Domino´s Körfuboltakvöld í kvöld: Hvað hefur breyst á hundrað dögum? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2021 15:00 Kjartan Atli Kjartansson verður með Sævar Sævarsson og Benedikt Guðmundsson í þættinum í kvöld en Teitur Örlygsson kemur mögulega til hans næst. Skjámynd/S2 Sport Þetta er mikil gleðivika fyrir íslenska körfuboltann því Domino´s deildirnar eru báðar að fara aftur af stað. Það var því full ástæða til þess að halda upp á það með einu góðu Domino´s Körfuboltakvöldi í kvöld. Kjartan Atli Kjartansson og félagar ætla að hita upp fyrir fjör næstu vikna og mánaða með sérstakri útgáfu af þætti sínum en hann verður á dagskránni á Stöð 2 Sport eftir leikina tvo sem verða sýndir beint frá Domino´s deild kvenna. Sérfræðingar kvöldsins verða þeir Benedikt Guðmundsson og Sævar Sævarsson. Þeir munu fara yfir það með Kjartani Atli hvernig þeir telja að liðin í karladeildinni munu koma undan þessu langa hléi. Það verður farið yfir breytingarnar á liðunum á þessum hundrað dögum sem eru liðnir frá síðasta leik. Domino´s deild karla hefst svo með heilli umferð á fimmtudag og föstudag. Tveir leikir verða sýndir beint bæði kvöldin, Domino´s Tilþrifin eru á dagskrá eftir leikina fimmtudagskvöldið og Domino´s Körfuboltakvöld hitar upp fyrir föstudagdagleikina. Umferðin verður gerð upp í Domino´s Körfuboltakvöldi klukkan 22.00. Umferðin í Domino´s deild kvenna í kvöld verður gerð upp í Domino´s Körfuboltakvöldi kvenna klukkan 17.00 á morgun. Eins og sjá má á upptalningunni hér fyrir neðan þá ætti körfuboltaáhugafólk að geta horft á mikinn körfubolta á Stöð 2 Sport næstu þrjú kvöld. Körfuboltinn á Stöð 2 Sport næstu þrjá daga: Miðvikudagskvöld 13. janúar 2021 Klukkan 18.05: Fjölnir - Haukar í Domino´s deild kvenna Klukkan 20.10: Valur - Skallagrímur í Domino´s deild kvenna Klukkan 22.00: Domino´sKörfuboltakvöld - Upphitun Fimmtudagskvöld 14. janúar 2021 Klukkan 17.00: Domino´s Körfuboltakvöld - Kvenna Klukkan 18.05: Stjarnan - Höttur í Domino´s deild karla Klukkan 20.10: ÍR - Valur í Domino´s deild karla Klukkan 22.10: Domino´sTilþrifin Föstudagskvöld 15. janúar 2021 Klukkan 17.45: Domino´s Körfuboltakvöld - Upphitun Klukkan 18.05: Grindavík - Þór Ak. í Domino´s deild karla Klukkan 20.10: Keflavík - Þór Þorlákshöfn í Domino´s deild karla Klukkan 22.00: Domino´s Körfuboltakvöld - 2. umferð Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson og félagar ætla að hita upp fyrir fjör næstu vikna og mánaða með sérstakri útgáfu af þætti sínum en hann verður á dagskránni á Stöð 2 Sport eftir leikina tvo sem verða sýndir beint frá Domino´s deild kvenna. Sérfræðingar kvöldsins verða þeir Benedikt Guðmundsson og Sævar Sævarsson. Þeir munu fara yfir það með Kjartani Atli hvernig þeir telja að liðin í karladeildinni munu koma undan þessu langa hléi. Það verður farið yfir breytingarnar á liðunum á þessum hundrað dögum sem eru liðnir frá síðasta leik. Domino´s deild karla hefst svo með heilli umferð á fimmtudag og föstudag. Tveir leikir verða sýndir beint bæði kvöldin, Domino´s Tilþrifin eru á dagskrá eftir leikina fimmtudagskvöldið og Domino´s Körfuboltakvöld hitar upp fyrir föstudagdagleikina. Umferðin verður gerð upp í Domino´s Körfuboltakvöldi klukkan 22.00. Umferðin í Domino´s deild kvenna í kvöld verður gerð upp í Domino´s Körfuboltakvöldi kvenna klukkan 17.00 á morgun. Eins og sjá má á upptalningunni hér fyrir neðan þá ætti körfuboltaáhugafólk að geta horft á mikinn körfubolta á Stöð 2 Sport næstu þrjú kvöld. Körfuboltinn á Stöð 2 Sport næstu þrjá daga: Miðvikudagskvöld 13. janúar 2021 Klukkan 18.05: Fjölnir - Haukar í Domino´s deild kvenna Klukkan 20.10: Valur - Skallagrímur í Domino´s deild kvenna Klukkan 22.00: Domino´sKörfuboltakvöld - Upphitun Fimmtudagskvöld 14. janúar 2021 Klukkan 17.00: Domino´s Körfuboltakvöld - Kvenna Klukkan 18.05: Stjarnan - Höttur í Domino´s deild karla Klukkan 20.10: ÍR - Valur í Domino´s deild karla Klukkan 22.10: Domino´sTilþrifin Föstudagskvöld 15. janúar 2021 Klukkan 17.45: Domino´s Körfuboltakvöld - Upphitun Klukkan 18.05: Grindavík - Þór Ak. í Domino´s deild karla Klukkan 20.10: Keflavík - Þór Þorlákshöfn í Domino´s deild karla Klukkan 22.00: Domino´s Körfuboltakvöld - 2. umferð Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfuboltinn á Stöð 2 Sport næstu þrjá daga: Miðvikudagskvöld 13. janúar 2021 Klukkan 18.05: Fjölnir - Haukar í Domino´s deild kvenna Klukkan 20.10: Valur - Skallagrímur í Domino´s deild kvenna Klukkan 22.00: Domino´sKörfuboltakvöld - Upphitun Fimmtudagskvöld 14. janúar 2021 Klukkan 17.00: Domino´s Körfuboltakvöld - Kvenna Klukkan 18.05: Stjarnan - Höttur í Domino´s deild karla Klukkan 20.10: ÍR - Valur í Domino´s deild karla Klukkan 22.10: Domino´sTilþrifin Föstudagskvöld 15. janúar 2021 Klukkan 17.45: Domino´s Körfuboltakvöld - Upphitun Klukkan 18.05: Grindavík - Þór Ak. í Domino´s deild karla Klukkan 20.10: Keflavík - Þór Þorlákshöfn í Domino´s deild karla Klukkan 22.00: Domino´s Körfuboltakvöld - 2. umferð
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Sjá meira