Boða flug frá Stokkhólmi eftir viku Jakob Bjarnar skrifar 1. apríl 2020 15:45 María Mjöll. Þau hjá utanríkisráðuneytinu standa í ströngu, hafa haft samband við Íslendinga sem staddir eru á erlendri grundu og kannað hug þeirra, hvort þeir kjósi að koma heim. Þeim upplýsingum er svo miðlað til Icelandair sem skipuleggur ferðir sem byggja á þeim upplýsingum. visir/vilhelm Icelandair mun fljúga til og frá Stokkhólmi 7. apríl næstkomandi. Brottför frá Leifsstöð er klukkan níu um morguninn en frá Arlanda-flugvelli í Svíþjóð klukkan þrjú. Eins og Vísir hefur fjallað um er nú reynt að mæta margvíslegum vanda Íslendinga sem vilja komast heim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Flugsamgöngur hafa verið stopular, fólk er fast á Spáni og einnig í Skandinavíu. Vísir ræddi í við Rúnar Vilhjálmsson prófessor sem gagnrýnir stjórnvöld harðlega, telur þau skorta frumkvæði og hafi í raun afsalað sér öllum ráðum til Icelandair. Hann hefur lýst ýmsum vandkvæðum þeirra sem eru strandaglópar í Skandinavíu, en utanríkisráðuneytið hefur bent á áætlunarflug Icelandair til London í því samhengi, sem reynist mörgum erfitt að nýta sér. Rúnar Vilhjálmsson prófessor segir að til skemmri tíma verði að leysa vanda íslenskra standaglópa í Skandinavíu. Icelandair hefur nú tilkynnt um áætlun flugs til Stokkhólms, eftir viku. Kona Rúnars hefur ekki komist til landsins en hún vildi láta reyna á flug frá Stokkhólmi. Rúnar ritaði harðort bréf til utanríkisráðuneytisins, sem hann stílaði á Maríu Mjöll Jónsdóttur deildarstjóra upplýsingamála þar sem hann segir meðal annars að Icelandair hafi í hendi sér „í hvaða mæli, og hvernig, landið er opið gagnvart umheiminum þegar kemur að flutningum fólks og varnings á tímum almannavár.“ Rúnar telur að þessa óbeinu aðkomu stjórnvalda þurfi að endurskoða. „Til skemmri tíma verður að leysa vanda íslenskra standaglópa í Skandinavíu.“ María Mjöll segir að þau hjá utanríkisráðuneytinu hafi haft samband við flesta Íslendinga sem staddir eru erlendis og skráðir sem slíkir hjá ráðuneytinu og miðlað þeim upplýsingum til Icelandair. Sem þá skipuleggur flugferðir í samræmi við metna eftirspurn og þörf. Utanríkismál Svíþjóð Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dauðsföllum fjölgar enn á Spáni og smit komin yfir hundrað þúsund Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. 1. apríl 2020 15:24 Óttaslegin á Spáni og komast ekki heim Gréta Jónsdóttir er föst á Spáni en hún og maður hennar eru bæði með undirliggjandi sjúkdóma sem setur þau í áhættuhóp. 1. apríl 2020 12:57 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Sjá meira
Icelandair mun fljúga til og frá Stokkhólmi 7. apríl næstkomandi. Brottför frá Leifsstöð er klukkan níu um morguninn en frá Arlanda-flugvelli í Svíþjóð klukkan þrjú. Eins og Vísir hefur fjallað um er nú reynt að mæta margvíslegum vanda Íslendinga sem vilja komast heim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Flugsamgöngur hafa verið stopular, fólk er fast á Spáni og einnig í Skandinavíu. Vísir ræddi í við Rúnar Vilhjálmsson prófessor sem gagnrýnir stjórnvöld harðlega, telur þau skorta frumkvæði og hafi í raun afsalað sér öllum ráðum til Icelandair. Hann hefur lýst ýmsum vandkvæðum þeirra sem eru strandaglópar í Skandinavíu, en utanríkisráðuneytið hefur bent á áætlunarflug Icelandair til London í því samhengi, sem reynist mörgum erfitt að nýta sér. Rúnar Vilhjálmsson prófessor segir að til skemmri tíma verði að leysa vanda íslenskra standaglópa í Skandinavíu. Icelandair hefur nú tilkynnt um áætlun flugs til Stokkhólms, eftir viku. Kona Rúnars hefur ekki komist til landsins en hún vildi láta reyna á flug frá Stokkhólmi. Rúnar ritaði harðort bréf til utanríkisráðuneytisins, sem hann stílaði á Maríu Mjöll Jónsdóttur deildarstjóra upplýsingamála þar sem hann segir meðal annars að Icelandair hafi í hendi sér „í hvaða mæli, og hvernig, landið er opið gagnvart umheiminum þegar kemur að flutningum fólks og varnings á tímum almannavár.“ Rúnar telur að þessa óbeinu aðkomu stjórnvalda þurfi að endurskoða. „Til skemmri tíma verður að leysa vanda íslenskra standaglópa í Skandinavíu.“ María Mjöll segir að þau hjá utanríkisráðuneytinu hafi haft samband við flesta Íslendinga sem staddir eru erlendis og skráðir sem slíkir hjá ráðuneytinu og miðlað þeim upplýsingum til Icelandair. Sem þá skipuleggur flugferðir í samræmi við metna eftirspurn og þörf.
Utanríkismál Svíþjóð Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dauðsföllum fjölgar enn á Spáni og smit komin yfir hundrað þúsund Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. 1. apríl 2020 15:24 Óttaslegin á Spáni og komast ekki heim Gréta Jónsdóttir er föst á Spáni en hún og maður hennar eru bæði með undirliggjandi sjúkdóma sem setur þau í áhættuhóp. 1. apríl 2020 12:57 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Sjá meira
Dauðsföllum fjölgar enn á Spáni og smit komin yfir hundrað þúsund Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. 1. apríl 2020 15:24
Óttaslegin á Spáni og komast ekki heim Gréta Jónsdóttir er föst á Spáni en hún og maður hennar eru bæði með undirliggjandi sjúkdóma sem setur þau í áhættuhóp. 1. apríl 2020 12:57