NBA dagsins: Nýklipptur og nýrakaður en ennþá sami „Jókerinn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2021 15:01 Nikola Jokic sést hér á ferðinni með Denver Nuggets á móti Oklahoma City Thunder í nótt. AP/David Zalubowski) Nikola Jokic sýndi það enn á ný í nótt hversu frábær körfuboltamaður hann er. Nikola Jokic lék aðeins fyrstu þrjá leikhlutana í 119-101 sigri Denver Nuggets á Oklahoma City Thunder. Á aðeins 28 mínútum var hann með 27 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar. Jokic mætti nýklipptur og nýrakaður til leiks en hélt áfram að sprengja upp varnir mótherja sinna með leikskilningi sínum og útsjónarsemi. Ekki hraðasti maðurinn á vellinum en líklega oftast sá klókasti. „Hann fær ekki það hrós sem hann á skilið en kannski er það vegna þess að hann er með neinar tilþrifatroðslur. Hann er með tilfinningu í puttunum sem ég hef aldrei séð áður. Hann endar án efa í heiðurshöllinni,“ sagði Monte Morris um liðsfélaga sinn. Jokic gaf tóninn strax í byrjun og skoraði fimmtán af fyrst 28 stigum Denver liðsins. Hann hefði eflaust skilað hærri tölum ef liðið hefði þurft á því að halda en sigurinn var aldrei í hættu eftir frábæra byrjun. Nikola Jokic er með 25,1 stig, 11,4 fráköst og 10,0 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fjórtán leikjunum en hann er efstur í stoðsendingum í deildinni þrátt fyrir að vera 211 sentímetra miðherji. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum sem og bestu tilþrifin frá nóttinni. watch on YouTube watch on YouTube NBA Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sjá meira
Nikola Jokic lék aðeins fyrstu þrjá leikhlutana í 119-101 sigri Denver Nuggets á Oklahoma City Thunder. Á aðeins 28 mínútum var hann með 27 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar. Jokic mætti nýklipptur og nýrakaður til leiks en hélt áfram að sprengja upp varnir mótherja sinna með leikskilningi sínum og útsjónarsemi. Ekki hraðasti maðurinn á vellinum en líklega oftast sá klókasti. „Hann fær ekki það hrós sem hann á skilið en kannski er það vegna þess að hann er með neinar tilþrifatroðslur. Hann er með tilfinningu í puttunum sem ég hef aldrei séð áður. Hann endar án efa í heiðurshöllinni,“ sagði Monte Morris um liðsfélaga sinn. Jokic gaf tóninn strax í byrjun og skoraði fimmtán af fyrst 28 stigum Denver liðsins. Hann hefði eflaust skilað hærri tölum ef liðið hefði þurft á því að halda en sigurinn var aldrei í hættu eftir frábæra byrjun. Nikola Jokic er með 25,1 stig, 11,4 fráköst og 10,0 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fjórtán leikjunum en hann er efstur í stoðsendingum í deildinni þrátt fyrir að vera 211 sentímetra miðherji. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum sem og bestu tilþrifin frá nóttinni. watch on YouTube watch on YouTube
NBA Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum