Allt fullt af rauðbrúnum könglum á Sitkagrenitrjám Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. desember 2020 20:04 Trén eru þakin könglum, sem eru full af fræjum. Mest er um köngla ofarlega í trjákrónunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Könglar á sitkagrenitrjám á Suður og Vesturlandi eru nánast að sliga trén því sjaldan eða aldrei hefur sést jafn mikið af könglum á trjánum. Þetta er blómgun trjánna en sitkagreni þroskar fræ í miklu magni á um það bil tíu ára fresti. Þegar farið er um skóga á Suðurlandi og Vesturlandi og horft upp með sitkagrenitrjám má víða sjá trén þakin af könglum en elstu menn segjast varla muna eftir eins mikið af könglum í ár. „Já, það er rétt, þetta skýrist fyrst og fremst af góðu sumri í fyrra, sem var ótrúlega hlýtt og gott sunnan og vestanlands, það er að skila sér núna í könglum á gréninu og það er óvenjuleg mikið núna á Suður og Vesturlandi, það hefur verið heldur minna í öðrum landshlutum,“ segir Trausti Jóhannsson skógarvörður á Suðurlandi. Trén eru eiginlega að sligast undan könglunum Trausti Jóhannsson, skógarvörður á Suðurlandi, sem hefur sjaldan eða aldrei séð eins mikil af könglum á sitkagréni og í ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson „.Já, þau eru það, alveg brún. Við höfum fengið hringingar um að fólk hefur haldið að það sé eitthvað að trjánum hjá sér og haldið að þau séu að drepast en það er langt því frá. Þetta er bara góð frjósemi trjánna, alveg gríðarleg, og mjög auðvelt að ná miklu fræi núna af greni og birkinu líka, það hefur verið rosalega mikið í ár,“ bætir Trausti við. En er Skógræktin að tína mikið af könglum og nýta sér fræin inn í þeim til frekari skógræktar? „Já, við gerum það, við tökum könglana og klengjum úr þeim fræið og ræktum ný tré úr því og síðan höfum við verið að taka þessa fallegu köngla af stafafuru, rauðgreni og lerki og markaðssetja, sem jólaköngla,“ segir skógarvörður Suðurlands. Könglar eru vinsælt skreytinga- og föndurefni í jólamánuðinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Þegar farið er um skóga á Suðurlandi og Vesturlandi og horft upp með sitkagrenitrjám má víða sjá trén þakin af könglum en elstu menn segjast varla muna eftir eins mikið af könglum í ár. „Já, það er rétt, þetta skýrist fyrst og fremst af góðu sumri í fyrra, sem var ótrúlega hlýtt og gott sunnan og vestanlands, það er að skila sér núna í könglum á gréninu og það er óvenjuleg mikið núna á Suður og Vesturlandi, það hefur verið heldur minna í öðrum landshlutum,“ segir Trausti Jóhannsson skógarvörður á Suðurlandi. Trén eru eiginlega að sligast undan könglunum Trausti Jóhannsson, skógarvörður á Suðurlandi, sem hefur sjaldan eða aldrei séð eins mikil af könglum á sitkagréni og í ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson „.Já, þau eru það, alveg brún. Við höfum fengið hringingar um að fólk hefur haldið að það sé eitthvað að trjánum hjá sér og haldið að þau séu að drepast en það er langt því frá. Þetta er bara góð frjósemi trjánna, alveg gríðarleg, og mjög auðvelt að ná miklu fræi núna af greni og birkinu líka, það hefur verið rosalega mikið í ár,“ bætir Trausti við. En er Skógræktin að tína mikið af könglum og nýta sér fræin inn í þeim til frekari skógræktar? „Já, við gerum það, við tökum könglana og klengjum úr þeim fræið og ræktum ný tré úr því og síðan höfum við verið að taka þessa fallegu köngla af stafafuru, rauðgreni og lerki og markaðssetja, sem jólaköngla,“ segir skógarvörður Suðurlands. Könglar eru vinsælt skreytinga- og föndurefni í jólamánuðinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira