Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 13:15 Tom Brady hefur spilað sinn síðasta leik fyrir New England Patriots. vísir/getty Tom Brady tilkynnti það með tveimur færslum á Instagram í dag að hann sé á förum frá New England Patriots, liðinu sem hann hefur spilað með allan sinn NFL-feril. Tom Brady hefur ýjað að þessu eftir að NFL-tímabilinu lauk en það voru samt fáir sem sáu hann samt taka þetta risa skref á þessari stundu á hans ferli. Tom Brady verður 43 ára gamall í ágúst og hann hefur spilað allan sinn feril með New England Patriots eða frá árinu 2000. Breaking: Tom Brady announces that he will leave the Patriots and that his "football journey will take place elsewhere" pic.twitter.com/D0KuojDdlW— Sports Illustrated (@SInow) March 17, 2020 Tom Brady kvaddi alla hjá New England Patriots með tveimur færslum á Instagram í dag og þakkaði fyrir tímann hjá félaginu. Tom Brady varð sex sinnum NFL-meistari með New England Patriots en sá síðasti vannst í ársbyrjun 2019. Enginn NFL-leikmaður hefur unnið titilinn oftar. Brady hefur verið orðaður við mörg félög í NFL-deildinni enda vilja margir fá þennan frábæra leikmann til síns. Mestar líkur í dag eru á því að hann semji við lið Tampa Bay Buccaneers sem frá Flórída skaganum. Hér fyrir neðan má sjá færslurnar þar sem Tom Brady kveður New England Patriots. View this post on Instagram FOREVER A PATRIOT A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Mar 17, 2020 at 5:43am PDT View this post on Instagram LOVE YOU PATS NATION A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Mar 17, 2020 at 5:45am PDT NFL Bandaríkin Tengdar fréttir Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Tom Brady tilkynnti það með tveimur færslum á Instagram í dag að hann sé á förum frá New England Patriots, liðinu sem hann hefur spilað með allan sinn NFL-feril. Tom Brady hefur ýjað að þessu eftir að NFL-tímabilinu lauk en það voru samt fáir sem sáu hann samt taka þetta risa skref á þessari stundu á hans ferli. Tom Brady verður 43 ára gamall í ágúst og hann hefur spilað allan sinn feril með New England Patriots eða frá árinu 2000. Breaking: Tom Brady announces that he will leave the Patriots and that his "football journey will take place elsewhere" pic.twitter.com/D0KuojDdlW— Sports Illustrated (@SInow) March 17, 2020 Tom Brady kvaddi alla hjá New England Patriots með tveimur færslum á Instagram í dag og þakkaði fyrir tímann hjá félaginu. Tom Brady varð sex sinnum NFL-meistari með New England Patriots en sá síðasti vannst í ársbyrjun 2019. Enginn NFL-leikmaður hefur unnið titilinn oftar. Brady hefur verið orðaður við mörg félög í NFL-deildinni enda vilja margir fá þennan frábæra leikmann til síns. Mestar líkur í dag eru á því að hann semji við lið Tampa Bay Buccaneers sem frá Flórída skaganum. Hér fyrir neðan má sjá færslurnar þar sem Tom Brady kveður New England Patriots. View this post on Instagram FOREVER A PATRIOT A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Mar 17, 2020 at 5:43am PDT View this post on Instagram LOVE YOU PATS NATION A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Mar 17, 2020 at 5:45am PDT
NFL Bandaríkin Tengdar fréttir Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30
Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45