Alexander ekki með: Björgvin, Elliði og Kristján Örn koma inn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2021 10:44 Björgvin Páll Gústavsson á HM í Þýskalandi. Getty/Jörg Schüler Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur gert þrjár breytingar á íslenska landsliðshópnum sem mætir Portúgal öðru sinni á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2022. Ísland tapaði fyrsta leiknum í þríleiknum gegn Portúgölum fyrir helgi en í kvöld bíður annar leikurinn. Þriðji leikurinn er svo á HM í Egyptalandi í næstu viku. Alexander Petersson fékk slæmt höfuðhögg í leiknum úti í Portúgal og verður ekki með liðinu í dag. Einnig detta þeir Kári Kristján Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson út úr sextán manna hóp dagsins. Björgvin Páll Gústavsson er aftur kominn inn í hópinn eftir að hafa ekki gefið kost á sér í fyrsta leikinn af fjölskylduástæðum. Einnig koma þeir Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach í Þýskalandi, og Kristján Örn Kristjánsson, Pauc í Frakklandi, inn í hópinn. Leikurinn í dag hefst klukkan 16.00 og verður í beinni lýsingu í Boltavaktinni hér á Vísi. Nafn: Félag: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Björgvin Páll Gústavsson Haukar Elliði Snær Viðarsson Vfl Gummersbach Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Oddur Grétarsson HBW Balingen Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen Handbolti EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Björgvin Páll gaf ekki kost á sér vegna fjölskylduástæðna Björgvin Páll Gústavsson hefur stigið fram og útskýrt af hverju hann er ekki með íslenska landsliðinu út í Portúgal. 4. janúar 2021 11:12 Alexander fékk ekki heilahristing en óvíst hvort hann verði með á sunnudaginn Ekki liggur enn fyrir hvort Alexander Petersson geti leikið með íslenska handboltalandsliðinu gegn því portúgalska á Ásvöllum í undankeppni EM 2022 á sunnudaginn. 8. janúar 2021 14:03 Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hefði orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur tylla sér á toppinn Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Sjá meira
Leikurinn er liður í undankeppni EM 2022. Ísland tapaði fyrsta leiknum í þríleiknum gegn Portúgölum fyrir helgi en í kvöld bíður annar leikurinn. Þriðji leikurinn er svo á HM í Egyptalandi í næstu viku. Alexander Petersson fékk slæmt höfuðhögg í leiknum úti í Portúgal og verður ekki með liðinu í dag. Einnig detta þeir Kári Kristján Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson út úr sextán manna hóp dagsins. Björgvin Páll Gústavsson er aftur kominn inn í hópinn eftir að hafa ekki gefið kost á sér í fyrsta leikinn af fjölskylduástæðum. Einnig koma þeir Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach í Þýskalandi, og Kristján Örn Kristjánsson, Pauc í Frakklandi, inn í hópinn. Leikurinn í dag hefst klukkan 16.00 og verður í beinni lýsingu í Boltavaktinni hér á Vísi. Nafn: Félag: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Björgvin Páll Gústavsson Haukar Elliði Snær Viðarsson Vfl Gummersbach Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Oddur Grétarsson HBW Balingen Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen
Nafn: Félag: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Björgvin Páll Gústavsson Haukar Elliði Snær Viðarsson Vfl Gummersbach Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Oddur Grétarsson HBW Balingen Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen
Handbolti EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Björgvin Páll gaf ekki kost á sér vegna fjölskylduástæðna Björgvin Páll Gústavsson hefur stigið fram og útskýrt af hverju hann er ekki með íslenska landsliðinu út í Portúgal. 4. janúar 2021 11:12 Alexander fékk ekki heilahristing en óvíst hvort hann verði með á sunnudaginn Ekki liggur enn fyrir hvort Alexander Petersson geti leikið með íslenska handboltalandsliðinu gegn því portúgalska á Ásvöllum í undankeppni EM 2022 á sunnudaginn. 8. janúar 2021 14:03 Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hefði orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur tylla sér á toppinn Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Sjá meira
Björgvin Páll gaf ekki kost á sér vegna fjölskylduástæðna Björgvin Páll Gústavsson hefur stigið fram og útskýrt af hverju hann er ekki með íslenska landsliðinu út í Portúgal. 4. janúar 2021 11:12
Alexander fékk ekki heilahristing en óvíst hvort hann verði með á sunnudaginn Ekki liggur enn fyrir hvort Alexander Petersson geti leikið með íslenska handboltalandsliðinu gegn því portúgalska á Ásvöllum í undankeppni EM 2022 á sunnudaginn. 8. janúar 2021 14:03
Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hefði orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14