Fimmtán ára stelpur skrifa og myndskreyta bók en hafa aldrei hist Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. desember 2020 20:00 Dagbjört Ósk myndskreytir bókina og Margrét Mist skrifar texta. Þær hafa aldrei hist en stefna á að gefa bókina út fyrir næstu jól. VÍSIR Tvær 15 ára stelpur sem aldrei hafa hist voru að klára að skrifa og myndskreyta jólabók saman. Höfundi texta bókarinnar fannst vanta fyrirmynd fyrir þriggja ára systur sína og hyggst gefa bókina út fyrir næstu jól. Hin 15 ára Margrét Mist byrjaði á bókinni fyrir tveimur árum og var kveikjan að henni sú að hún vildi að þriggja ára systir hennar ætti fyrirmynd, en þegar Margrét var yngri velti hún því oft fyrir sér hvers vegna enginn jólasveinanna þrettán væri kvenkyns. „Þegar ég eignaðist litla systur þá fannst mér mjög gaman fyrir hana ef hún myndi upplifa að það væri stelpu jólasveinn,“ sagði Margrét Mist Sigurðardóttir. Bókin strandaði þó á því að myndskreytingar vantaði. Móðir Margrétar sá teikningar eftir hina 15 ára Dagbjörtu sem búsett er á Akureyri og setti sig í samband við hana. „Síðan spurði mamma hennar mömmu mína hvort ég gæti teiknað fyrir hana í bók og ég sagði bara já,“ sagði Dagbjört Ósk Jónsdóttir. „Hún bara tók það að sér að myndskreyta bókina. Hún er mjög hæfileikarík,“ sagði Margrét Mist. Bókin er skemmtilega skrifuð og vel myndskreytt.AÐSEND Og þar með hófst samstarf Margrétar og Dagbjartar sem aldrei hafa hist. Dagbjört hefur teiknað lengi og dreymir um að myndskreyta fleiri bækur í framtíðinni. „Við höfum aldrei hist, ég hef bara aldrei séð hana,“ sagði Margrét Mist. Aðalpersóna bókarinnar er skírð í höfuðið á systur Margrétar, henni Söru og fjallar hún um jólasveininn Stúf sem er stelpa. „Og dulargervið hennar er að Grýla er búin að búa til skegg fyrir hana og felur hárið sitt inni í löngu jólasveinahúfunni,“ sagði Margrét Mist. Stelpurnar hafa nýlokið við bókina og ætla því að gefa hana út fyrir næstu jól. Jól Myndlist Krakkar Bókmenntir Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Hin 15 ára Margrét Mist byrjaði á bókinni fyrir tveimur árum og var kveikjan að henni sú að hún vildi að þriggja ára systir hennar ætti fyrirmynd, en þegar Margrét var yngri velti hún því oft fyrir sér hvers vegna enginn jólasveinanna þrettán væri kvenkyns. „Þegar ég eignaðist litla systur þá fannst mér mjög gaman fyrir hana ef hún myndi upplifa að það væri stelpu jólasveinn,“ sagði Margrét Mist Sigurðardóttir. Bókin strandaði þó á því að myndskreytingar vantaði. Móðir Margrétar sá teikningar eftir hina 15 ára Dagbjörtu sem búsett er á Akureyri og setti sig í samband við hana. „Síðan spurði mamma hennar mömmu mína hvort ég gæti teiknað fyrir hana í bók og ég sagði bara já,“ sagði Dagbjört Ósk Jónsdóttir. „Hún bara tók það að sér að myndskreyta bókina. Hún er mjög hæfileikarík,“ sagði Margrét Mist. Bókin er skemmtilega skrifuð og vel myndskreytt.AÐSEND Og þar með hófst samstarf Margrétar og Dagbjartar sem aldrei hafa hist. Dagbjört hefur teiknað lengi og dreymir um að myndskreyta fleiri bækur í framtíðinni. „Við höfum aldrei hist, ég hef bara aldrei séð hana,“ sagði Margrét Mist. Aðalpersóna bókarinnar er skírð í höfuðið á systur Margrétar, henni Söru og fjallar hún um jólasveininn Stúf sem er stelpa. „Og dulargervið hennar er að Grýla er búin að búa til skegg fyrir hana og felur hárið sitt inni í löngu jólasveinahúfunni,“ sagði Margrét Mist. Stelpurnar hafa nýlokið við bókina og ætla því að gefa hana út fyrir næstu jól.
Jól Myndlist Krakkar Bókmenntir Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira