Jón Arnór um Pavel: „Hann er orðinn faðir og nú skilur hann þetta loksins!“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. febrúar 2021 10:00 Jón Arnór var eðlilega léttur eftir sigurinn á föstudagskvöldið. vísir/skjáskot/stöð 2 sport Valur vann Keflavík, nokkuð óvænt, í Domino’s deild karla á föstudagskvöldið. Jón Arnór Stefánsson, stórstjarna Vals, hrósaði Pavel Ermolinskij í hástert í leikslok fyrir frammistöðu Pavels á föstudaginn. Jón Arnór var til viðtals í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið þar sem hann ræddi sigurinn við þá Kjartan Atla Kjartansson, Sævar Sævarsson og Jón Halldór Eðvaldsson. „Pavel Ermolinksij nýbakaður faðir var stórkostlegur. Hann var frábær og gaman fá Bilic aftur í rhytma. Ótrúlega gaman að vinna og þetta er góð tilfinning loksins,“ sagði Jón Arnór. Aðspurður um muninn á góðum og lélegum Pavel svaraði Jón: „Hann getur verið drullu lélegur. Sérstaklega þegar hann er ekki í standi. Hann hefur ekki verið það og lendir í kálfameiðslum og var seinn í gang. En eins og alltaf, ég hef spilað með honum svo lengi, að þú hefur aldrei áhyggjur af honum. Hann kemur alltaf til baka.“ „Hann er svo samviskusamur að taka á því og gera það sem þarf að gera til að koma mér í stand á réttum tíma. Maður getur treyst á það. Hann er klókur, leiðtogi og gefur okkur margt. Þetta small saman í dag. Hann var stórkostlegur og varnarlega frábær og stjórnaði þessu frá A-Ö.“ Pavel varð faðir fyrir ekki svo löngu og Jón sló á létta strengi að það sé loksins hægt að ræða við Pavel. „Hann er orðinn faðir og nú skilur hann þetta loksins! Nú getur maður loksins farið að tala við hann á einhverju leveli. Þetta er allt frábært og hann er laufléttur og kátur, eins og við allir, en við höfum einblítt á það að halda í trúna; að við erum betri en við höfum verið að sýna. Við munum bæta okkur og vera góðir þegar það skiptir máli.“ Allt spjallið við Jón má sjá hér að neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Jón Arnór um sigurinn á Keflavík Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Jón Arnór var til viðtals í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið þar sem hann ræddi sigurinn við þá Kjartan Atla Kjartansson, Sævar Sævarsson og Jón Halldór Eðvaldsson. „Pavel Ermolinksij nýbakaður faðir var stórkostlegur. Hann var frábær og gaman fá Bilic aftur í rhytma. Ótrúlega gaman að vinna og þetta er góð tilfinning loksins,“ sagði Jón Arnór. Aðspurður um muninn á góðum og lélegum Pavel svaraði Jón: „Hann getur verið drullu lélegur. Sérstaklega þegar hann er ekki í standi. Hann hefur ekki verið það og lendir í kálfameiðslum og var seinn í gang. En eins og alltaf, ég hef spilað með honum svo lengi, að þú hefur aldrei áhyggjur af honum. Hann kemur alltaf til baka.“ „Hann er svo samviskusamur að taka á því og gera það sem þarf að gera til að koma mér í stand á réttum tíma. Maður getur treyst á það. Hann er klókur, leiðtogi og gefur okkur margt. Þetta small saman í dag. Hann var stórkostlegur og varnarlega frábær og stjórnaði þessu frá A-Ö.“ Pavel varð faðir fyrir ekki svo löngu og Jón sló á létta strengi að það sé loksins hægt að ræða við Pavel. „Hann er orðinn faðir og nú skilur hann þetta loksins! Nú getur maður loksins farið að tala við hann á einhverju leveli. Þetta er allt frábært og hann er laufléttur og kátur, eins og við allir, en við höfum einblítt á það að halda í trúna; að við erum betri en við höfum verið að sýna. Við munum bæta okkur og vera góðir þegar það skiptir máli.“ Allt spjallið við Jón má sjá hér að neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Jón Arnór um sigurinn á Keflavík Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira