Klopp sagði Williams stórkostlegan og að Jones væri topp leikmaður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2020 09:01 Rhys Williams hafði góðar gætur á Harry Kane. getty/Andrew Powell Jürgen Klopp hrósaði ungu strákunum í liði Liverpool, Rhys Williams og Curtis Jones, fyrir frammistöðu þeirra í sigrinum á Tottenham, 2-1, í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hinir nítján Williams og Jones fengu tækifæri í byrjunarliði Liverpool í gær og nýttu það heldur betur vel. „Guð minn góður! Stórkostlegur. Rhys Williams. Að spila gegn Harry Kane í dag er eins og að spila gegn Alan Shearer áður fyrr. Þeir forðuðust Williams og miðuðu löngu sendingunum frekar á Fabinho,“ sagði Klopp um miðvörðinn sem lék sinn fyrsta deildarleik fyrir Liverpool í gær. „Rhys var svo sterkur í loftinu. Hann átti sendinguna í fyrra marki okkar og er með mikið og gott sjálfstraust. Hann spilaði einfalt og féll ekki of aftarlega of snemma. Ótrúlegur leikur.“ Jones átti sennilega sinn besta leik í treyju Liverpool í gær og var valinn maður leiksins. Klopp brosti breitt er hann var spurður út í frammistöðu Jones. „Þetta er Curtis. Blessunarlega verður hann hérna næstu árin. Hann er topp leikmaður,“ sagði Klopp. Eftir sigurinn í gær er Liverpool með þriggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Hinir nítján Williams og Jones fengu tækifæri í byrjunarliði Liverpool í gær og nýttu það heldur betur vel. „Guð minn góður! Stórkostlegur. Rhys Williams. Að spila gegn Harry Kane í dag er eins og að spila gegn Alan Shearer áður fyrr. Þeir forðuðust Williams og miðuðu löngu sendingunum frekar á Fabinho,“ sagði Klopp um miðvörðinn sem lék sinn fyrsta deildarleik fyrir Liverpool í gær. „Rhys var svo sterkur í loftinu. Hann átti sendinguna í fyrra marki okkar og er með mikið og gott sjálfstraust. Hann spilaði einfalt og féll ekki of aftarlega of snemma. Ótrúlegur leikur.“ Jones átti sennilega sinn besta leik í treyju Liverpool í gær og var valinn maður leiksins. Klopp brosti breitt er hann var spurður út í frammistöðu Jones. „Þetta er Curtis. Blessunarlega verður hann hérna næstu árin. Hann er topp leikmaður,“ sagði Klopp. Eftir sigurinn í gær er Liverpool með þriggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira