Nýliðinn tryggði Boston sigur á silfurliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2021 08:00 Leikmenn Boston Celtics fagna Payton Pritchard eftir að hann skoraði sigurkörfu liðsins gegn Miami Heat. getty/Michael Reaves Nýliðinn Payton Pritchard tryggði Boston Celtics sigur á Miami Heat, 105-107, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann skoraði sigurkörfuna þegar 0,2 sekúndur voru eftir af leiknum. Payton Pritchard puts it back with 0.2 seconds left to win it for the Celtics. pic.twitter.com/9SejHcrMlT— NBA (@NBA) January 7, 2021 Þetta var þriðji sigur Boston í röð en liðið er í 4. sæti Austurdeildarinnar. Jayson Tatum var stigahæstur í liði Boston með 27 stig. Jimmy Butler skoraði 26 stig fyrir Miami. Flórídaliðið komst alla leið í úrslit á síðasta tímabili en hefur farið rólega af stað í vetur og hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu sjö leikjum sínum. Sextíu stig Bradleys Beal dugðu Washington Wizards ekki til sigurs gegn Philadelphia 76ers. Lokatölur 141-136, Philadelphia í vil. Beal jafnaði félagsmet Washington með stigunum sextíu. Hann skoraði 57 stig í fyrstu þremur leikhlutunum en aðeins þrjú í 4. leikhluta. The best buckets from @RealDealBeal23's career-high 60-point night. pic.twitter.com/3l1obVJVhh— NBA (@NBA) January 7, 2021 Joel Embiid var atkvæðamestur í liði Philadelphia með 38 stig. Liðið er með besta árangurinn í NBA það sem af er tímabili; sjö sigra og eitt tap. All-around performance from @JoelEmbiid as the @sixers win their 5th-straight game.38 PTS | 8 REB | 5 AST | 3 STL | 3 BLK pic.twitter.com/8EDPhi4HEJ— NBA (@NBA) January 7, 2021 Los Angeles Clippers sigraði Golden State Warriors, 101-108, á útivelli. Kawhi Leonard og Paul George skoruðu 21 stig hvor fyrir Clippers sem er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Stephen Curry hafði hægt um sig hjá Golden State og skoraði aðeins þrettán stig. Phoenix Suns komst á topp Vesturdeildarinnar með sigri á Toronto Raptors, 123-115, á heimavelli. Devin Booker skoraði 24 stig í jöfnu liði Phoenix sem hefur unnið sex af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. Allt gengur hins vegar á afturfótunum hjá Toronto sem hefur aðeins unnið einn leik það sem af er vetri. Úrslitin í nótt Miami 105-107 Boston Philadelphia 141-136 Washington Golden State 101-108 LA Clippers Phoenix 123-115 Toronto Indiana 114-107 Houston Orlando 105-94 Cleveland Atlanta 94-102 Charlotte NY Knicks 112-100 Utah Milwaukee 130-115 Detroit New Orleans 110-111 Oklahoma Sacramento 128-124 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina Sport Fleiri fréttir „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Sjá meira
Payton Pritchard puts it back with 0.2 seconds left to win it for the Celtics. pic.twitter.com/9SejHcrMlT— NBA (@NBA) January 7, 2021 Þetta var þriðji sigur Boston í röð en liðið er í 4. sæti Austurdeildarinnar. Jayson Tatum var stigahæstur í liði Boston með 27 stig. Jimmy Butler skoraði 26 stig fyrir Miami. Flórídaliðið komst alla leið í úrslit á síðasta tímabili en hefur farið rólega af stað í vetur og hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu sjö leikjum sínum. Sextíu stig Bradleys Beal dugðu Washington Wizards ekki til sigurs gegn Philadelphia 76ers. Lokatölur 141-136, Philadelphia í vil. Beal jafnaði félagsmet Washington með stigunum sextíu. Hann skoraði 57 stig í fyrstu þremur leikhlutunum en aðeins þrjú í 4. leikhluta. The best buckets from @RealDealBeal23's career-high 60-point night. pic.twitter.com/3l1obVJVhh— NBA (@NBA) January 7, 2021 Joel Embiid var atkvæðamestur í liði Philadelphia með 38 stig. Liðið er með besta árangurinn í NBA það sem af er tímabili; sjö sigra og eitt tap. All-around performance from @JoelEmbiid as the @sixers win their 5th-straight game.38 PTS | 8 REB | 5 AST | 3 STL | 3 BLK pic.twitter.com/8EDPhi4HEJ— NBA (@NBA) January 7, 2021 Los Angeles Clippers sigraði Golden State Warriors, 101-108, á útivelli. Kawhi Leonard og Paul George skoruðu 21 stig hvor fyrir Clippers sem er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Stephen Curry hafði hægt um sig hjá Golden State og skoraði aðeins þrettán stig. Phoenix Suns komst á topp Vesturdeildarinnar með sigri á Toronto Raptors, 123-115, á heimavelli. Devin Booker skoraði 24 stig í jöfnu liði Phoenix sem hefur unnið sex af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. Allt gengur hins vegar á afturfótunum hjá Toronto sem hefur aðeins unnið einn leik það sem af er vetri. Úrslitin í nótt Miami 105-107 Boston Philadelphia 141-136 Washington Golden State 101-108 LA Clippers Phoenix 123-115 Toronto Indiana 114-107 Houston Orlando 105-94 Cleveland Atlanta 94-102 Charlotte NY Knicks 112-100 Utah Milwaukee 130-115 Detroit New Orleans 110-111 Oklahoma Sacramento 128-124 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Miami 105-107 Boston Philadelphia 141-136 Washington Golden State 101-108 LA Clippers Phoenix 123-115 Toronto Indiana 114-107 Houston Orlando 105-94 Cleveland Atlanta 94-102 Charlotte NY Knicks 112-100 Utah Milwaukee 130-115 Detroit New Orleans 110-111 Oklahoma Sacramento 128-124 Chicago
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina Sport Fleiri fréttir „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Sjá meira