„Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. febrúar 2021 13:31 Daníel Ágúst hefur verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar í um þrjátíu ár. Síðasti gesturinn í þáttunum Tónlistarmennirnir okkar var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2. Þar ræddi Auðunn Blöndal við Daníel Ágúst Haraldsson um feril hans í músíkinni en hann hefur bæði verið í Ný Dönsk í yfir 30 ár og lengi einnig komið fram með sveitinni GusGus. Auðunn spurði Daníel hvort það hefði verið mikið djamm og sukk á hans upphafsárum með Ný Dönsk og þá var söngvarinn ekki lengi að svara. „Nei, þetta var bara rosalega mikil ástríða fyrir því sem við vorum að gera. Þetta var bara okkar leikvangur og við gerðum bara það sem okkur sýndist. Aldrei neitt svona vímuefnum blandið,“ segir Daníel og tekur það fram að þetta hafi alltaf verið ástand hljómsveitameðlima í vinnunni sjálfri. „Auðvitað vorum við að prófa ýmislegt á okkar ungdómsárum en það var ekkert sem kom músíkinni við.“ Daníel talar einstaklega fallega um Björn Jörund sem er einnig söngvari Ný Dönsk ásamt Daníel. „Bjössi var rosalega afkastamikill í byrjun og þá vorum við bara að spila og syngja lögin hans. Þetta hefur kannski jafnast aðeins út í gegnum árin. Bjössi er búinn að semja svo marga gimsteina. Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér.“ Hér að neðan má sjá atriði í þættinum sem var í gærkvöldi. Klippa: Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér Tónlistarmennirnir okkar Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Auðunn spurði Daníel hvort það hefði verið mikið djamm og sukk á hans upphafsárum með Ný Dönsk og þá var söngvarinn ekki lengi að svara. „Nei, þetta var bara rosalega mikil ástríða fyrir því sem við vorum að gera. Þetta var bara okkar leikvangur og við gerðum bara það sem okkur sýndist. Aldrei neitt svona vímuefnum blandið,“ segir Daníel og tekur það fram að þetta hafi alltaf verið ástand hljómsveitameðlima í vinnunni sjálfri. „Auðvitað vorum við að prófa ýmislegt á okkar ungdómsárum en það var ekkert sem kom músíkinni við.“ Daníel talar einstaklega fallega um Björn Jörund sem er einnig söngvari Ný Dönsk ásamt Daníel. „Bjössi var rosalega afkastamikill í byrjun og þá vorum við bara að spila og syngja lögin hans. Þetta hefur kannski jafnast aðeins út í gegnum árin. Bjössi er búinn að semja svo marga gimsteina. Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér.“ Hér að neðan má sjá atriði í þættinum sem var í gærkvöldi. Klippa: Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér
Tónlistarmennirnir okkar Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira