Allt jafnt í fyrri leik dagsins sem hagnaðist báðum liðum og „sú íslenska“ markahæst hjá Svíþjóð Anton Ingi Leifsson skrifar 11. desember 2020 20:58 Kristín brýst í gegnum vörn Tékka fyrr á mótinu en hún hefur verið einn öflugasti leikmaður Svía í mótinu. Jan Christensen/Getty Tveir leikir fóru fram á EM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar en línurnar eru að skýrast all verulega í milliriðli eitt eftir leiki dagsins. Í fyrri leik dagsins mættu Frakkland og Rússland í milliriðli eitt en bæði lið höfðu unnið alla leiki sína til þessa fyrir leik dagsins. Skemmst er frá því að segja að leiknum lauk með 28-28 jafntefli. Oceane Sercien Ugolin og Estelle Nze Minko voru markahæstar í liði Frakklands með fimm mörk en þær Vladlena Bobrovnikova, Iuliia Managarova og Antonia Skorobogatchenko skoruðu fimm mörk hver fyrir Rússland. Bæði lið eru því með sjö stig eftir leiki kvöldsins en með jafnteflinu er ljóst að bæði liðin eru komin með annan fótinn áfram í undanúrslit mótsins. Í síðari leik dagsins mættust nágrannaþjóðirnar, Danmörk og Svíþjóð. Daninn hafði betur 24-22 eftir að hafa verið 13-12 yfir í hálfleik. Kristín Þorleifsdóttir var markahæst í liði Svíþjóð með fjögur mörk en eins og fram kom í viðtali á Vísi fyrr í vikunni á hún ættir að rekja til Íslands. Mette Tranborg gerði sex mörk fyrir Dani. Danirnir eru þar af leiðandi með fjögur stig og munu að öllum líkindum enda í 3. sætinu sem gefur leik um fimmta sætið. Þar eiga þó möguleika á tveimur efstu sætunum en mikið þarf að ganga á. Svíþjóð er í 4. sætinu með eitt stig. Handbolti Tengdar fréttir Segir dóttur sína vera talsverður Íslendingur í sér og ekta víkingur Við Íslendingar teljum okkur eiga aðeins í skyttu sænska handboltalandsliðsins sem er nú í stóru hlutverki á Evrópumóti kvenna í handbolta. 10. desember 2020 08:30 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur tylla sér á toppinn Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Sjá meira
Í fyrri leik dagsins mættu Frakkland og Rússland í milliriðli eitt en bæði lið höfðu unnið alla leiki sína til þessa fyrir leik dagsins. Skemmst er frá því að segja að leiknum lauk með 28-28 jafntefli. Oceane Sercien Ugolin og Estelle Nze Minko voru markahæstar í liði Frakklands með fimm mörk en þær Vladlena Bobrovnikova, Iuliia Managarova og Antonia Skorobogatchenko skoruðu fimm mörk hver fyrir Rússland. Bæði lið eru því með sjö stig eftir leiki kvöldsins en með jafnteflinu er ljóst að bæði liðin eru komin með annan fótinn áfram í undanúrslit mótsins. Í síðari leik dagsins mættust nágrannaþjóðirnar, Danmörk og Svíþjóð. Daninn hafði betur 24-22 eftir að hafa verið 13-12 yfir í hálfleik. Kristín Þorleifsdóttir var markahæst í liði Svíþjóð með fjögur mörk en eins og fram kom í viðtali á Vísi fyrr í vikunni á hún ættir að rekja til Íslands. Mette Tranborg gerði sex mörk fyrir Dani. Danirnir eru þar af leiðandi með fjögur stig og munu að öllum líkindum enda í 3. sætinu sem gefur leik um fimmta sætið. Þar eiga þó möguleika á tveimur efstu sætunum en mikið þarf að ganga á. Svíþjóð er í 4. sætinu með eitt stig.
Handbolti Tengdar fréttir Segir dóttur sína vera talsverður Íslendingur í sér og ekta víkingur Við Íslendingar teljum okkur eiga aðeins í skyttu sænska handboltalandsliðsins sem er nú í stóru hlutverki á Evrópumóti kvenna í handbolta. 10. desember 2020 08:30 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur tylla sér á toppinn Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Sjá meira
Segir dóttur sína vera talsverður Íslendingur í sér og ekta víkingur Við Íslendingar teljum okkur eiga aðeins í skyttu sænska handboltalandsliðsins sem er nú í stóru hlutverki á Evrópumóti kvenna í handbolta. 10. desember 2020 08:30