Boris Johnson snýr aftur á mánudag Andri Eysteinsson skrifar 25. apríl 2020 22:44 Johnson var lagður inn á gjörgæslu í þrjár nætur í byrjun mánaðar. Vísir/getty Áætlað er að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, snúi aftur til starfa á mánudaginn næsta. Þetta kemur fram í frétt Reuters en haft er eftir talskonu Downingstrætis 10. Johnson sem greindist með kórónuveiruna fyrr í mánuðinum var lagður inn á gjörgæsludeild vegna einkenna hans og dvaldi hann þar í þrjár nætur (6. til 9. apríl) áður en hann var útskrifaður. Í fjarveru Johnson hefur utanríkisráðherrann Dominic Raab sinnt skyldum forsætisráðherra. Yfir tuttugu þúsund Bretar hafa látist af völdum veirunnar í faraldrinum og hefur gagnrýni á aðgerðir ríkisstjórnarinnar aukist til muna undanfarnar vikur. Skortur á prófunum og hlífðarbúnaði hefur einna helst verið gagnrýndur og þá hafa verið uppi vangaveltur um hvernig Bretar muni slaka á takmörkunum án þess að faraldurinn nái aftur styrk sínum. Deilt hefur verið um það á þingi hvernig slíkt fari fram, fjöldi þingmanna hefur lýst yfir vilja til þess að takmörkunum verði aflétt til þess að fá efnahagslíf Bretlands aftur af stað en spáð hefur verið að breska hagkerfið stefni nú í sína stærstu kreppu í yfir þrjú hundruð ár. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Sjá meira
Áætlað er að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, snúi aftur til starfa á mánudaginn næsta. Þetta kemur fram í frétt Reuters en haft er eftir talskonu Downingstrætis 10. Johnson sem greindist með kórónuveiruna fyrr í mánuðinum var lagður inn á gjörgæsludeild vegna einkenna hans og dvaldi hann þar í þrjár nætur (6. til 9. apríl) áður en hann var útskrifaður. Í fjarveru Johnson hefur utanríkisráðherrann Dominic Raab sinnt skyldum forsætisráðherra. Yfir tuttugu þúsund Bretar hafa látist af völdum veirunnar í faraldrinum og hefur gagnrýni á aðgerðir ríkisstjórnarinnar aukist til muna undanfarnar vikur. Skortur á prófunum og hlífðarbúnaði hefur einna helst verið gagnrýndur og þá hafa verið uppi vangaveltur um hvernig Bretar muni slaka á takmörkunum án þess að faraldurinn nái aftur styrk sínum. Deilt hefur verið um það á þingi hvernig slíkt fari fram, fjöldi þingmanna hefur lýst yfir vilja til þess að takmörkunum verði aflétt til þess að fá efnahagslíf Bretlands aftur af stað en spáð hefur verið að breska hagkerfið stefni nú í sína stærstu kreppu í yfir þrjú hundruð ár.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Sjá meira