RAX Augnablik: „Þegar hann er í sínum versta ham getur hann sprengt hús í tætlur“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. janúar 2021 07:01 Ragnar Axelsson ljósmyndari hefur náð ótrúlegum myndum í gegnum árin í jökulstormum á Grænlandi. RAX „Piteraq þýðir sá sem ræðst á þig og hann verður til inni á ísnum, inni á jökli og rennur niður þrjú þúsund metra inn að austurströndinni eins og ósýnilegt stórfljót,“ segir Ragnar Axelsson. Ljósmyndarinn hefur mjög gaman að því að taka myndir í vondu veðri og hefur meðal annars náð mögnuðum myndum í Piteraq jökulstormum sem skella oft á yfir vetrartímann á austurströnd Grænlands. „Vindhraðinn getur náð áttatíu metrum á sekúndu og þegar hann er í sínum versta ham getur hann sprengt hús í tætlur.“ RAX segir að það sé eins og það rjúki úr fjöllunum áður en Piteraq skellur á. Hann segir frá mögnuðum ljósmyndum sínum í jökulstormum Grænlands í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. Árið 1997 var hann veðurtepptur í viku í Grænlensku þorpi og náði þá að fanga andrúmsloftið og augnablikin í kringum þessar aðstæður hjá íbúum og hundunum þar. „Þennan dag voru fjallgöngumenn uppi í fjöllum, fjórir ungir menn frá Evrópu. Einn þeirra nær að skipta um föt og hinir ekki. Þeir eru sveittir eftir að ganga upp fjallshryggina og þrír þeirra farast út af kulda,“ rifjar RAX upp frá þessum jökulstormi. RAX Augnablik eru örþættir og þátturinn Jökulstormur er tæpar fjórar mínútur að lengd. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: RAX Augnablik - Jökulstormur „Menn þurfa að vera viðbúnir því þegar þeir eru á veiðum að þetta skelli á, að komast heim. Það er stundum ekki auðvelt,“ segir RAX meðal annars í þættinum. RAX hefur sagt sögu af slíkri hættuför í eldri þætti af RAX Augnablik. „Við hlaupum út á ísinn einhverja sjö eða átta kílómetra. Hann verður að skilja sleðann eftir því að við þurfum að fara hratt yfir og ísinn er allur sprunginn.“ Þáttinn Í krumlu hafíssins má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi. Ljósmyndun Veður Grænland RAX Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Ísbjörninn er svo klókur og snöggur að gera árás“ Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í þegar hann fylgdi eftir veiðimönnum í leit að fjórum ísbjörnum úti á hafís þegar jökulstormur skall á. 13. september 2020 07:00 RAX Augnablik: „Við ætluðum aðeins nær en þá kemur elding í vélina“ „Eldgos eru dálítið sérstök á Íslandi. Ég er búin að fara í öll eldgos á Íslandi í fjörutíu ár,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. Það verður að teljast skiljanlegt enda náttúruhamfarir oft mikið sjónarspil. 17. janúar 2021 07:01 RAX Augnablik: „Maður þurfti að passa sig á þessum gaurum sem voru þarna“ Á leiðtogafundinum í Höfða árið 1986 var Ragnar Axelsson ljósmyndari í hópi fjölmiðlafólksins á staðnum. Hann tók þar eftirminnilegar myndir af Mikhail Gorbachev, leiðtoga Sovétríkjanna og Ronald Reagan, forsela Bandarikjanna. 10. janúar 2021 07:00 RAX Augnablik: „Þetta var falleg vinátta manns og hunds“ Ragnar Axelsson smellti mynd af Axel á Gjögri, þar sem hann sat í bátnum sínum og sagði honum sögu. Á steini við hlið hans var hundurinn Týri, en ljósmyndarinn bað ekki um leyfi áður en hann tók þessa einstöku mynd. 3. janúar 2021 07:00 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fleiri fréttir Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Sjá meira
