Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði reyndist eldur hafa komið upp í jólaskreytingu. Um minni háttar eld var að ræða en töluverður reykur hlaust af.
Viðbragðsaðilar eru komnir á vettvang.
Slökkviliðinu barst tilkynning um hugsanlegan eld í vesturbæ Reykjavíkur um klukkan átta í kvöld.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði reyndist eldur hafa komið upp í jólaskreytingu. Um minni háttar eld var að ræða en töluverður reykur hlaust af.
Viðbragðsaðilar eru komnir á vettvang.