Sarah Fuller heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2020 10:01 Sarah Fuller smellhitti boltann og varð fyrst kvenna til að skora í Power Five-leik. Matthew Maxey/Getty Images Nýverið varð Sarah Fuller fyrst kvenna til að taka þátt í Power Five-leik í bandaríska háskólaboltanum í amerískum fótbolta. Í gær varð hún fyrst kvenna til að skora í sömu deild. Vísir greindi nýverið frá því að vegna kórónuveirunnar væri Commedores-lið Vanderbilt-háskólans í vandræðum með að fylla leikmannahóp sinn fyrir komandi leik. Um er að ræða lið skólans sem leikur amerískan fótbolta sem gengur nær eingöngu undir nafninu NFL en þar er um að ræða atvinnumannadeild Bandaríkjamanna í íþróttinni. Góð ráð voru dýr og var leitað til markvarðar knattspyrnufélags skólans. Það er kvennaliðsins þar sem skólinn er ekki með karlalið. Sarah Fuller, markvörður greip tækifærið – mætti á nokkrar æfingar og lék svo sinn fyrsta leik sem sparkari skömmu síðar. Þar með varð hún fyrsti kvenmaðurinn til að leika í áðurnefndri Power Five-deild en það er ein af fimm sterkustu deildum háskólaboltans. Í nótt varð Fuller svo fyrst kvenna til að skora stig í Power-Five deild. Hún skoraði aukastig eftir að Commodores höfðu skorað snerti mark seint í fyrsta leikhluta og jafnaði þar með leikinn í 7-7. „Ég var mjög spennt. Var svo ánægð með að við hefðum skorað snertimark og ég var tilbúin að fara út á völl og gera það sem ég geri best,“ sagði Fuller eftir leikinn. Sarah Fuller makes History She becomes the first woman to score in a Power 5 college football game. ( @SECNetwork)pic.twitter.com/jStN4tWqKj— NBC Sports (@NBCSports) December 12, 2020 Commodores máttu þó þola enn eitt tapið en liðið hefur ekki enn unnið leik á leiktíðinni. Liðið getur þó ef til vill huggað sig við það að einn leikmaður þess hefur nú skráð sig tvisvar á spjöld sögunnar. NFL Tengdar fréttir Fær annað tækifæri með Vanderbilt Sarah Fuller varð á dögunum fyrsti kvenmaðurinn til að keppa á hæsta stigi háskólaboltans í amerískum fótbolta. Þjálfari liðsins hefur ákveðið að taka Fuller með í næsta leik sem er gegn einu af bestu liðum landsins. 2. desember 2020 13:30 Fyrst kvenna til að taka þátt í háskólaboltanum í amerískum fótbolta | Viðtal Sarah Fuller skráði sig á spjöld sögunnar í gær er hún rölti inn á völlinn í leik Vanderbilt og Missouri Tigers í háskólaboltanum í amerískum fótbolta. 29. nóvember 2020 13:01 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Vísir greindi nýverið frá því að vegna kórónuveirunnar væri Commedores-lið Vanderbilt-háskólans í vandræðum með að fylla leikmannahóp sinn fyrir komandi leik. Um er að ræða lið skólans sem leikur amerískan fótbolta sem gengur nær eingöngu undir nafninu NFL en þar er um að ræða atvinnumannadeild Bandaríkjamanna í íþróttinni. Góð ráð voru dýr og var leitað til markvarðar knattspyrnufélags skólans. Það er kvennaliðsins þar sem skólinn er ekki með karlalið. Sarah Fuller, markvörður greip tækifærið – mætti á nokkrar æfingar og lék svo sinn fyrsta leik sem sparkari skömmu síðar. Þar með varð hún fyrsti kvenmaðurinn til að leika í áðurnefndri Power Five-deild en það er ein af fimm sterkustu deildum háskólaboltans. Í nótt varð Fuller svo fyrst kvenna til að skora stig í Power-Five deild. Hún skoraði aukastig eftir að Commodores höfðu skorað snerti mark seint í fyrsta leikhluta og jafnaði þar með leikinn í 7-7. „Ég var mjög spennt. Var svo ánægð með að við hefðum skorað snertimark og ég var tilbúin að fara út á völl og gera það sem ég geri best,“ sagði Fuller eftir leikinn. Sarah Fuller makes History She becomes the first woman to score in a Power 5 college football game. ( @SECNetwork)pic.twitter.com/jStN4tWqKj— NBC Sports (@NBCSports) December 12, 2020 Commodores máttu þó þola enn eitt tapið en liðið hefur ekki enn unnið leik á leiktíðinni. Liðið getur þó ef til vill huggað sig við það að einn leikmaður þess hefur nú skráð sig tvisvar á spjöld sögunnar.
NFL Tengdar fréttir Fær annað tækifæri með Vanderbilt Sarah Fuller varð á dögunum fyrsti kvenmaðurinn til að keppa á hæsta stigi háskólaboltans í amerískum fótbolta. Þjálfari liðsins hefur ákveðið að taka Fuller með í næsta leik sem er gegn einu af bestu liðum landsins. 2. desember 2020 13:30 Fyrst kvenna til að taka þátt í háskólaboltanum í amerískum fótbolta | Viðtal Sarah Fuller skráði sig á spjöld sögunnar í gær er hún rölti inn á völlinn í leik Vanderbilt og Missouri Tigers í háskólaboltanum í amerískum fótbolta. 29. nóvember 2020 13:01 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Fær annað tækifæri með Vanderbilt Sarah Fuller varð á dögunum fyrsti kvenmaðurinn til að keppa á hæsta stigi háskólaboltans í amerískum fótbolta. Þjálfari liðsins hefur ákveðið að taka Fuller með í næsta leik sem er gegn einu af bestu liðum landsins. 2. desember 2020 13:30
Fyrst kvenna til að taka þátt í háskólaboltanum í amerískum fótbolta | Viðtal Sarah Fuller skráði sig á spjöld sögunnar í gær er hún rölti inn á völlinn í leik Vanderbilt og Missouri Tigers í háskólaboltanum í amerískum fótbolta. 29. nóvember 2020 13:01