. Getty/Rich Graessle Scott Hanson er með lausan samning eftir þetta tímabil en það eru örugglega allir aðdáendur NFL RedZone sem vilja sjá hann halda áfram. Flestir ef ekki allir NFL aðdáendur þekkja NFL RedZone stöðina og þá um leið umsjónarmann hennar Scott Hanson. Scott Hanson hefur stýrt henni frá upphafi og stjórnaði sínum tvö hundraðasta þætti á dögunum. NFL RedZone er í gangi á sunnudögum sýnir það sem er að gerast í öllum leikjum á sama tíma. Hanson hoppar þá með áhorfendur á milli leikja og sýnir snertimörk og góðar (eða slæmar) sóknir um leið og þær gerast. Scott Hanson has his own unusual regimen for hosting NFL RedZone seven straight hours with no commercials on Sundays. He doesn t eat for 12 hours. He dehydrates himself. He doesn t drink coffee. He doesn t even take bathroom breaks.https://t.co/RWzPFL9FI9— Front Office Sports (@FOS) December 11, 2020 Þær gerast ekki mikið lengri sjónvarpsútsendingarnar en þessir sunnudagar hjá Scott Hanson því hann stýrir þættinum samfleytt í sjö klukkutíma. Það eru engar auglýsingar leyfðar og það eru leikir í gangi allan tímann. Scott Hanson er nú orðinn 49 ára gamall og hefur heldur betur skapað sér nafn með því að vera eini stjórnandi NFL RedZone í sögunni. Hann vill halda áfram og gera nýjan samning og það ætti ekki að vera nein ástæða fyrir því að hann fá nýjan samning. Það er ekki auðvelt að standa í sjö klukkutíma og lýsa því sem fram fer. Hann getur ekki farið á klósettið því þá gæti eitthvað rosalegt gerst á meðan. Scott Hanson hefur því vanann á því að borða ekki í tólf tíma fyrir útsendingu og hann drekkur líka ekkert til þess að þurfa ekki að fara að pissa á meðan útsendingunni stendur. Hanson drekkur heldur ekki kaffi eða aðra orkudrykki á meðan þessari löngu útsendingu stendur. Það gerir það kannski enn merkilegra að hann geti haldið út í sjö klukkutíma samfellt. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Sjá meira
Flestir ef ekki allir NFL aðdáendur þekkja NFL RedZone stöðina og þá um leið umsjónarmann hennar Scott Hanson. Scott Hanson hefur stýrt henni frá upphafi og stjórnaði sínum tvö hundraðasta þætti á dögunum. NFL RedZone er í gangi á sunnudögum sýnir það sem er að gerast í öllum leikjum á sama tíma. Hanson hoppar þá með áhorfendur á milli leikja og sýnir snertimörk og góðar (eða slæmar) sóknir um leið og þær gerast. Scott Hanson has his own unusual regimen for hosting NFL RedZone seven straight hours with no commercials on Sundays. He doesn t eat for 12 hours. He dehydrates himself. He doesn t drink coffee. He doesn t even take bathroom breaks.https://t.co/RWzPFL9FI9— Front Office Sports (@FOS) December 11, 2020 Þær gerast ekki mikið lengri sjónvarpsútsendingarnar en þessir sunnudagar hjá Scott Hanson því hann stýrir þættinum samfleytt í sjö klukkutíma. Það eru engar auglýsingar leyfðar og það eru leikir í gangi allan tímann. Scott Hanson er nú orðinn 49 ára gamall og hefur heldur betur skapað sér nafn með því að vera eini stjórnandi NFL RedZone í sögunni. Hann vill halda áfram og gera nýjan samning og það ætti ekki að vera nein ástæða fyrir því að hann fá nýjan samning. Það er ekki auðvelt að standa í sjö klukkutíma og lýsa því sem fram fer. Hann getur ekki farið á klósettið því þá gæti eitthvað rosalegt gerst á meðan. Scott Hanson hefur því vanann á því að borða ekki í tólf tíma fyrir útsendingu og hann drekkur líka ekkert til þess að þurfa ekki að fara að pissa á meðan útsendingunni stendur. Hanson drekkur heldur ekki kaffi eða aðra orkudrykki á meðan þessari löngu útsendingu stendur. Það gerir það kannski enn merkilegra að hann geti haldið út í sjö klukkutíma samfellt. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Sjá meira