Fær helming launa sinna í Bitcoin rafmynt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2020 14:30 NFL-leikmaðurinn Russell Okung fer nýjar leiðir í að fá launin sín borguð. Getty/Harry Aaron NFL-leikmaðurinn Russell Okun fær ágætlega borgað fyrir þetta tímabil með Carolina Panthers en en aðeins helmingur launa hans verða borguð í peningum. Russell Okun spilar sem sóknarlínumaður með Carolina Panthers og fær þrettán milljónir dollara fyrir 2020 tímabilið eða rúman 1,6 milljarð íslenskra króna. Okun hefur nú staðfest að hann fái sex og hálfa milljón dollara, helming launa sinna, borgaða í sýndargjaldmiðlinum Bitcoin. Það eru 832 milljónir íslenskra króna. Panthers OT Russell Okung will get half of his $13M contract paid in bitcoin @brgridiron pic.twitter.com/SAZsqeEALy— Bleacher Report (@BleacherReport) December 29, 2020 Það er ekki einfalt fyrir forráðamenn Carolina Panthers að borga leikmanninum í rafmynt en hann óskaði eftir þessu fyrir ári síðan. Carolina Panthers fór í samstarf við Zap í Bitcoin heiminum. Carolina mun leggja inn helming launa Okun í "Strike" hjá Zap sem mun síðan skipta upphæðinn í rafmyntina. Bitcoin rafmyntin verður síðan lögð inn á rafrænt veski Russell Okun. Það verður athyglisvert að fylgjast með þróun mála og hvort að fleiri íþróttamenn muni í framhaldinu sækjast eftir að fá útborgað í sýndargjaldmiðlinum Bitcoin. Russell Okung er 32 ára gamall og á mjög farsælan feril að baki. Hann var valinn sjötti í nýliðavalinu fyrir tíu árum síðan. Hann hefur frá 2010 spilað með fjórum liðum í NFL-deildinni eða Seattle Seahawks (2010–2015), Denver Broncos (2016), Los Angeles Chargers (2017–2019) og Carolina Panthers (2020–present). Hann var NFL-titilinn með Seattle Seahawks í Súper Bowl leiknum 2014 og hefur tvisvar sinnum verið kosinn í stjörnulið ársins. Russell Okung will receive $6.5 million in Bitcoin in 2020 as the Carolina Panthers have platformed with the Bitcoin platform Zap.Posted by Sports Illustrated on Þriðjudagur, 29. desember 2020 NFL Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Russell Okun spilar sem sóknarlínumaður með Carolina Panthers og fær þrettán milljónir dollara fyrir 2020 tímabilið eða rúman 1,6 milljarð íslenskra króna. Okun hefur nú staðfest að hann fái sex og hálfa milljón dollara, helming launa sinna, borgaða í sýndargjaldmiðlinum Bitcoin. Það eru 832 milljónir íslenskra króna. Panthers OT Russell Okung will get half of his $13M contract paid in bitcoin @brgridiron pic.twitter.com/SAZsqeEALy— Bleacher Report (@BleacherReport) December 29, 2020 Það er ekki einfalt fyrir forráðamenn Carolina Panthers að borga leikmanninum í rafmynt en hann óskaði eftir þessu fyrir ári síðan. Carolina Panthers fór í samstarf við Zap í Bitcoin heiminum. Carolina mun leggja inn helming launa Okun í "Strike" hjá Zap sem mun síðan skipta upphæðinn í rafmyntina. Bitcoin rafmyntin verður síðan lögð inn á rafrænt veski Russell Okun. Það verður athyglisvert að fylgjast með þróun mála og hvort að fleiri íþróttamenn muni í framhaldinu sækjast eftir að fá útborgað í sýndargjaldmiðlinum Bitcoin. Russell Okung er 32 ára gamall og á mjög farsælan feril að baki. Hann var valinn sjötti í nýliðavalinu fyrir tíu árum síðan. Hann hefur frá 2010 spilað með fjórum liðum í NFL-deildinni eða Seattle Seahawks (2010–2015), Denver Broncos (2016), Los Angeles Chargers (2017–2019) og Carolina Panthers (2020–present). Hann var NFL-titilinn með Seattle Seahawks í Súper Bowl leiknum 2014 og hefur tvisvar sinnum verið kosinn í stjörnulið ársins. Russell Okung will receive $6.5 million in Bitcoin in 2020 as the Carolina Panthers have platformed with the Bitcoin platform Zap.Posted by Sports Illustrated on Þriðjudagur, 29. desember 2020
NFL Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira