Drew Brees gefur 700 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2020 17:48 Drew Brees hefur gert frábæra hluti fyrir lið New Orleans Saints og magnaða hluti fyrir allt samfélagið í New Orleans líka. Getty/Sean Gardner Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni hefur sett nýtt viðmið hvað varðar rausnarskap. Louisiana fylki í Bandaríkjunum á mjög um sárt að binda þessa dagana vegna útbreiðslu kórónuveirunnar en Saints spilar í New Orleans í Louisiana. Drew Brees tilkynnti það á samfélagsmiðlum að hann og kona hans Brittany ætli að gefa fimm milljónir Bandaríkjadala til fylkisins í baráttuna við vírusinn. Fimm milljónir dollara eru meira en 700 milljónir íslenskra króna. Brittany and I are committing $5,000,000 to the State of Louisiana in 2020. The priority now is helping our communities get through this tough time. After considerable research and conversations with local https://t.co/Qmxzxses6X— Drew Brees (@drewbrees) March 26, 2020 „Forgangsatriðið núna er að hjálpa okkar samfélagi að komast í gegnum þessa erfiðu tíma,“ skrifaði Drew Brees. Þau hjónin lofa að fjármagna tíu þúsund matarbakka dag eins lengi og þess er þörf. Drew Brees er 41 árs gamall og hefur spilað með New Orleans Saints frá árinu 2006. Hann á öll helstu metin hjá félaginu og leiddi liðið til sigurs í NFL-deildinni árið 2010 eða skömmu eftir að Katrína gekk yfir svæðið. Drew Brees and his wife Brittany are donating $5M to the state of Louisiana to help our communities get through this tough time. They re going to fund over 10,000 meals a day for as long as it takes pic.twitter.com/4suS8Y1rJi— Bleacher Report (@BleacherReport) March 26, 2020 Hann skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við New Orleans Saints sem gefur honum 50 milljónir dollara. Drew Brees hefur því efni á þessu en þetta er samt engu að síður til mikillar fyrirmyndar hjá honum. NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sjá meira
Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni hefur sett nýtt viðmið hvað varðar rausnarskap. Louisiana fylki í Bandaríkjunum á mjög um sárt að binda þessa dagana vegna útbreiðslu kórónuveirunnar en Saints spilar í New Orleans í Louisiana. Drew Brees tilkynnti það á samfélagsmiðlum að hann og kona hans Brittany ætli að gefa fimm milljónir Bandaríkjadala til fylkisins í baráttuna við vírusinn. Fimm milljónir dollara eru meira en 700 milljónir íslenskra króna. Brittany and I are committing $5,000,000 to the State of Louisiana in 2020. The priority now is helping our communities get through this tough time. After considerable research and conversations with local https://t.co/Qmxzxses6X— Drew Brees (@drewbrees) March 26, 2020 „Forgangsatriðið núna er að hjálpa okkar samfélagi að komast í gegnum þessa erfiðu tíma,“ skrifaði Drew Brees. Þau hjónin lofa að fjármagna tíu þúsund matarbakka dag eins lengi og þess er þörf. Drew Brees er 41 árs gamall og hefur spilað með New Orleans Saints frá árinu 2006. Hann á öll helstu metin hjá félaginu og leiddi liðið til sigurs í NFL-deildinni árið 2010 eða skömmu eftir að Katrína gekk yfir svæðið. Drew Brees and his wife Brittany are donating $5M to the state of Louisiana to help our communities get through this tough time. They re going to fund over 10,000 meals a day for as long as it takes pic.twitter.com/4suS8Y1rJi— Bleacher Report (@BleacherReport) March 26, 2020 Hann skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við New Orleans Saints sem gefur honum 50 milljónir dollara. Drew Brees hefur því efni á þessu en þetta er samt engu að síður til mikillar fyrirmyndar hjá honum.
NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sjá meira