Bayern staðfestir kaup á Karólínu: „Getur ekki sagt nei við svona félag“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. janúar 2021 13:53 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í landsleik Íslands og Lettlands þar sem hún skoraði sitt fyrsta landsliðsmark. vísir/vilhelm Bayern München hefur gengið frá kaupunum á íslensku landsliðskonunni Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur frá Breiðabliki. Hún skrifaði undir þriggja ára samning við þýska stórliðið. Neuzugang aus Island! #FCBayern-Frauen verpflichten Karólína Lea Vilhjálmsdóttir! #MiaSanMia Zur Meldung: https://t.co/vYuNtm0DuD pic.twitter.com/Gu3Z4jdnX6— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) January 21, 2021 „Ég er stolt og ánægð að spila fyrir Bayern München í framtíðinni. Það hefur alltaf verið draumur minn að leika sem atvinnumaður á svona háu getustigi. Leikmennirnir hér eru meðal þeirra bestu í heimi og ég er mjög spennt fyrir þessum nýja kafla í mínu lífi og vera hluti af Bayern-fjölskyldunni,“ sagði Karólína við heimasíðu Bayern. „Þegar jafn sterkt lið og Bayern vill fá þig geturðu ekki sagt nei. Ég var að leita að nýrri áskorun fyrir mig og er ánægð að hafa fundið hana í München.“ Karólína kom til Breiðabliks frá FH haustið 2017. Hún varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari með Blikum. Karólína, sem er nítján ára, kom inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2022 og vakti athygli fyrir frammistöðu sína. Hún hefur leikið fjóra A-landsleiki og skorað eitt mark. Dagný Brynjarsdóttir lék með Bayern 2015 og varð Þýskalandsmeistari með liðinu. Bayern er sem stendur á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir tólf umferðir. Þýski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
Neuzugang aus Island! #FCBayern-Frauen verpflichten Karólína Lea Vilhjálmsdóttir! #MiaSanMia Zur Meldung: https://t.co/vYuNtm0DuD pic.twitter.com/Gu3Z4jdnX6— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) January 21, 2021 „Ég er stolt og ánægð að spila fyrir Bayern München í framtíðinni. Það hefur alltaf verið draumur minn að leika sem atvinnumaður á svona háu getustigi. Leikmennirnir hér eru meðal þeirra bestu í heimi og ég er mjög spennt fyrir þessum nýja kafla í mínu lífi og vera hluti af Bayern-fjölskyldunni,“ sagði Karólína við heimasíðu Bayern. „Þegar jafn sterkt lið og Bayern vill fá þig geturðu ekki sagt nei. Ég var að leita að nýrri áskorun fyrir mig og er ánægð að hafa fundið hana í München.“ Karólína kom til Breiðabliks frá FH haustið 2017. Hún varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari með Blikum. Karólína, sem er nítján ára, kom inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2022 og vakti athygli fyrir frammistöðu sína. Hún hefur leikið fjóra A-landsleiki og skorað eitt mark. Dagný Brynjarsdóttir lék með Bayern 2015 og varð Þýskalandsmeistari með liðinu. Bayern er sem stendur á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir tólf umferðir.
Þýski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira