Víðir fluttur á hótel vegna kórónuveirunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. mars 2020 07:30 Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild, er fluttur á hótel vegna kórónuveirunnar. Víðir er einn þeirra fjölmörgu sem mikið hefur mætt á undanfarið vegna baráttunnar við kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Víðir greindi frá þessu í umræðuþætti RÚV í gærkvöldi um veiruna þegar hann og Alma D. Möller, landlæknir, voru spurð að því hvernig passað væri upp á að framvarðasveitin smitaðist ekki. „Ég til dæmis bý við það núna að konan mín og dóttir eru í sóttkví á mínu heimili. Ég er fluttur á hótel þannig að ég er ekki að hitta þau,“ sagði Víðir. Þá sagði Alma frá því að hún eigi tvo fjölskyldumeðlimi sem væru í sóttkví á sitthvorum staðnum. „Auðvitað reynum við að passa upp á okkur sjálf. Það eru mjög strangar umgengnisreglur niðri í Skógarhlíð,“ sagði Alma. Þá sögðu þau bæði að þau væru ekki hrædd um eigin hag eða sinna. Kvaðst Alma ekki hugsa málin þannig og Víðir sagðist ekki hræddur. Hann hefði þó áhyggjur af fólki í áhættuhópum, ekki einungis þeim sem standa honum næst heldur einnig öðrum. „Móðir mín er 96 ára og það er búið að slá skjaldborg um hana,“ sagði Alma. „Ég fer víða þannig að ég heyri í henni í síma og svo sér hún mig í sjónvarpinu.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Sjá meira
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild, er fluttur á hótel vegna kórónuveirunnar. Víðir er einn þeirra fjölmörgu sem mikið hefur mætt á undanfarið vegna baráttunnar við kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Víðir greindi frá þessu í umræðuþætti RÚV í gærkvöldi um veiruna þegar hann og Alma D. Möller, landlæknir, voru spurð að því hvernig passað væri upp á að framvarðasveitin smitaðist ekki. „Ég til dæmis bý við það núna að konan mín og dóttir eru í sóttkví á mínu heimili. Ég er fluttur á hótel þannig að ég er ekki að hitta þau,“ sagði Víðir. Þá sagði Alma frá því að hún eigi tvo fjölskyldumeðlimi sem væru í sóttkví á sitthvorum staðnum. „Auðvitað reynum við að passa upp á okkur sjálf. Það eru mjög strangar umgengnisreglur niðri í Skógarhlíð,“ sagði Alma. Þá sögðu þau bæði að þau væru ekki hrædd um eigin hag eða sinna. Kvaðst Alma ekki hugsa málin þannig og Víðir sagðist ekki hræddur. Hann hefði þó áhyggjur af fólki í áhættuhópum, ekki einungis þeim sem standa honum næst heldur einnig öðrum. „Móðir mín er 96 ára og það er búið að slá skjaldborg um hana,“ sagði Alma. „Ég fer víða þannig að ég heyri í henni í síma og svo sér hún mig í sjónvarpinu.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Sjá meira