Inga Sæland fór að fordæmi Ítala og söng fyrir nágranna Sylvía Hall skrifar 19. mars 2020 22:08 Inga Sæland. Vísir/Vilhelm „Þá er ég komin í áskorunargírinn. Ég var búin að heita ykkur því að mæta kannski út á pall með kassagítarinn og taka lagið hérna fyrir hverfið. Ég held ég leggi það nú ekki á nokkurn mann en ég ætla nú að taka samt lagið. ” Svona hefst myndband á Facebook-síðu Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, þar sem hún tekur lagið fyrir nágranna sína. Lagið sem varð fyrir valinu var Suður um höfin og tók Inga lagið án þess að treysta á undirspil. „Þið megið nú ekki drepast úr hlátri þegar ég er að taka þetta með engu. En fyrir okkur sem erum heima og hugsum til fallegu sólarstrandanna, þá er nú alveg ástæða til að syngja, ” segir Inga í myndbandinu. Inga er ekki sú fyrsta að gleðja nágranna með söng hér á landi, en stórsöngvarinn Gissur Páll kom nágrönnum sínum í Eskihlíð skemmtilega á óvart um helgina þegar hann söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio. Sjá einnig: Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng „Svona ætlum við að gera það, vonandi, hvern einasta dag þangað til við erum búin að sigra þetta stríð. Því það er náttúrulega akkúrat það sem við ætlum að gera,” segir Inga við áhorfendur og minnir á bjartsýni og bros. Hér að neðan má heyra Ingu taka lagið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Grín og gaman Tengdar fréttir Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar. 14. mars 2020 15:00 Hvetur fólk til þess að klappa fyrir heilbrigðisstarfsfólki annað kvöld Yfir 4.500 manns hafa boðað þátttöku sína í svokölluðu hópklappi fyrir heilbrigðisstarfsfólk annað kvöld klukkan 19 og rúmlega tvö þúsund lýst yfir áhuga. 19. mars 2020 18:17 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
„Þá er ég komin í áskorunargírinn. Ég var búin að heita ykkur því að mæta kannski út á pall með kassagítarinn og taka lagið hérna fyrir hverfið. Ég held ég leggi það nú ekki á nokkurn mann en ég ætla nú að taka samt lagið. ” Svona hefst myndband á Facebook-síðu Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, þar sem hún tekur lagið fyrir nágranna sína. Lagið sem varð fyrir valinu var Suður um höfin og tók Inga lagið án þess að treysta á undirspil. „Þið megið nú ekki drepast úr hlátri þegar ég er að taka þetta með engu. En fyrir okkur sem erum heima og hugsum til fallegu sólarstrandanna, þá er nú alveg ástæða til að syngja, ” segir Inga í myndbandinu. Inga er ekki sú fyrsta að gleðja nágranna með söng hér á landi, en stórsöngvarinn Gissur Páll kom nágrönnum sínum í Eskihlíð skemmtilega á óvart um helgina þegar hann söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio. Sjá einnig: Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng „Svona ætlum við að gera það, vonandi, hvern einasta dag þangað til við erum búin að sigra þetta stríð. Því það er náttúrulega akkúrat það sem við ætlum að gera,” segir Inga við áhorfendur og minnir á bjartsýni og bros. Hér að neðan má heyra Ingu taka lagið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Grín og gaman Tengdar fréttir Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar. 14. mars 2020 15:00 Hvetur fólk til þess að klappa fyrir heilbrigðisstarfsfólki annað kvöld Yfir 4.500 manns hafa boðað þátttöku sína í svokölluðu hópklappi fyrir heilbrigðisstarfsfólk annað kvöld klukkan 19 og rúmlega tvö þúsund lýst yfir áhuga. 19. mars 2020 18:17 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar. 14. mars 2020 15:00
Hvetur fólk til þess að klappa fyrir heilbrigðisstarfsfólki annað kvöld Yfir 4.500 manns hafa boðað þátttöku sína í svokölluðu hópklappi fyrir heilbrigðisstarfsfólk annað kvöld klukkan 19 og rúmlega tvö þúsund lýst yfir áhuga. 19. mars 2020 18:17