Ljósmyndarinn hefur mjög gaman að því að taka myndir í vondu veðri og hefur meðal annars náð mögnuðum myndum í Piteraq jökulstormum sem skella oft á yfir vetrartímann á austurströnd Grænlands. „Vindhraðinn getur náð áttatíu metrum á sekúndu og þegar hann er í sínum versta ham getur hann sprengt hús í tætlur.“ RAX segir að það sé eins og það rjúki úr fjöllunum áður en Piteraq skellur á. Hann segir frá mögnuðum ljósmyndum sínum í jökulstormum Grænlands í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. Árið 1997 var hann veðurtepptur í viku í Grænlensku þorpi og náði þá að fanga andrúmsloftið og augnablikin í kringum þessar aðstæður hjá íbúum og hundunum þar. „Þennan dag voru fjallgöngumenn uppi í fjöllum, fjórir ungir menn frá Evrópu. Einn þeirra nær að skipta um föt og hinir ekki. Þeir eru sveittir eftir að ganga upp fjallshryggina og þrír þeirra farast út af kulda,“ rifjar RAX upp frá þessum jökulstormi. RAX Augnablik eru örþættir og þátturinn Jökulstormur er tæpar fjórar mínútur að lengd. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: RAX Augnablik - Jökulstormur „Menn þurfa að vera viðbúnir því þegar þeir eru á veiðum að þetta skelli á, að komast heim. Það er stundum ekki auðvelt,“ segir RAX meðal annars í þættinum. RAX hefur sagt sögu af slíkri hættuför í eldri þætti af RAX Augnablik. „Við hlaupum út á ísinn einhverja sjö eða átta kílómetra. Hann verður að skilja sleðann eftir því að við þurfum að fara hratt yfir og ísinn er allur sprunginn.“ Þáttinn Í krumlu hafíssins má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi.
Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi.
Ljósmyndun Veður Grænland RAX Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Ísbjörninn er svo klókur og snöggur að gera árás“ Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í þegar hann fylgdi eftir veiðimönnum í leit að fjórum ísbjörnum úti á hafís þegar jökulstormur skall á. 13. september 2020 07:00 RAX Augnablik: „Við ætluðum aðeins nær en þá kemur elding í vélina“ „Eldgos eru dálítið sérstök á Íslandi. Ég er búin að fara í öll eldgos á Íslandi í fjörutíu ár,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. Það verður að teljast skiljanlegt enda náttúruhamfarir oft mikið sjónarspil. 17. janúar 2021 07:01 RAX Augnablik: „Maður þurfti að passa sig á þessum gaurum sem voru þarna“ Á leiðtogafundinum í Höfða árið 1986 var Ragnar Axelsson ljósmyndari í hópi fjölmiðlafólksins á staðnum. Hann tók þar eftirminnilegar myndir af Mikhail Gorbachev, leiðtoga Sovétríkjanna og Ronald Reagan, forsela Bandarikjanna. 10. janúar 2021 07:00 RAX Augnablik: „Þetta var falleg vinátta manns og hunds“ Ragnar Axelsson smellti mynd af Axel á Gjögri, þar sem hann sat í bátnum sínum og sagði honum sögu. Á steini við hlið hans var hundurinn Týri, en ljósmyndarinn bað ekki um leyfi áður en hann tók þessa einstöku mynd. 3. janúar 2021 07:00 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fleiri fréttir Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Sjá meira
RAX Augnablik: „Ísbjörninn er svo klókur og snöggur að gera árás“ Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í þegar hann fylgdi eftir veiðimönnum í leit að fjórum ísbjörnum úti á hafís þegar jökulstormur skall á. 13. september 2020 07:00
RAX Augnablik: „Við ætluðum aðeins nær en þá kemur elding í vélina“ „Eldgos eru dálítið sérstök á Íslandi. Ég er búin að fara í öll eldgos á Íslandi í fjörutíu ár,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. Það verður að teljast skiljanlegt enda náttúruhamfarir oft mikið sjónarspil. 17. janúar 2021 07:01
RAX Augnablik: „Maður þurfti að passa sig á þessum gaurum sem voru þarna“ Á leiðtogafundinum í Höfða árið 1986 var Ragnar Axelsson ljósmyndari í hópi fjölmiðlafólksins á staðnum. Hann tók þar eftirminnilegar myndir af Mikhail Gorbachev, leiðtoga Sovétríkjanna og Ronald Reagan, forsela Bandarikjanna. 10. janúar 2021 07:00
RAX Augnablik: „Þetta var falleg vinátta manns og hunds“ Ragnar Axelsson smellti mynd af Axel á Gjögri, þar sem hann sat í bátnum sínum og sagði honum sögu. Á steini við hlið hans var hundurinn Týri, en ljósmyndarinn bað ekki um leyfi áður en hann tók þessa einstöku mynd. 3. janúar 2021 07:00
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög