Sarah Fuller heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2020 10:01 Sarah Fuller smellhitti boltann og varð fyrst kvenna til að skora í Power Five-leik. Matthew Maxey/Getty Images Nýverið varð Sarah Fuller fyrst kvenna til að taka þátt í Power Five-leik í bandaríska háskólaboltanum í amerískum fótbolta. Í gær varð hún fyrst kvenna til að skora í sömu deild. Vísir greindi nýverið frá því að vegna kórónuveirunnar væri Commedores-lið Vanderbilt-háskólans í vandræðum með að fylla leikmannahóp sinn fyrir komandi leik. Um er að ræða lið skólans sem leikur amerískan fótbolta sem gengur nær eingöngu undir nafninu NFL en þar er um að ræða atvinnumannadeild Bandaríkjamanna í íþróttinni. Góð ráð voru dýr og var leitað til markvarðar knattspyrnufélags skólans. Það er kvennaliðsins þar sem skólinn er ekki með karlalið. Sarah Fuller, markvörður greip tækifærið – mætti á nokkrar æfingar og lék svo sinn fyrsta leik sem sparkari skömmu síðar. Þar með varð hún fyrsti kvenmaðurinn til að leika í áðurnefndri Power Five-deild en það er ein af fimm sterkustu deildum háskólaboltans. Í nótt varð Fuller svo fyrst kvenna til að skora stig í Power-Five deild. Hún skoraði aukastig eftir að Commodores höfðu skorað snerti mark seint í fyrsta leikhluta og jafnaði þar með leikinn í 7-7. „Ég var mjög spennt. Var svo ánægð með að við hefðum skorað snertimark og ég var tilbúin að fara út á völl og gera það sem ég geri best,“ sagði Fuller eftir leikinn. Sarah Fuller makes History She becomes the first woman to score in a Power 5 college football game. ( @SECNetwork)pic.twitter.com/jStN4tWqKj— NBC Sports (@NBCSports) December 12, 2020 Commodores máttu þó þola enn eitt tapið en liðið hefur ekki enn unnið leik á leiktíðinni. Liðið getur þó ef til vill huggað sig við það að einn leikmaður þess hefur nú skráð sig tvisvar á spjöld sögunnar. NFL Tengdar fréttir Fær annað tækifæri með Vanderbilt Sarah Fuller varð á dögunum fyrsti kvenmaðurinn til að keppa á hæsta stigi háskólaboltans í amerískum fótbolta. Þjálfari liðsins hefur ákveðið að taka Fuller með í næsta leik sem er gegn einu af bestu liðum landsins. 2. desember 2020 13:30 Fyrst kvenna til að taka þátt í háskólaboltanum í amerískum fótbolta | Viðtal Sarah Fuller skráði sig á spjöld sögunnar í gær er hún rölti inn á völlinn í leik Vanderbilt og Missouri Tigers í háskólaboltanum í amerískum fótbolta. 29. nóvember 2020 13:01 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Fleiri fréttir Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
Vísir greindi nýverið frá því að vegna kórónuveirunnar væri Commedores-lið Vanderbilt-háskólans í vandræðum með að fylla leikmannahóp sinn fyrir komandi leik. Um er að ræða lið skólans sem leikur amerískan fótbolta sem gengur nær eingöngu undir nafninu NFL en þar er um að ræða atvinnumannadeild Bandaríkjamanna í íþróttinni. Góð ráð voru dýr og var leitað til markvarðar knattspyrnufélags skólans. Það er kvennaliðsins þar sem skólinn er ekki með karlalið. Sarah Fuller, markvörður greip tækifærið – mætti á nokkrar æfingar og lék svo sinn fyrsta leik sem sparkari skömmu síðar. Þar með varð hún fyrsti kvenmaðurinn til að leika í áðurnefndri Power Five-deild en það er ein af fimm sterkustu deildum háskólaboltans. Í nótt varð Fuller svo fyrst kvenna til að skora stig í Power-Five deild. Hún skoraði aukastig eftir að Commodores höfðu skorað snerti mark seint í fyrsta leikhluta og jafnaði þar með leikinn í 7-7. „Ég var mjög spennt. Var svo ánægð með að við hefðum skorað snertimark og ég var tilbúin að fara út á völl og gera það sem ég geri best,“ sagði Fuller eftir leikinn. Sarah Fuller makes History She becomes the first woman to score in a Power 5 college football game. ( @SECNetwork)pic.twitter.com/jStN4tWqKj— NBC Sports (@NBCSports) December 12, 2020 Commodores máttu þó þola enn eitt tapið en liðið hefur ekki enn unnið leik á leiktíðinni. Liðið getur þó ef til vill huggað sig við það að einn leikmaður þess hefur nú skráð sig tvisvar á spjöld sögunnar.
NFL Tengdar fréttir Fær annað tækifæri með Vanderbilt Sarah Fuller varð á dögunum fyrsti kvenmaðurinn til að keppa á hæsta stigi háskólaboltans í amerískum fótbolta. Þjálfari liðsins hefur ákveðið að taka Fuller með í næsta leik sem er gegn einu af bestu liðum landsins. 2. desember 2020 13:30 Fyrst kvenna til að taka þátt í háskólaboltanum í amerískum fótbolta | Viðtal Sarah Fuller skráði sig á spjöld sögunnar í gær er hún rölti inn á völlinn í leik Vanderbilt og Missouri Tigers í háskólaboltanum í amerískum fótbolta. 29. nóvember 2020 13:01 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Fleiri fréttir Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
Fær annað tækifæri með Vanderbilt Sarah Fuller varð á dögunum fyrsti kvenmaðurinn til að keppa á hæsta stigi háskólaboltans í amerískum fótbolta. Þjálfari liðsins hefur ákveðið að taka Fuller með í næsta leik sem er gegn einu af bestu liðum landsins. 2. desember 2020 13:30
Fyrst kvenna til að taka þátt í háskólaboltanum í amerískum fótbolta | Viðtal Sarah Fuller skráði sig á spjöld sögunnar í gær er hún rölti inn á völlinn í leik Vanderbilt og Missouri Tigers í háskólaboltanum í amerískum fótbolta. 29. nóvember 2020 13:01