Stjórnarandstaðan gerir miklar athugasemdir við aðgerðir ríkisstjórnarinnar Heimir Már Pétursson skrifar 22. apríl 2020 19:20 Stefnt er að því að ljúka fyrstu umræðu um frumvörp ríkisstjórnarinnar vegna annars aðgerðapakka hennar á Alþingi í kvöld. Stjórnarandstaðan gagnrýnir meðal annars að ekki sé nóg að gert fyrir heimilin í landinu og að neytendur eigi að bera kostnaðinn af óförnum ferðalögum. Aðgerðir upp á 60 milljarða sem ríkisstjórnin kynnti í gær birtast í fimm stjórnarfrumvörpum sem þingmenn hófu að ræða í dag. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælti fyrst fyrir frumvarpi til fjáraukalaga sem tryggja á fjáröflun aðgerðanna. “Þegar fyrstu aðgerðir ríkisstjórnarinnar voru kynntar voru vonir bundnar við að efnahagssamdrátturinn yrði skammur og hagkerfið gæti unnið sig titölulega hratt út úr erfiðleikunum. En nú hafa líkur aukist á að hann verði dýpri og langvinnarri. Ekki síst vegna alþjóðlegra ferðatakmarkana með gríðarlegum áhrifum á ferðaþjónustu,” segir Bjarni. Fjármálaráðherra fór yfir þær aðgerðir sem núá að grípa til sem bætast ofan á 230 milljarða aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar fráþví fyrir mánuði. Nú væri að auki komið til móts viðýmsa viðkvæma hópa sem og smærri fyrrtæki meðýmsum aðgerðum. Stjórnarandstöðuflokkarnir lýstu allir vonbrigðum með að ekki væri gert meira fyrir heimilin í landinu í aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar. Frumvörp ríkisstjórnarinnar taka væntanlega töluverðum breytingum í meförum þingsins. Vísir/Vilhelm Stjórnarandstöðuflokkarnir lögðu allir til að gert yrði meira á ýmsum sviðum. Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar sagði að í kynningu ríkisstjórnarinnar í gær hafi hvergi verið minnst á heimilin. “Það segir allt um áherslur ríkisstjórnarinnar. Hvar eru beinu aðgerðirnar sem eru fyrir fólkiðí landinu? Finnst ráðherra boðlegt að láta allt að láta allt að einn fjórða Íslendinga fara á 290 þúsund króna atvinnuleysisbætur,” spurði Ágúst Ólafur. Fjármálaráðherra sagði að þingmaðurinn þyrfti að átta sig á því að á heimilum landins byggi fólk. “Og það fer að heiman til vinnu í fyrirtækjum, stofnunum og víðar í samfélaginu. Þannig aðþegar við erum að tryggja að fyrirtækin geti lifað af og greitt laun erum við meðóbeinum hætti að styðja við heimilin. Við tekjur heimilisins, við rekstur heimilanna. Við framfærslu heimilanna og fjölskyldna sem þar búa. Þetta verður ekki slitiðí sundur. Algerlega fráleitur málflutningur að slíta þetta tvennt í sundur,” sagði Bjarni. Umræðurnar um fjáraukalagafrumvarpið stóðu langt fram eftir degi. En stefnt er aðþví að koma öllum frumvörpunum fimm til nefnda í kvöld þar sem líklegt er aðþau taki nokkrum breytingum eins og fyrri aðgerðapakki gerði í meðförum Alþingis. Atkvæðagreiðsla um frumvörpin fer síðan væntanlega fram í næstu viku. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Þingmaður VG lýsir vonbrigðum með viðbrögð ASÍ: „Er launafólk ekki fólk?“ Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að viðbrögð ASÍ og sumra úr stjórnarandstöðunni við þeim aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti í gær til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum valdi sér vonbrigðum. 22. apríl 2020 13:47 Fimm frumvörp og upplýsingaóreiða Fjögur frumvörp um aðgerðir vegna kórónuveirunnaFrestun á skattgreiðslum er varasamt sprengjusvæðir sem kosta munu ríkissjóð 60 milljarða og fjáraukalagafrumvarp til að tryggja þau úrgjöld verða rædd á Alþingi í allan dag. 22. apríl 2020 13:07 Beið spenntur eftir útspili stjórnvalda en féllust svo hendur Forstjóri Arctic Adventures kallar eftir frekari mótvægisaðgerðum frá stjórnvöldum. 22. apríl 2020 13:03 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira
