Kóngalæti í Staples Center hjá sjóðheitu Sacramento liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2021 07:30 De'Aaron Fox skorar hér hjá Los Angeles Clippers en miðherjinn Ivica Zubac er til varnar. AP/Mark J. Terrill Sacramento Kings er eitt heitasta lið NBA deildarinnar í körfubolta þessa dagana eftir sigur á Denver Nuggets og Los Angeles Clippers á innan við sólarhring um helgina. De'Aaron Fox var frábær þegar Sacramento Kings vann 113-110 útisigur á Los Angeles Clippers. Kings liðið vann þarna sinn fjórða leik í röð en síðustu sigrarnir hafa komið á móti öflugum liðum eins og Boston Celtics, Denver Nuggets og Clippers. Sacramento Kings hefur nú unnið sjö af átta leikjum sínum síðan að að liðið tapaði með nítján stigum á móti Clippers 20. janúar síðastliðinn. @swipathefox goes for 36 PTS, 7 AST, lifting the @SacramentoKings to their 4th win in a row! #SacramentoProud pic.twitter.com/NUAvRriYFh— NBA (@NBA) February 7, 2021 De'Aaron Fox var með 36 stig og 7 stoðsendingar í leiknum en Buddy Hield skoraði 22 stig og nýliðinn Tyrese Haliburton kom með 13 stig og 6 stoðsendingar inn af bekknum. Lou Williams skoraði 23 stig fyrir Clippers og Kawhi Leonard var með 20 stig og 10 fráköst en liðið var án Paul George í þessum leik sem er meiddur. @spidadmitchell's near triple-double propels the @utahjazz to their 15th win in the last 16 games! #TakeNote 27 PTS | 9 REB | 11 AST pic.twitter.com/bFSdieCKBd— NBA (@NBA) February 7, 2021 Donovan Mitchell vantaði bara eitt frákast í þrennuna þegar Utah Jazz vann 103-95 sigur á Indiana Pacers. Mitchell endaði með 27 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst en þetta var fimmtándi sigur Jazz liðsins í síðustu sextán leikjum. Booker & Bridges fuel PHX! @DevinBook: 18 PTS, 7 REB, 11 AST@mikal_bridges: 19 PTS, 9 REB pic.twitter.com/na7QzeW2Qm— NBA (@NBA) February 7, 2021 Phoenix Suns er annað lið sem hefur verið að koma á óvart en liðið vann 100-91 sigur á Boston Celtics. Þetta var fimmti sigur liðsins í síðustu sex leikjum. Mikal Bridges var stigahæstur í jöfnu Suns liði með 19 stig, Devin Booker var með 18 stig og 11 stoðsendingar, Cam Johnson kom með 17 stig af bekknum og Deandre Ayton skoraði 16 stig og tók 11 fráköst. Jayson Tatum var atkvæðamestur hjá Boston með 23 stig og 7 stoðsendingar. Bam Adebayo var með 24 stig og 11 fráköst og Jimmy Butler var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu (17 stig, 19 fráköst og 9 stoðsendingar) þegar Miami Heat vann 109-103 sigur á New York Knicks í Madison Square Garden í New York. Jimmy B up top for the Bam slam in #PhantomCam!@MiamiHEAT 72@nyknicks 69 : https://t.co/QYhIeWqSiu pic.twitter.com/NxNdloZrxh— NBA (@NBA) February 7, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Sacramento Kings 110-113 Phoenix Suns - Boston Celtics 100-91 New York Knicks - Miami Heat 103-109 Indiana Pacers - Utah Jazz 95-103 Charlotte Hornets - Washington Wizards 119-97 NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
De'Aaron Fox var frábær þegar Sacramento Kings vann 113-110 útisigur á Los Angeles Clippers. Kings liðið vann þarna sinn fjórða leik í röð en síðustu sigrarnir hafa komið á móti öflugum liðum eins og Boston Celtics, Denver Nuggets og Clippers. Sacramento Kings hefur nú unnið sjö af átta leikjum sínum síðan að að liðið tapaði með nítján stigum á móti Clippers 20. janúar síðastliðinn. @swipathefox goes for 36 PTS, 7 AST, lifting the @SacramentoKings to their 4th win in a row! #SacramentoProud pic.twitter.com/NUAvRriYFh— NBA (@NBA) February 7, 2021 De'Aaron Fox var með 36 stig og 7 stoðsendingar í leiknum en Buddy Hield skoraði 22 stig og nýliðinn Tyrese Haliburton kom með 13 stig og 6 stoðsendingar inn af bekknum. Lou Williams skoraði 23 stig fyrir Clippers og Kawhi Leonard var með 20 stig og 10 fráköst en liðið var án Paul George í þessum leik sem er meiddur. @spidadmitchell's near triple-double propels the @utahjazz to their 15th win in the last 16 games! #TakeNote 27 PTS | 9 REB | 11 AST pic.twitter.com/bFSdieCKBd— NBA (@NBA) February 7, 2021 Donovan Mitchell vantaði bara eitt frákast í þrennuna þegar Utah Jazz vann 103-95 sigur á Indiana Pacers. Mitchell endaði með 27 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst en þetta var fimmtándi sigur Jazz liðsins í síðustu sextán leikjum. Booker & Bridges fuel PHX! @DevinBook: 18 PTS, 7 REB, 11 AST@mikal_bridges: 19 PTS, 9 REB pic.twitter.com/na7QzeW2Qm— NBA (@NBA) February 7, 2021 Phoenix Suns er annað lið sem hefur verið að koma á óvart en liðið vann 100-91 sigur á Boston Celtics. Þetta var fimmti sigur liðsins í síðustu sex leikjum. Mikal Bridges var stigahæstur í jöfnu Suns liði með 19 stig, Devin Booker var með 18 stig og 11 stoðsendingar, Cam Johnson kom með 17 stig af bekknum og Deandre Ayton skoraði 16 stig og tók 11 fráköst. Jayson Tatum var atkvæðamestur hjá Boston með 23 stig og 7 stoðsendingar. Bam Adebayo var með 24 stig og 11 fráköst og Jimmy Butler var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu (17 stig, 19 fráköst og 9 stoðsendingar) þegar Miami Heat vann 109-103 sigur á New York Knicks í Madison Square Garden í New York. Jimmy B up top for the Bam slam in #PhantomCam!@MiamiHEAT 72@nyknicks 69 : https://t.co/QYhIeWqSiu pic.twitter.com/NxNdloZrxh— NBA (@NBA) February 7, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Sacramento Kings 110-113 Phoenix Suns - Boston Celtics 100-91 New York Knicks - Miami Heat 103-109 Indiana Pacers - Utah Jazz 95-103 Charlotte Hornets - Washington Wizards 119-97
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Sacramento Kings 110-113 Phoenix Suns - Boston Celtics 100-91 New York Knicks - Miami Heat 103-109 Indiana Pacers - Utah Jazz 95-103 Charlotte Hornets - Washington Wizards 119-97
NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira