NBA dagsins: Vottaði Kobe virðingu sína eftir stóra körfu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2021 14:29 Trae Young heldur tveimur og fjórum fingrum á lofti til minningar um Kobe Bryant sem lék í treyju númer 24 seinni hluta ferilsins. getty/Kevin C. Cox Í gær var ár síðan Kobe Bryant lést í þyrluslysi. Trae Young, leikmaður Atlanta Hawks, minntist hans með táknrænum hætti í leik gegn Los Angeles Clippers í nótt. Young fór mikinn í leiknum og skoraði 38 stig í sigri Atlanta, 108-99. Lið Clippers var vængbrotið en þeir Kawhi Leonard, Paul George og Patrick Beverley voru allir fjarri góðu gamni. Þrátt fyrir það var Clippers yfir í hálfleik, 43-48. Í seinni hálfleik tóku Haukarnir við sér með Young í broddi fylkingar og náðu yfirhöndinni. Eftir að Young setti niður þriggja stiga skot nánast frá miðju og kom Atlanta í 101-90 vottaði hann Kobe virðingu sína með því að mynda gamla treyjunúmerið hans, 24, með fingrunum. De'Andre Hunter átti einnig góðan leik fyrir Atlanta og skoraði 22 stig. Svissneski miðherjinn Clint Capela skoraði þrettán stig og tók átján fráköst. Atlanta er í 6. sæti Austurdeildarinnar með níu sigra og átta töp. Clippers, sem hafði unnið sjö leiki í röð fyrir leikinn í nótt, er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Atlanta og Clippers. Þar má einnig sjá brot úr leikjum Houston Rockets og Washington Wizards og Utah Jazz og New York Knicks sem og fimm flottustu tilþrifin úr leikjum næturinnar. Klippa: NBA dagsins 27. janúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Ekkert fær stöðvað sjóðheita Utah-menn Utah Jazz er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta um þessar mundir. Í nótt vann Utah New York Knicks, 108-94, en þetta var níundi sigur liðsins í röð. 27. janúar 2021 07:31 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Sjá meira
Young fór mikinn í leiknum og skoraði 38 stig í sigri Atlanta, 108-99. Lið Clippers var vængbrotið en þeir Kawhi Leonard, Paul George og Patrick Beverley voru allir fjarri góðu gamni. Þrátt fyrir það var Clippers yfir í hálfleik, 43-48. Í seinni hálfleik tóku Haukarnir við sér með Young í broddi fylkingar og náðu yfirhöndinni. Eftir að Young setti niður þriggja stiga skot nánast frá miðju og kom Atlanta í 101-90 vottaði hann Kobe virðingu sína með því að mynda gamla treyjunúmerið hans, 24, með fingrunum. De'Andre Hunter átti einnig góðan leik fyrir Atlanta og skoraði 22 stig. Svissneski miðherjinn Clint Capela skoraði þrettán stig og tók átján fráköst. Atlanta er í 6. sæti Austurdeildarinnar með níu sigra og átta töp. Clippers, sem hafði unnið sjö leiki í röð fyrir leikinn í nótt, er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Atlanta og Clippers. Þar má einnig sjá brot úr leikjum Houston Rockets og Washington Wizards og Utah Jazz og New York Knicks sem og fimm flottustu tilþrifin úr leikjum næturinnar. Klippa: NBA dagsins 27. janúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Ekkert fær stöðvað sjóðheita Utah-menn Utah Jazz er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta um þessar mundir. Í nótt vann Utah New York Knicks, 108-94, en þetta var níundi sigur liðsins í röð. 27. janúar 2021 07:31 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Sjá meira
Ekkert fær stöðvað sjóðheita Utah-menn Utah Jazz er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta um þessar mundir. Í nótt vann Utah New York Knicks, 108-94, en þetta var níundi sigur liðsins í röð. 27. janúar 2021 07:31