Stefnt er að því að ljúka fyrstu umræðu um frumvörp ríkisstjórnarinnar vegna annars aðgerðapakka hennar á Alþingi í kvöld. Stjórnarandstaðan gagnrýnir meðal annars að ekki sé nóg að gert fyrir heimilin í landinu og að neytendur eigi að bera kostnaðinn af óförnum ferðalögum. Aðgerðir upp á 60 milljarða sem ríkisstjórnin kynnti í gær birtast í fimm stjórnarfrumvörpum sem þingmenn hófu að ræða í dag. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælti fyrst fyrir frumvarpi til fjáraukalaga sem tryggja á fjáröflun aðgerðanna. “Þegar fyrstu aðgerðir ríkisstjórnarinnar voru kynntar voru vonir bundnar við að efnahagssamdrátturinn yrði skammur og hagkerfið gæti unnið sig titölulega hratt út úr erfiðleikunum. En nú hafa líkur aukist á að hann verði dýpri og langvinnarri. Ekki síst vegna alþjóðlegra ferðatakmarkana með gríðarlegum áhrifum á ferðaþjónustu,” segir Bjarni. Fjármálaráðherra fór yfir þær aðgerðir sem núá að grípa til sem bætast ofan á 230 milljarða aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar fráþví fyrir mánuði. Nú væri að auki komið til móts viðýmsa viðkvæma hópa sem og smærri fyrrtæki meðýmsum aðgerðum. Stjórnarandstöðuflokkarnir lýstu allir vonbrigðum með að ekki væri gert meira fyrir heimilin í landinu í aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar. Frumvörp ríkisstjórnarinnar taka væntanlega töluverðum breytingum í meförum þingsins. Vísir/Vilhelm Stjórnarandstöðuflokkarnir lögðu allir til að gert yrði meira á ýmsum sviðum. Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar sagði að í kynningu ríkisstjórnarinnar í gær hafi hvergi verið minnst á heimilin. “Það segir allt um áherslur ríkisstjórnarinnar. Hvar eru beinu aðgerðirnar sem eru fyrir fólkiðí landinu? Finnst ráðherra boðlegt að láta allt að láta allt að einn fjórða Íslendinga fara á 290 þúsund króna atvinnuleysisbætur,” spurði Ágúst Ólafur. Fjármálaráðherra sagði að þingmaðurinn þyrfti að átta sig á því að á heimilum landins byggi fólk. “Og það fer að heiman til vinnu í fyrirtækjum, stofnunum og víðar í samfélaginu. Þannig aðþegar við erum að tryggja að fyrirtækin geti lifað af og greitt laun erum við meðóbeinum hætti að styðja við heimilin. Við tekjur heimilisins, við rekstur heimilanna. Við framfærslu heimilanna og fjölskyldna sem þar búa. Þetta verður ekki slitiðí sundur. Algerlega fráleitur málflutningur að slíta þetta tvennt í sundur,” sagði Bjarni. Umræðurnar um fjáraukalagafrumvarpið stóðu langt fram eftir degi. En stefnt er aðþví að koma öllum frumvörpunum fimm til nefnda í kvöld þar sem líklegt er aðþau taki nokkrum breytingum eins og fyrri aðgerðapakki gerði í meðförum Alþingis. Atkvæðagreiðsla um frumvörpin fer síðan væntanlega fram í næstu viku.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Þingmaður VG lýsir vonbrigðum með viðbrögð ASÍ: „Er launafólk ekki fólk?“ Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að viðbrögð ASÍ og sumra úr stjórnarandstöðunni við þeim aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti í gær til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum valdi sér vonbrigðum. 22. apríl 2020 13:47 Fimm frumvörp og upplýsingaóreiða Fjögur frumvörp um aðgerðir vegna kórónuveirunnaFrestun á skattgreiðslum er varasamt sprengjusvæðir sem kosta munu ríkissjóð 60 milljarða og fjáraukalagafrumvarp til að tryggja þau úrgjöld verða rædd á Alþingi í allan dag. 22. apríl 2020 13:07 Beið spenntur eftir útspili stjórnvalda en féllust svo hendur Forstjóri Arctic Adventures kallar eftir frekari mótvægisaðgerðum frá stjórnvöldum. 22. apríl 2020 13:03 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira
Þingmaður VG lýsir vonbrigðum með viðbrögð ASÍ: „Er launafólk ekki fólk?“ Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að viðbrögð ASÍ og sumra úr stjórnarandstöðunni við þeim aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti í gær til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum valdi sér vonbrigðum. 22. apríl 2020 13:47
Fimm frumvörp og upplýsingaóreiða Fjögur frumvörp um aðgerðir vegna kórónuveirunnaFrestun á skattgreiðslum er varasamt sprengjusvæðir sem kosta munu ríkissjóð 60 milljarða og fjáraukalagafrumvarp til að tryggja þau úrgjöld verða rædd á Alþingi í allan dag. 22. apríl 2020 13:07
Beið spenntur eftir útspili stjórnvalda en féllust svo hendur Forstjóri Arctic Adventures kallar eftir frekari mótvægisaðgerðum frá stjórnvöldum. 22. apríl 2020 13:03