Idris Elba með kórónuveiruna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. mars 2020 09:14 Idris Elba er ekki aðeins leikari heldur einnig plötusnúður í hjáverkum. Hann sést hér á þeyta skífum á tónlistarhátíð í fyrra en þessa dagana er hann í einangrun vegna kórónuveirunnar. Vísir/Getty Breski leikarinn Idris Elba tilkynnti í gær að hann hefði greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Hann greindi frá tíðindum á Twitter þar sem hann kvaðst hafa fengið greininguna þá um morguninn. Elba sagði að honum liði ágætlega, hann hefði engin einkenni og að hann hefði verið í einangrun síðan hann komst að því að hann hefði mögulega verið útsettur fyrir veirunni. „Haldið ykkur heima og verið raunsæ. Ég held ykkur upplýstum um hvernig mér líður. Ekki panikka,“ sagði Elba í færslu sinni á Twitter. Með færslunni setti hann myndband þar sem hann sagði frá því að hann hefði farið í sýnatöku fyrir veirunni eftir að hann komst að því að hann hefði átt í samskiptum við manneskju sem hafði greinst með veiruna. Elba sagðist strax hafa farið í einangrun og sýnatöku. Hann hvatti fylgjendur sína tilþess að huga að því að vera ekki í miklu návígi við fólk og að þvo sér reglulega um hendurnar. Þá hvatti hann fólk einnig til þess að vera varkárt til að draga úr útbreiðslu veirunnar. „Þessi veira hefur haft áhrif á svo marga, þá sem hafa misst ástvini, jafnvel á þá sem hafa ekki fengið veiruna en hafa misst lifibrauð sitt vegna hennar. Þetta er raunverulegt,“ sagði Elba en færslu hans og myndband má sjá í heild hér fyrir neðan. This morning I tested positive for Covid 19. I feel ok, I have no symptoms so far but have been isolated since I found out about my possible exposure to the virus. Stay home people and be pragmatic. I will keep you updated on how I m doing No panic. pic.twitter.com/Lg7HVMZglZ— Idris Elba (@idriselba) March 16, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Bretland Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Breski leikarinn Idris Elba tilkynnti í gær að hann hefði greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Hann greindi frá tíðindum á Twitter þar sem hann kvaðst hafa fengið greininguna þá um morguninn. Elba sagði að honum liði ágætlega, hann hefði engin einkenni og að hann hefði verið í einangrun síðan hann komst að því að hann hefði mögulega verið útsettur fyrir veirunni. „Haldið ykkur heima og verið raunsæ. Ég held ykkur upplýstum um hvernig mér líður. Ekki panikka,“ sagði Elba í færslu sinni á Twitter. Með færslunni setti hann myndband þar sem hann sagði frá því að hann hefði farið í sýnatöku fyrir veirunni eftir að hann komst að því að hann hefði átt í samskiptum við manneskju sem hafði greinst með veiruna. Elba sagðist strax hafa farið í einangrun og sýnatöku. Hann hvatti fylgjendur sína tilþess að huga að því að vera ekki í miklu návígi við fólk og að þvo sér reglulega um hendurnar. Þá hvatti hann fólk einnig til þess að vera varkárt til að draga úr útbreiðslu veirunnar. „Þessi veira hefur haft áhrif á svo marga, þá sem hafa misst ástvini, jafnvel á þá sem hafa ekki fengið veiruna en hafa misst lifibrauð sitt vegna hennar. Þetta er raunverulegt,“ sagði Elba en færslu hans og myndband má sjá í heild hér fyrir neðan. This morning I tested positive for Covid 19. I feel ok, I have no symptoms so far but have been isolated since I found out about my possible exposure to the virus. Stay home people and be pragmatic. I will keep you updated on how I m doing No panic. pic.twitter.com/Lg7HVMZglZ— Idris Elba (@idriselba) March 16, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Bretland Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira