Donaldsson er ein allra vinsælasta YouTube-stjarna heims og er í dag metinn á 22 milljónir dollara eða því sem samsvarar 2,8 milljarða íslenskra króna.
Hann er með tæplega 48 milljónir fylgjenda á miðlinum en í þessu innslagi má sjá hvernig þetta gekk allt saman fyrir sig en það er greinilega erfitt að eyða peningum á svona stuttum tíma.