Rúrik Gíslason keppir í Let‘s Dance í Þýskalandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. janúar 2021 23:39 Rúrik Gíslason mun keppa í þýsku dansþáttunum Let's Dance. Instagram Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan. Þættirnir hefjast á þýsku sjónvarpsstöðinni RTL í febrúar. Í þáttunum dansa frægir einstaklingar við atvinnudansara og fá atvinnudansararnir sjálfir að velja sér liðsfélaga. Pörin keppa svo sín á milli í hinum ýmsu dansstílum og stefnum, þar til eitt par stendur uppi sem sigurvegari. Um er að ræða sömu uppsetningu og á þáttunum Allir geta dansað, sem sýndir hafa verið á Stöð 2. View this post on Instagram A post shared by Let's Dance | RTL.de (@letsdance) Í tilkynningu Let‘s Dance á Instagram, sem Rúrik deildi í story, segir að fótboltamaðurinn Rúrik Gíslason hafi á HM í fótbolta 2018 einblínt á árangur íslenska liðsins. „Margir fótboltaáhangendur hins vega beindu sjónum sínum aðeins að honum! Hann varð kyntákn á Heimsmeistaramótinu.“ Bíó og sjónvarp Dans Allir geta dansað Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Rúrik tók enga áhættu eftir allt saman „Stundum verður maður að taka áhættu í lífinu,“ skrifaði knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason við mynd á Instagram sem hann birti í gær á Instagram. 13. janúar 2021 12:30 Rúrik hangir fram af fjallsbrún í Brasilíu „Stundum verður maður að taka áhættu í lífinu,“ skrifar knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason við mynd á Instagram en hann er staddur í Brasilíu ásamt kærustunni sinni Nathalia Soliani. 12. janúar 2021 15:37 Rúrik og Nathalia njóta lífsins í þrjátíu stiga hita í Brasilíu Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason er í draumafríinu með kærustunni Nathalia Soliani en þau eru stödd við strönd rétt hjá borginni Salvador í Brasilíu. 23. desember 2020 13:31 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
Þættirnir hefjast á þýsku sjónvarpsstöðinni RTL í febrúar. Í þáttunum dansa frægir einstaklingar við atvinnudansara og fá atvinnudansararnir sjálfir að velja sér liðsfélaga. Pörin keppa svo sín á milli í hinum ýmsu dansstílum og stefnum, þar til eitt par stendur uppi sem sigurvegari. Um er að ræða sömu uppsetningu og á þáttunum Allir geta dansað, sem sýndir hafa verið á Stöð 2. View this post on Instagram A post shared by Let's Dance | RTL.de (@letsdance) Í tilkynningu Let‘s Dance á Instagram, sem Rúrik deildi í story, segir að fótboltamaðurinn Rúrik Gíslason hafi á HM í fótbolta 2018 einblínt á árangur íslenska liðsins. „Margir fótboltaáhangendur hins vega beindu sjónum sínum aðeins að honum! Hann varð kyntákn á Heimsmeistaramótinu.“
Bíó og sjónvarp Dans Allir geta dansað Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Rúrik tók enga áhættu eftir allt saman „Stundum verður maður að taka áhættu í lífinu,“ skrifaði knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason við mynd á Instagram sem hann birti í gær á Instagram. 13. janúar 2021 12:30 Rúrik hangir fram af fjallsbrún í Brasilíu „Stundum verður maður að taka áhættu í lífinu,“ skrifar knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason við mynd á Instagram en hann er staddur í Brasilíu ásamt kærustunni sinni Nathalia Soliani. 12. janúar 2021 15:37 Rúrik og Nathalia njóta lífsins í þrjátíu stiga hita í Brasilíu Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason er í draumafríinu með kærustunni Nathalia Soliani en þau eru stödd við strönd rétt hjá borginni Salvador í Brasilíu. 23. desember 2020 13:31 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
Rúrik tók enga áhættu eftir allt saman „Stundum verður maður að taka áhættu í lífinu,“ skrifaði knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason við mynd á Instagram sem hann birti í gær á Instagram. 13. janúar 2021 12:30
Rúrik hangir fram af fjallsbrún í Brasilíu „Stundum verður maður að taka áhættu í lífinu,“ skrifar knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason við mynd á Instagram en hann er staddur í Brasilíu ásamt kærustunni sinni Nathalia Soliani. 12. janúar 2021 15:37
Rúrik og Nathalia njóta lífsins í þrjátíu stiga hita í Brasilíu Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason er í draumafríinu með kærustunni Nathalia Soliani en þau eru stödd við strönd rétt hjá borginni Salvador í Brasilíu. 23. desember 2020 13:31