Auddi fer ekki í klippingu í sex vikur og FM95BLÖ reynir að safna milljón Stefán Árni Pálsson skrifar 27. mars 2020 16:30 Egill, Auðunn og Steindi reyna safna milljón fyrir Fjölskylduhjálp Íslands. Strákarnir í FM95Blö hafa nú tekið höndum saman með Fjölskylduhjálp Íslands og mun Auddi ekki skerða hár á höfði sínu í sex vikur safnist ein milljón eða meira til matarkaupa til handa fólki sem þarfnast matar. Í síðasta þætti af Fm95blö kom upp sú umræða hvernig Auðunn Blöndal yrði ef hann mundi safna hári í heilan mánuð. Auddi gerði lítið úr því og sagði að það væri ekkert mál og ákváðu þeir Egill Einarsson og Steindi Jr. að skora á hann að safna í sex vikur og þeir myndu henda í söfnun. Nú hefur Auddi safnað í tvær vikur og var myndin af honum sem fylgir fréttinni tekin í morgun. Hann hefur ekki safnað hárið síðan árið 2006. Auddi sló til og hafa þeir ákveðið að reyna við milljón og mun allur ágóði renna í frábært málefni sem er Fjölskylduhjálp Íslands. Strákarnir hafa sex vikur til að safna og stefna þeir á að fara yfir milljónina. Strákarnir munu sýna muninn á hárinu á Audda vikulega og fara yfir hversu miklu er búið að safna. Helstu fjáröflunarleiðir Fjölskylduhjálpar Íslands eru frjáls framlög frá almenningi og fyrirtækjum, Íslandsforeldra verkefnið þar sem hægt er að styrkja um fasta upphæð mánaðarlega, og fjáröflunarmarkaðir sem selja vörur á hagstæðu verði. Fjölskylduhjálpin er með 2 starfsstöðvar, að Iðufelli 14 í Reykjavík og Baldursgötu 14 í Reykjanesbæ. Sjálfboðaliðar Fjölskylduhjálparinnar eru um 50 talsins. Hér má styrkja málefnið. FM95BLÖ Grín og gaman Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Strákarnir í FM95Blö hafa nú tekið höndum saman með Fjölskylduhjálp Íslands og mun Auddi ekki skerða hár á höfði sínu í sex vikur safnist ein milljón eða meira til matarkaupa til handa fólki sem þarfnast matar. Í síðasta þætti af Fm95blö kom upp sú umræða hvernig Auðunn Blöndal yrði ef hann mundi safna hári í heilan mánuð. Auddi gerði lítið úr því og sagði að það væri ekkert mál og ákváðu þeir Egill Einarsson og Steindi Jr. að skora á hann að safna í sex vikur og þeir myndu henda í söfnun. Nú hefur Auddi safnað í tvær vikur og var myndin af honum sem fylgir fréttinni tekin í morgun. Hann hefur ekki safnað hárið síðan árið 2006. Auddi sló til og hafa þeir ákveðið að reyna við milljón og mun allur ágóði renna í frábært málefni sem er Fjölskylduhjálp Íslands. Strákarnir hafa sex vikur til að safna og stefna þeir á að fara yfir milljónina. Strákarnir munu sýna muninn á hárinu á Audda vikulega og fara yfir hversu miklu er búið að safna. Helstu fjáröflunarleiðir Fjölskylduhjálpar Íslands eru frjáls framlög frá almenningi og fyrirtækjum, Íslandsforeldra verkefnið þar sem hægt er að styrkja um fasta upphæð mánaðarlega, og fjáröflunarmarkaðir sem selja vörur á hagstæðu verði. Fjölskylduhjálpin er með 2 starfsstöðvar, að Iðufelli 14 í Reykjavík og Baldursgötu 14 í Reykjanesbæ. Sjálfboðaliðar Fjölskylduhjálparinnar eru um 50 talsins. Hér má styrkja málefnið.
FM95BLÖ Grín og gaman Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira