Bein útsending: Hvernig dreifist veiran? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. mars 2020 11:15 María Óskarsdóttir, lektor við tölvunarfræðideild HR, ætlar að ræða um hvernig gagna- og netavísindi eru notuð til að greina útbreiðslu kórónuveirunnar. Háskólinn í Reykjavík og Vísir bjóða upp á hádegisfyrirlestra vísindamanna HR á netinu einu sinni í viku og sá fyrsti er á dagskrá í dag klukkan 12. María Óskarsdóttir, lektor við tölvunarfræðideild, ríður á vaðið og talar um hvernig gagna- og netavísindi eru notuð til að greina útbreiðslu kórónuveirunnar SARS-CoV-2. Streymið verður aðgengilegt hér að neðan. Í fyrirlestrinum verður fjallað um þær aðferðir sem vísindamenn eru að beita til að öðlast skilning á útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Margt er óþekkt um það hvernig veiran berst á milli fólks og hversu smitandi sýktir einstaklingar eru, bæði fyrir og eftir að þeir verða sjálfir veikir. Þar að auki er fjöldi þeirra sem greinist með veiruna aðeins hluti af þeim sem eru í raun sýktir. Til þess að meta þessa þætti er hægt að nota ýmis konar gögn. Til dæmis notuðu vísindamenn símagögn til að meta hversu margir ferðuðust frá Wuhan í Kína áður en ferðabann var sett á. Þessi fjöldi var svo borinn saman við staðfest smit í þeim borgum þar sem víðtæk skimun fór fram. Þannig áætluðu vísindamenn raunverulegan fjölda smita í Wuhan og þann fjölda smita sem dreifðist til annara landa. Aðrir fræðimenn bjuggu til smitlíkön til þessa að meta áhrif ferðabanns í Wuhan á útbreiðslu veirunnar bæði innan Kína og á heimsvísu. Í fyrirlestrinum verður fjallað um þessar rannsóknir og þýðingu þeirra í baráttunni við kórónaveiruna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tækni Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Háskólinn í Reykjavík og Vísir bjóða upp á hádegisfyrirlestra vísindamanna HR á netinu einu sinni í viku og sá fyrsti er á dagskrá í dag klukkan 12. María Óskarsdóttir, lektor við tölvunarfræðideild, ríður á vaðið og talar um hvernig gagna- og netavísindi eru notuð til að greina útbreiðslu kórónuveirunnar SARS-CoV-2. Streymið verður aðgengilegt hér að neðan. Í fyrirlestrinum verður fjallað um þær aðferðir sem vísindamenn eru að beita til að öðlast skilning á útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Margt er óþekkt um það hvernig veiran berst á milli fólks og hversu smitandi sýktir einstaklingar eru, bæði fyrir og eftir að þeir verða sjálfir veikir. Þar að auki er fjöldi þeirra sem greinist með veiruna aðeins hluti af þeim sem eru í raun sýktir. Til þess að meta þessa þætti er hægt að nota ýmis konar gögn. Til dæmis notuðu vísindamenn símagögn til að meta hversu margir ferðuðust frá Wuhan í Kína áður en ferðabann var sett á. Þessi fjöldi var svo borinn saman við staðfest smit í þeim borgum þar sem víðtæk skimun fór fram. Þannig áætluðu vísindamenn raunverulegan fjölda smita í Wuhan og þann fjölda smita sem dreifðist til annara landa. Aðrir fræðimenn bjuggu til smitlíkön til þessa að meta áhrif ferðabanns í Wuhan á útbreiðslu veirunnar bæði innan Kína og á heimsvísu. Í fyrirlestrinum verður fjallað um þessar rannsóknir og þýðingu þeirra í baráttunni við kórónaveiruna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tækni Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira