„Jólaóskin í ár“ að Ísland undirriti samning um bann við kjarnorkuvopnum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. desember 2020 21:17 Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, segir það stílbrot að engin friðarganga hafi farið fram í ár, en kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir að svo gæti orðið. samsett mynd Friðargangan féll niður í ár sökum kórónuveirufaraldursins og voru kyndilberar og kórsöngvarar því fjarri góðu gamni í miðbæ Reykjavíkur þessa Þorláksmessu. Þrátt fyrir þetta var nokkuð margt um manninn í miðborginni í kvöld. Líkt og Vísir greindi frá fyrr í dag komst samstarfshópur friðarhreyfinga að þeirri niðurstöðu að ekki væri kostur á að halda hina árlegu Friðargöngu að þessu sinni sökum samkomutakmarkana. „Þetta er mikið stílbrot en við bara hvetjum fólk til að hafa frið í hjarta og kveikja kannski á friðarkerti heima hjá sér og svo er náttúrlega gott að undirstrika kröfuna um að Ísland undirriti samning um bann við kjarnorkuvopnum sem að tekur gildi núna á nýju ári. Það er svona jólaóskin okkar í ár,“ sagði Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísar Guttormur þar til samnings um bann við kjarnorkuvopnum (e. Treaty on the Prohibition of Nuclear Weapons) sem 122 ríki Sameinuðu þjóðanna studdu með atkvæði sínu þann 7. júlí 2017, en aðeins hluti þeirra ríkja hefur fullgilt samninginn. Ísland var eitt þeirra ríkja sem ekki studdu samninginn sem á að taka gildi 22. janúar næstkomandi. Hernaður Reykjavík Félagasamtök Jól Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira
Líkt og Vísir greindi frá fyrr í dag komst samstarfshópur friðarhreyfinga að þeirri niðurstöðu að ekki væri kostur á að halda hina árlegu Friðargöngu að þessu sinni sökum samkomutakmarkana. „Þetta er mikið stílbrot en við bara hvetjum fólk til að hafa frið í hjarta og kveikja kannski á friðarkerti heima hjá sér og svo er náttúrlega gott að undirstrika kröfuna um að Ísland undirriti samning um bann við kjarnorkuvopnum sem að tekur gildi núna á nýju ári. Það er svona jólaóskin okkar í ár,“ sagði Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísar Guttormur þar til samnings um bann við kjarnorkuvopnum (e. Treaty on the Prohibition of Nuclear Weapons) sem 122 ríki Sameinuðu þjóðanna studdu með atkvæði sínu þann 7. júlí 2017, en aðeins hluti þeirra ríkja hefur fullgilt samninginn. Ísland var eitt þeirra ríkja sem ekki studdu samninginn sem á að taka gildi 22. janúar næstkomandi.
Hernaður Reykjavík Félagasamtök Jól Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira