Fantasy-spilarar æfir út í Bednarek Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2021 15:32 Jan Bednarek í öngum sínum eftir að Mike Dean rak hann út af. getty/Phil Noble Þeir Fantasy-spilarar sem völdu Jan Bednarek í liðið sitt hugsa honum eflaust þegjandi þörfina vegna frammistöðu hans í 9-0 tapi Southampton fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Bednarek átti ekki góðan leik í gær og þá er vægt til orða tekið. Pólski varnarmaðurinn skoraði sjálfsmark, fékk á sig vítaspyrnu og var rekinn út af. Fyrir það fékk hann mínus sjö stig í Fantasy. Einn spilari gerði Bednarek að þreföldum fyrirliða og fyrir vikið þrefölduðust mínus stigin hans og urðu 21. Minutes played - 85 (2)Goals conceded - 9 (-4)Own goals - 1 (-2)Red cards - 1 (-3)Spare a thought for Jan Bednarek owners, he finished #MUNSOU on -7!And to the one manager who Triple Captained him, we, erm, have some bad news for you... #FPL pic.twitter.com/WqHBFqXe2G— Fantasy Premier League (@OfficialFPL) February 2, 2021 Bednarek fékk tvö stig fyrir að spila 85 mínútur í leiknum en fjögur mínus stig fyrir mörkin níu sem Southampton fékk á sig, þrjú mínus stig fyrir rauða spjaldið og tvö mínus stig fyrir sjálfsmarkið. Bednarek var ekki eini leikmaður Southampton sem fékk reisupassann í leiknum í gær. Hinn nítján ára Alex Jankewitz fékk rautt spjald fyrir brot á Scott McTominay eftir aðeins 79 sekúndur. Eftir það var róður Dýrlinganna afar erfiður. United sýndi þeim enga miskunn og raðaði inn mörkum. Á endanum urðu þau níu. Þetta er í annað sinn á einu og hálfu ári sem Southampton tapar 9-0. Liðið tapaði með sömu markatölu fyrir Leicester City 25. október 2019. Bednarek spilaði þá allan leikinn. Enski boltinn Tengdar fréttir Hasenhüttl: Við eigum ekki fleiri leikmenn Ralph Hasenhüttl var eðlilega dapur er hann mætti í viðtal hjá BBC eftir 0-9 tap sinna manna í Southampton gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 2. febrúar 2021 23:00 Man United skoraði níu gegn Southampton sem fékk tvö rauð | Palace vann Newcastle Manchester United vann Southampton 9-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 9-0 svona ef fólk á erfitt með að trúa því. Er þetta annað tímabilið í röð sem Southampton tapar deildarleik 9-0. Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Newcastle United. 2. febrúar 2021 22:05 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sjá meira
Bednarek átti ekki góðan leik í gær og þá er vægt til orða tekið. Pólski varnarmaðurinn skoraði sjálfsmark, fékk á sig vítaspyrnu og var rekinn út af. Fyrir það fékk hann mínus sjö stig í Fantasy. Einn spilari gerði Bednarek að þreföldum fyrirliða og fyrir vikið þrefölduðust mínus stigin hans og urðu 21. Minutes played - 85 (2)Goals conceded - 9 (-4)Own goals - 1 (-2)Red cards - 1 (-3)Spare a thought for Jan Bednarek owners, he finished #MUNSOU on -7!And to the one manager who Triple Captained him, we, erm, have some bad news for you... #FPL pic.twitter.com/WqHBFqXe2G— Fantasy Premier League (@OfficialFPL) February 2, 2021 Bednarek fékk tvö stig fyrir að spila 85 mínútur í leiknum en fjögur mínus stig fyrir mörkin níu sem Southampton fékk á sig, þrjú mínus stig fyrir rauða spjaldið og tvö mínus stig fyrir sjálfsmarkið. Bednarek var ekki eini leikmaður Southampton sem fékk reisupassann í leiknum í gær. Hinn nítján ára Alex Jankewitz fékk rautt spjald fyrir brot á Scott McTominay eftir aðeins 79 sekúndur. Eftir það var róður Dýrlinganna afar erfiður. United sýndi þeim enga miskunn og raðaði inn mörkum. Á endanum urðu þau níu. Þetta er í annað sinn á einu og hálfu ári sem Southampton tapar 9-0. Liðið tapaði með sömu markatölu fyrir Leicester City 25. október 2019. Bednarek spilaði þá allan leikinn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hasenhüttl: Við eigum ekki fleiri leikmenn Ralph Hasenhüttl var eðlilega dapur er hann mætti í viðtal hjá BBC eftir 0-9 tap sinna manna í Southampton gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 2. febrúar 2021 23:00 Man United skoraði níu gegn Southampton sem fékk tvö rauð | Palace vann Newcastle Manchester United vann Southampton 9-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 9-0 svona ef fólk á erfitt með að trúa því. Er þetta annað tímabilið í röð sem Southampton tapar deildarleik 9-0. Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Newcastle United. 2. febrúar 2021 22:05 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sjá meira
Hasenhüttl: Við eigum ekki fleiri leikmenn Ralph Hasenhüttl var eðlilega dapur er hann mætti í viðtal hjá BBC eftir 0-9 tap sinna manna í Southampton gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 2. febrúar 2021 23:00
Man United skoraði níu gegn Southampton sem fékk tvö rauð | Palace vann Newcastle Manchester United vann Southampton 9-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 9-0 svona ef fólk á erfitt með að trúa því. Er þetta annað tímabilið í röð sem Southampton tapar deildarleik 9-0. Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Newcastle United. 2. febrúar 2021 22:05