Fyrsti NBA-leikmaðurinn sem greindist með veiruna hættur að finna lykt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2020 17:00 Rudy Gobert hefur verið valinn varnarmaður ársins í NBA tvö ár í röð. vísir/getty Rudy Gobert, fyrsti leikmaðurinn í NBA-deildinni í körfubolta sem greindist með kórónuveiruna, er hættur að finna lykt. Frakkinn greindi frá þessu á Twitter. Just to give you guys an update, loss of smell and taste is definitely one of the symptoms, haven t been able to smell anything for the last 4 days. Anyone experiencing the same thing?— Rudy Gobert (@rudygobert27) March 22, 2020 Eftir að Gobert greindist með kórónuveiruna var tímabilinu í NBA frestað um óákveðinn tíma. Allir leikmenn Utah Jazz eru í sóttkví og Donovan Mitchell er einnig með kórónuveiruna. Eftir að Gobert greindist með kórónuveiruna rifjuðu fjölmiðlar vestanhafs upp uppákomu á blaðamannafundi þar sem Frakkinn lék sér að því að snerta alla hljóðnema á borðinu fyrir framan hann. Gobert vildi þar með sanna að hann væri ekki hræddur við veiruna. Þá bárust fréttir af því að hann hefði hegðað sér með mjög óábyrgum hætti í búningsklefa Utah. Gobert baðst seinna afsökunar á fíflalátunum sem hann sýndi. Gobert hefur verið valinn besti varnarmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil. Hann hefur leikið með Utah frá 2013 og á ferli sínum í NBA er hann með 11,7 stig, 11,0 fráköst og 2,2 varin skot að meðaltali í leik. NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Hjálpaðu okkur Kevin Durant“ Læknar vilja fá áhrifavalda úr íþróttaheiminum með sér í lið til að reyna sannfæra unga fólkið um alvarleika útbreiðslu kórónuveirunnar. 20. mars 2020 09:30 NBA stjarna fór að gráta í kórónuveiruprófinu sínu Einn af bestu bakvörðurm NBA deildarinnar í körfubolta er með kórónuveiruna en það versta fyrir hann var sjálf sýnatakan. 17. mars 2020 11:45 Bað alla afsökunar á fíflaskapnum hjá sér Fáir hafa hagað sér jafn heimskulega og franska NBA stjarnan sem smitaðist fyrstur NBA leikmanna af kórónuveirunni. 13. mars 2020 09:30 Engir NBA leikir í að minnsta kosti 30 daga Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. 13. mars 2020 09:00 Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52 Allir leikmenn sem hafa spilað við Utah Jazz síðustu tíu daga þurfa að fara í sóttkví Margir leikmenn NBA deildarinnar hafa að undanförnu verið nálægt leikmanni Utah Jazz sem er smitaður af kórónuveirunni. 12. mars 2020 07:30 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Rudy Gobert, fyrsti leikmaðurinn í NBA-deildinni í körfubolta sem greindist með kórónuveiruna, er hættur að finna lykt. Frakkinn greindi frá þessu á Twitter. Just to give you guys an update, loss of smell and taste is definitely one of the symptoms, haven t been able to smell anything for the last 4 days. Anyone experiencing the same thing?— Rudy Gobert (@rudygobert27) March 22, 2020 Eftir að Gobert greindist með kórónuveiruna var tímabilinu í NBA frestað um óákveðinn tíma. Allir leikmenn Utah Jazz eru í sóttkví og Donovan Mitchell er einnig með kórónuveiruna. Eftir að Gobert greindist með kórónuveiruna rifjuðu fjölmiðlar vestanhafs upp uppákomu á blaðamannafundi þar sem Frakkinn lék sér að því að snerta alla hljóðnema á borðinu fyrir framan hann. Gobert vildi þar með sanna að hann væri ekki hræddur við veiruna. Þá bárust fréttir af því að hann hefði hegðað sér með mjög óábyrgum hætti í búningsklefa Utah. Gobert baðst seinna afsökunar á fíflalátunum sem hann sýndi. Gobert hefur verið valinn besti varnarmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil. Hann hefur leikið með Utah frá 2013 og á ferli sínum í NBA er hann með 11,7 stig, 11,0 fráköst og 2,2 varin skot að meðaltali í leik.
NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Hjálpaðu okkur Kevin Durant“ Læknar vilja fá áhrifavalda úr íþróttaheiminum með sér í lið til að reyna sannfæra unga fólkið um alvarleika útbreiðslu kórónuveirunnar. 20. mars 2020 09:30 NBA stjarna fór að gráta í kórónuveiruprófinu sínu Einn af bestu bakvörðurm NBA deildarinnar í körfubolta er með kórónuveiruna en það versta fyrir hann var sjálf sýnatakan. 17. mars 2020 11:45 Bað alla afsökunar á fíflaskapnum hjá sér Fáir hafa hagað sér jafn heimskulega og franska NBA stjarnan sem smitaðist fyrstur NBA leikmanna af kórónuveirunni. 13. mars 2020 09:30 Engir NBA leikir í að minnsta kosti 30 daga Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. 13. mars 2020 09:00 Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52 Allir leikmenn sem hafa spilað við Utah Jazz síðustu tíu daga þurfa að fara í sóttkví Margir leikmenn NBA deildarinnar hafa að undanförnu verið nálægt leikmanni Utah Jazz sem er smitaður af kórónuveirunni. 12. mars 2020 07:30 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
„Hjálpaðu okkur Kevin Durant“ Læknar vilja fá áhrifavalda úr íþróttaheiminum með sér í lið til að reyna sannfæra unga fólkið um alvarleika útbreiðslu kórónuveirunnar. 20. mars 2020 09:30
NBA stjarna fór að gráta í kórónuveiruprófinu sínu Einn af bestu bakvörðurm NBA deildarinnar í körfubolta er með kórónuveiruna en það versta fyrir hann var sjálf sýnatakan. 17. mars 2020 11:45
Bað alla afsökunar á fíflaskapnum hjá sér Fáir hafa hagað sér jafn heimskulega og franska NBA stjarnan sem smitaðist fyrstur NBA leikmanna af kórónuveirunni. 13. mars 2020 09:30
Engir NBA leikir í að minnsta kosti 30 daga Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. 13. mars 2020 09:00
Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52
Allir leikmenn sem hafa spilað við Utah Jazz síðustu tíu daga þurfa að fara í sóttkví Margir leikmenn NBA deildarinnar hafa að undanförnu verið nálægt leikmanni Utah Jazz sem er smitaður af kórónuveirunni. 12. mars 2020 07:30
NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00