Átti erfitt með svefn eftir að Brady kastaði bikarnum og vill að hann biðjist afsökunar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2021 08:31 Tom Brady með Lombardi-bikarinn sem hann hefur unnið sjö sinnum á ferlinum. getty/Mike Ehrmann Dóttir mannsins sem hannaði Lombardi-bikarinn segir að Tom Brady hafi vanvirt bikarinn þegar hann kastaði honum milli báta í fögnuði Tampa Bay Buccaneers eftir sigurinn í Super Bowl. Brady kastaði bikarnum, sem hann vann í sjöunda sinn um þarsíðustu helgi, milli báta þegar Tampa Bay fagnaði sigrinum í Super Bowl með því að sigla niður Hillsborough ána. Sem betur fer greip Cameron Brate, samherji Bradys, bikarinn. Lorraine Grohs, dóttir mannsins sem hannaði Lombardi-bikarinn, var afar ósátt við þessar æfingar Bradys og vill að hann biðjist afsökunar á kastinu. „Það kom mér í uppnám að sjá bikarinn vanvirtan og smánaðan með því að kasta honum eins og þetta væri alvöru fótbolti. Faðir minn hannaði bikarinn og það er mikill heiður og ég þekki alla sem unnu að hönnun hans og það fór mikil vinna í það,“ sagði Grohs sem hefur átt erfitt með svefn að undanförnu eftir að hafa séð Brady kasta bikarnum. Hún fylgist allajafna ekki grannt með NFL en horfir alltaf á Super Bowl til að sjá bikarinn sem faðir hennar hannaði fara á loft. „Ég myndi vilja afsökunarbeiðni, ekki bara fyrir mig og mína fjölskyldu heldur einnig hina silfursmiðina, stuðningsmennina, alla aðdáendur amerísks fótbolta og mótherja hans,“ sagði Grohs. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Sjá meira
Brady kastaði bikarnum, sem hann vann í sjöunda sinn um þarsíðustu helgi, milli báta þegar Tampa Bay fagnaði sigrinum í Super Bowl með því að sigla niður Hillsborough ána. Sem betur fer greip Cameron Brate, samherji Bradys, bikarinn. Lorraine Grohs, dóttir mannsins sem hannaði Lombardi-bikarinn, var afar ósátt við þessar æfingar Bradys og vill að hann biðjist afsökunar á kastinu. „Það kom mér í uppnám að sjá bikarinn vanvirtan og smánaðan með því að kasta honum eins og þetta væri alvöru fótbolti. Faðir minn hannaði bikarinn og það er mikill heiður og ég þekki alla sem unnu að hönnun hans og það fór mikil vinna í það,“ sagði Grohs sem hefur átt erfitt með svefn að undanförnu eftir að hafa séð Brady kasta bikarnum. Hún fylgist allajafna ekki grannt með NFL en horfir alltaf á Super Bowl til að sjá bikarinn sem faðir hennar hannaði fara á loft. „Ég myndi vilja afsökunarbeiðni, ekki bara fyrir mig og mína fjölskyldu heldur einnig hina silfursmiðina, stuðningsmennina, alla aðdáendur amerísks fótbolta og mótherja hans,“ sagði Grohs. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Sjá meira