Vill að Stólarnir láti Nikolas Tomsick fara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2021 09:30 Nikolas Tomsick var flottur með Stjörnunni í fyrra en hefur ekki fundið taktinn með Tindastól á þessu tímabili. Samsett/Bára Nikolas Tomsick og félagar í liði Tindastóls fengu slæman skell á móti toppliði Keflavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds vill að Stólarnir sendi eina stjörnu liðsins til sín heima. Nikolas Tomsick átti ekki góðan leik með Tindastól í 26 stiga tapi í Keflavík í gær en hann klikkaði á tólf af fimmtán skotum sínum í leiknum. Stólarnir töpuðu þeim 33 mínútum sem hann spilaði með 25 stigum. Tomsick var hetja Tindastólsliðsins í sigri á Þór í Þorlákshöfn á dögunum en hefur aðeins hitt úr 6 af 31 þriggja stiga akoti sínum í síðustu þremur leikjum. Það gerir bara nítján prósent nýtingu hjá þessari miklu skyttu. Jón Halldór Eðvaldsson var með Kjartan Atla Kjartanssyni í Domino´s Tilþrifunum í gærkvöldi þar sem var farið yfir leikina í deildinni í gær. Jón Halldór hafði sterka skoðun á því hvort að Nikolas Tomsick væri í raun rétti maðurinn fyrir Tindastólsliðið. Klippa: Dominos Tilþrifin: Jonni um framtíð Tomsick „Ég held að Stólarnir fari ekki neitt ef þeir ætla að vera með Tomsick. Ég er bara þar,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Mér finnst Stólarnir vera með fínasta lið en þeir eru ekki með neitt æðislegt lið að mínu mati. Hann er alls ekki leikmaðurinn sem þeir þurfa á að halda. Þeir eru með svona leikmann þarna sem heitir Pétur Rúnar,“ sagði Jón Halldór. „Ég myndi fara í það að fá mér öðruvísi leikmann heldur en Tomsick. Ég myndi reyna að fá mér leikmann sem er nálægt tveimur metrum, er ekki leikstjórnandi, heldur meira þristur kannski, en getur komið upp með boltann. Eins og Brenton var eða Damon Johnson var. Svoleiðis týpu,“ sagði Jón Halldór. „Tomsick ‚dripplar' alltof alltof mikið og það er enginn taktur í þessu Tindastólsliði,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, Það fylgir málinu að Kjartan Atli Kjartansson var ekki sammála Jonna í því að það væri best fyrir Tindastólsliðið að reka Nikolas Tomsick. Það má sjá Jonna tala um Nikolas Tomsick í myndbandinu hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Nikolas Tomsick átti ekki góðan leik með Tindastól í 26 stiga tapi í Keflavík í gær en hann klikkaði á tólf af fimmtán skotum sínum í leiknum. Stólarnir töpuðu þeim 33 mínútum sem hann spilaði með 25 stigum. Tomsick var hetja Tindastólsliðsins í sigri á Þór í Þorlákshöfn á dögunum en hefur aðeins hitt úr 6 af 31 þriggja stiga akoti sínum í síðustu þremur leikjum. Það gerir bara nítján prósent nýtingu hjá þessari miklu skyttu. Jón Halldór Eðvaldsson var með Kjartan Atla Kjartanssyni í Domino´s Tilþrifunum í gærkvöldi þar sem var farið yfir leikina í deildinni í gær. Jón Halldór hafði sterka skoðun á því hvort að Nikolas Tomsick væri í raun rétti maðurinn fyrir Tindastólsliðið. Klippa: Dominos Tilþrifin: Jonni um framtíð Tomsick „Ég held að Stólarnir fari ekki neitt ef þeir ætla að vera með Tomsick. Ég er bara þar,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Mér finnst Stólarnir vera með fínasta lið en þeir eru ekki með neitt æðislegt lið að mínu mati. Hann er alls ekki leikmaðurinn sem þeir þurfa á að halda. Þeir eru með svona leikmann þarna sem heitir Pétur Rúnar,“ sagði Jón Halldór. „Ég myndi fara í það að fá mér öðruvísi leikmann heldur en Tomsick. Ég myndi reyna að fá mér leikmann sem er nálægt tveimur metrum, er ekki leikstjórnandi, heldur meira þristur kannski, en getur komið upp með boltann. Eins og Brenton var eða Damon Johnson var. Svoleiðis týpu,“ sagði Jón Halldór. „Tomsick ‚dripplar' alltof alltof mikið og það er enginn taktur í þessu Tindastólsliði,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, Það fylgir málinu að Kjartan Atli Kjartansson var ekki sammála Jonna í því að það væri best fyrir Tindastólsliðið að reka Nikolas Tomsick. Það má sjá Jonna tala um Nikolas Tomsick í myndbandinu hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira