Fjöldi foreldra kýs að halda börnum sínum heima Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 23. mars 2020 20:03 Í dag fóru leik- og grunnskólar að forgangsraða í skólavist eftir störfum foreldra. Vísir/vilhelm Fjöldi foreldra kýs að halda börnum sínum heima í sjálfskipaðri sóttkví. Í dag fóru leik- og grunnskólar að forgangsraða í skólavist eftir störfum foreldra. Í síðustu viku kusu foreldrar 1.400 barna í leik- og grunnskólum Reykjavíkur að halda þeim heima þótt þau væru hvorki í sóttkví né einangrun. Talið er að mun fleiri séu heima í þessari viku. „Í leikskólum og grunnskólum samtals er þetta hiklaust að aukast. Eðlilega hefur fólk áhyggjur og er að halda börnunum hjá sér. Við reyndar hvetjum til þess því það léttir álagið á leikskóla þannig við getum betur sinnt þeim forgangshópum sem eru núna komnir í gang hjá okkur,“ segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Börn foreldra í framlínu eru í forgangshópi. „Þeir hafa þá þjónustu allan daginn í leikskólum alla daga og sama á við í grunnskólum. Við tryggjum þjónustu í gegnum leikskóla og svo frístundaheimilin, það er að segja í fyrsta og öðrum bekk, þannig við séum að veita þeim eins góða þjónustu og nokkur kostur er. Því miður þýðir það að aðrir fái minni þjónustu.“ Mikil áhersla er lögð á litla hópa í skólastarfinu. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Tengdar fréttir Samkomubannið hert: Ekki fleiri en 20 manns á sama stað Ákvörðunin tekur gildi á miðnætti annað kvöld 22. mars 2020 18:03 Börn í Vestmannaeyjum virðast ekki hafa dreift smiti „Börnin virðast ekki vera mikið útsett fyrir smiti eða vera að dreifa smiti og það eru gríðarlega góðar fréttir fyrir okkur öll.“ 23. mars 2020 15:00 Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Sjá meira
Fjöldi foreldra kýs að halda börnum sínum heima í sjálfskipaðri sóttkví. Í dag fóru leik- og grunnskólar að forgangsraða í skólavist eftir störfum foreldra. Í síðustu viku kusu foreldrar 1.400 barna í leik- og grunnskólum Reykjavíkur að halda þeim heima þótt þau væru hvorki í sóttkví né einangrun. Talið er að mun fleiri séu heima í þessari viku. „Í leikskólum og grunnskólum samtals er þetta hiklaust að aukast. Eðlilega hefur fólk áhyggjur og er að halda börnunum hjá sér. Við reyndar hvetjum til þess því það léttir álagið á leikskóla þannig við getum betur sinnt þeim forgangshópum sem eru núna komnir í gang hjá okkur,“ segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Börn foreldra í framlínu eru í forgangshópi. „Þeir hafa þá þjónustu allan daginn í leikskólum alla daga og sama á við í grunnskólum. Við tryggjum þjónustu í gegnum leikskóla og svo frístundaheimilin, það er að segja í fyrsta og öðrum bekk, þannig við séum að veita þeim eins góða þjónustu og nokkur kostur er. Því miður þýðir það að aðrir fái minni þjónustu.“ Mikil áhersla er lögð á litla hópa í skólastarfinu.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Tengdar fréttir Samkomubannið hert: Ekki fleiri en 20 manns á sama stað Ákvörðunin tekur gildi á miðnætti annað kvöld 22. mars 2020 18:03 Börn í Vestmannaeyjum virðast ekki hafa dreift smiti „Börnin virðast ekki vera mikið útsett fyrir smiti eða vera að dreifa smiti og það eru gríðarlega góðar fréttir fyrir okkur öll.“ 23. mars 2020 15:00 Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Sjá meira
Samkomubannið hert: Ekki fleiri en 20 manns á sama stað Ákvörðunin tekur gildi á miðnætti annað kvöld 22. mars 2020 18:03
Börn í Vestmannaeyjum virðast ekki hafa dreift smiti „Börnin virðast ekki vera mikið útsett fyrir smiti eða vera að dreifa smiti og það eru gríðarlega góðar fréttir fyrir okkur öll.“ 23. mars 2020 15:00
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent