Pavard tryggði Bayern heimsmeistaratitilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2021 20:00 Leikmenn Bayern fagna sigurmarki kvöldsins. Mahmoud Hefnawy/Getty Images Bayern München tryggði sér í kvöld sigur á HM félagsliða í knattspyrnu með 1-0 sigri á Tigres frá Mexíkó. Leikurinn fór fram á Education City-vellinum í Al Rayyan í Katar og þó Bæjarar hafi veirð sterkari aðilinn frá upphafi til enda þá tókst Evrópumeisturunum ekki að breyta yfirburðum sínum út á velli í mörk. Joshua Kimmich kom Bayern yfir strax á 19. mínútu leiksins með góðu skoti utan teigs en þar sem Robert Lewandowski var í rangstöðu þá var framherjinn talinn hafa áhrif á leikinn og markið því dæmt af. Fór það því svo að staðan var markalaus í hálfleik en þegar rétt tæpur klukkutími var liðinn komst Bayern yfir þökk sé marki franska varnarmannsins Benjamin Pavard. Lewandowski með stoðsendinguna og bætti þar með upp fyrir rangstöðuna í fyrri hálfleik. Benjamin Pavard puts Bayern up 1-0 over Tigres in the Club World Cup final pic.twitter.com/1yV7iwizkg— B/R Football (@brfootball) February 11, 2021 Reyndist það eina mark leiksins og Bæjarar því orðnir heimsmeistarar ásamt því að vera ríkjandi Evrópu- og Þýskalandsmeistarar. Að leik loknum var Lewandowski valinn maður mótsins. Goosebumps #MiaSanChampi6ns #MiaSanMia pic.twitter.com/V4iEhTJQkU— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 11, 2021 Fótbolti Þýskaland Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Leikurinn fór fram á Education City-vellinum í Al Rayyan í Katar og þó Bæjarar hafi veirð sterkari aðilinn frá upphafi til enda þá tókst Evrópumeisturunum ekki að breyta yfirburðum sínum út á velli í mörk. Joshua Kimmich kom Bayern yfir strax á 19. mínútu leiksins með góðu skoti utan teigs en þar sem Robert Lewandowski var í rangstöðu þá var framherjinn talinn hafa áhrif á leikinn og markið því dæmt af. Fór það því svo að staðan var markalaus í hálfleik en þegar rétt tæpur klukkutími var liðinn komst Bayern yfir þökk sé marki franska varnarmannsins Benjamin Pavard. Lewandowski með stoðsendinguna og bætti þar með upp fyrir rangstöðuna í fyrri hálfleik. Benjamin Pavard puts Bayern up 1-0 over Tigres in the Club World Cup final pic.twitter.com/1yV7iwizkg— B/R Football (@brfootball) February 11, 2021 Reyndist það eina mark leiksins og Bæjarar því orðnir heimsmeistarar ásamt því að vera ríkjandi Evrópu- og Þýskalandsmeistarar. Að leik loknum var Lewandowski valinn maður mótsins. Goosebumps #MiaSanChampi6ns #MiaSanMia pic.twitter.com/V4iEhTJQkU— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 11, 2021
Fótbolti Þýskaland Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira