Þrífættur hundur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. febrúar 2021 20:03 Tíkin Zenta á bænum Árbæjarhjáleiga, sem fer um allt á löppunum sínum þremur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tíkin Zenta er magnaður hundur á bænum Árbæjarhjáleigu í Holtum í Rangárþingi ytra því hún er aðeins með þrjár lappir en lætur það ekki aftra sig við að gera alla hluti eins og hún gerði áður þegar hún var með sínar fjórar lappir. Zenta er níu ára Labrador en hún varð fyrir því óhappi í haust að hestur sparkaði í hana, sem varð til þess að það þurfti að fá dýralækni til að taka hægri afturlöppina. Það var erfið ákvörðun fyrir eigenda hennar en það kom þó aldrei neitt annað til greina því hún hafði ný gotið nokkrum hvolpum og þurfti að hugsa um þá. "Já, hún fer um á þremur löppum og leikur sér að því og er ansi mögnuð. Hún var fljót að jafna sig og notar í raun vinstri löppina, hún miðjusetur hana þegar hún fer um í staðin fyrir að vera með tvær,“ segir Eiríkur Vilhelm Sigurðsson, eigandi Zentu. „Hún var með þriggja vikna hvolpa þegar þetta gerist og var náttúrlega mjólkandi og þurfti að sinna þeim, það komu fimm hvolpar, við eigum hér tvær eftir hjá okkur,“ bætir Eiríkur við. Það eru þær Skvísa og Rúsí, sem elska það að leika sér saman og við mömmu sína. En er lappaleysið að há Zentu á einhvern hátt? Eiríkur Vilhelm og Zenta eru bestu vinir og gera meira og minna alla hluti saman heima í sveitinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Jú, auðvitað gerir það það, hún fer ekki alveg eins hratt um á þremur eins og á fjórum en hún virðist hvergi kveinka sér að finna til þannig að því leyti háir það henni ekki og svo fær hún bara verkefni við hæfi.“ En heldur Eiríkur að Zenta eigi bjarta framtíð? „Já, það er engin spurning, hún er mjög góður heimilishundur og smalahundur og hún gerir allt svo vel, sem hún gerir.“ Rangárþing ytra Dýr Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Zenta er níu ára Labrador en hún varð fyrir því óhappi í haust að hestur sparkaði í hana, sem varð til þess að það þurfti að fá dýralækni til að taka hægri afturlöppina. Það var erfið ákvörðun fyrir eigenda hennar en það kom þó aldrei neitt annað til greina því hún hafði ný gotið nokkrum hvolpum og þurfti að hugsa um þá. "Já, hún fer um á þremur löppum og leikur sér að því og er ansi mögnuð. Hún var fljót að jafna sig og notar í raun vinstri löppina, hún miðjusetur hana þegar hún fer um í staðin fyrir að vera með tvær,“ segir Eiríkur Vilhelm Sigurðsson, eigandi Zentu. „Hún var með þriggja vikna hvolpa þegar þetta gerist og var náttúrlega mjólkandi og þurfti að sinna þeim, það komu fimm hvolpar, við eigum hér tvær eftir hjá okkur,“ bætir Eiríkur við. Það eru þær Skvísa og Rúsí, sem elska það að leika sér saman og við mömmu sína. En er lappaleysið að há Zentu á einhvern hátt? Eiríkur Vilhelm og Zenta eru bestu vinir og gera meira og minna alla hluti saman heima í sveitinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Jú, auðvitað gerir það það, hún fer ekki alveg eins hratt um á þremur eins og á fjórum en hún virðist hvergi kveinka sér að finna til þannig að því leyti háir það henni ekki og svo fær hún bara verkefni við hæfi.“ En heldur Eiríkur að Zenta eigi bjarta framtíð? „Já, það er engin spurning, hún er mjög góður heimilishundur og smalahundur og hún gerir allt svo vel, sem hún gerir.“
Rangárþing ytra Dýr Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira