Systur á sveitabæ fá fólk til að brosa með gríni og glensi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. desember 2020 20:04 Systurnar Guðný Salvör (Gíslella), sem er 17 ára og nemandi við Menntaskólann að Laugarvatni og Hulda Guðbjörg, 12 ára, sem er nemandi í Laugalandsskóla í Holtum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Systur á sveitabæ í Rangárvallasýslu hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum með söng og spili klæddar upp í jólaföt. Þær segja að hafi þær fengið eina manneskju til að brosa af uppátækjum sínum þá hafi tilganginum verið náð og það heppnaðist svo sannarlega hjá þeim. Systurnar búa á bænum Arnkötlustöðum í Holtum í Rangárþingi ytra. Þær heita Hulda Guðbjörg , sem er 12 ára og Guðný Salvör (alltaf kölluð Gísella), sem er 17 ára. Þær eru mjög samrýmdar og tónlistin er þeirra aðal áhugamál. Hulda spilar á fiðlum og Gísella á píanó. Þær tóku upp tvö lög á hverjum sunnudegi á aðventunni og settu á samfélagsmiðla og fengu mjög góð viðbrögð frá fólki alls staðar að. „Það er mjög gaman þegar það tekst að gleðja fólk. Við klæddum okkur í búninga, vorum með jólasveinahúfur og reyndum að gera allt sem okkur datt í hug til að vera skemmtilegar,“ segja systurnar. Systurnar náði að virkja foreldra sína með í uppátækinu en þau söngu saman Fögur er foldin. Hulda Guðbjörg spilar á fiðlu og Gísella á píanó. Þær hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum vegna uppátækja sinna þegar tónlist og grín er annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við plötuðum þau í þetta. Þau voru ekkert rosalega sátt við það í byrjun en það endaði vel. Það er skemmtileg staðreynd að við erum öll mikið í tónlist, ef tónlist væri ekki til þá værum við ekki til. Ástæðan er sú að mamma og pabbi kynntust í óperukór. Þegar við vorum litlar þá var ekki spurning hvort við vildum læra á hljóðfæri, heldur bara, hvaða hljóðfæri viljið þið læra á,“ segir systurnar skellihlæjandi. Hér má sjá eina af aðventukveðjunni frá systrunum á Arnkötlustöðum. Rangárþing ytra Tónlist Jól Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Systurnar búa á bænum Arnkötlustöðum í Holtum í Rangárþingi ytra. Þær heita Hulda Guðbjörg , sem er 12 ára og Guðný Salvör (alltaf kölluð Gísella), sem er 17 ára. Þær eru mjög samrýmdar og tónlistin er þeirra aðal áhugamál. Hulda spilar á fiðlum og Gísella á píanó. Þær tóku upp tvö lög á hverjum sunnudegi á aðventunni og settu á samfélagsmiðla og fengu mjög góð viðbrögð frá fólki alls staðar að. „Það er mjög gaman þegar það tekst að gleðja fólk. Við klæddum okkur í búninga, vorum með jólasveinahúfur og reyndum að gera allt sem okkur datt í hug til að vera skemmtilegar,“ segja systurnar. Systurnar náði að virkja foreldra sína með í uppátækinu en þau söngu saman Fögur er foldin. Hulda Guðbjörg spilar á fiðlu og Gísella á píanó. Þær hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum vegna uppátækja sinna þegar tónlist og grín er annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við plötuðum þau í þetta. Þau voru ekkert rosalega sátt við það í byrjun en það endaði vel. Það er skemmtileg staðreynd að við erum öll mikið í tónlist, ef tónlist væri ekki til þá værum við ekki til. Ástæðan er sú að mamma og pabbi kynntust í óperukór. Þegar við vorum litlar þá var ekki spurning hvort við vildum læra á hljóðfæri, heldur bara, hvaða hljóðfæri viljið þið læra á,“ segir systurnar skellihlæjandi. Hér má sjá eina af aðventukveðjunni frá systrunum á Arnkötlustöðum.
Rangárþing ytra Tónlist Jól Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira