Halldór: Fjarvera mín í undirbúningi leiksins kostar okkur leikinn Andri Már Eggertsson skrifar 17. febrúar 2021 22:26 Halldór Karl Þórson ræðir við leikmenn Fjölnis. Facebook/@fjolnirkarfa Valur fór illa með Fjölni sem var búið að vinna þrjá leiki í röð til þessa, Valur gerði út um leikinn í seinni hálfleik og var lengi orðið ljóst að sigurinn væri Vals manna þegar tók að líða á leikinn. „Valur lagði töluvert meira á sig í leiknum til þess að vinna hann og komum við ekki alveg eins ákveðnar inn í leikinn og ég vonaðist eftir,” sagði Halldór Karl Þórsson, þjálfari Fjölnis, svekktur í leikslok. Þetta var fyrsti leikurinn í Dominos deildinni þar sem það var gerð landsleikja hlé sem Halldór Karl tók þátt í og fannst það hafa áhrif á spilamennsku liðsins. „Ég verð að taka þetta tap á mig, ég hef verið fjarverandi liðinu vegna anna með íslenska landsliðinu, ég þurfti einnig að bregða mér frá á Hornafjörð í undirbúningnum þá verður þessi leikur alfarið að skrifast á mig sem endaði síðan á að ég fæ tæknivillu í kvöld sem var ekki okkur í hag.” Fjölnir var inn í leiknum til að byrja með og einkenndist fyrri hálfleikur á því að Valur virtist alltaf ætla að fara langt fram úr Fjölni en þá náðu þær að minnka forskotið með góðum körfum þar til í seinni hálfleik þar sem allt gekk upp hjá Val. Halldór var svekktur með að liðið tapaði nánast öllum þáttum tölfræðinnar og var mikið um töpuðum boltum sem Valur gerði vel í að refsa fyrir. Hildur Björg Kjartansdóttir átti stórleik í Val og réði Fjölnir illa við leik hennar í kvöld sem gerði liðinu erfitt fyrir. „Hildur er frábær leikmaður, ég sá hana spila við besta framherja í Evrópu og skora 20 stig á hana. Hildur er ein af bestu leikmönnum Íslands og getur hún kallað fram svona frammistöður þegar hún tekur sig til og ákveður það.” sagði Halldór og bætti við að Fjölnir ætli sér að mæta Val aftur í úrslitakeppninni. Dominos-deild kvenna Fjölnir Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fjölnir 74-57 | Meistararnir ekki í vandræðum með spútnikliðið Íslandsmeistarar Vals jöfnuðu spútniklið Fjölnis að stigum með sigri í viðureign liðanna að Hlíðarenda í kvöld. 17. febrúar 2021 21:47 Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
„Valur lagði töluvert meira á sig í leiknum til þess að vinna hann og komum við ekki alveg eins ákveðnar inn í leikinn og ég vonaðist eftir,” sagði Halldór Karl Þórsson, þjálfari Fjölnis, svekktur í leikslok. Þetta var fyrsti leikurinn í Dominos deildinni þar sem það var gerð landsleikja hlé sem Halldór Karl tók þátt í og fannst það hafa áhrif á spilamennsku liðsins. „Ég verð að taka þetta tap á mig, ég hef verið fjarverandi liðinu vegna anna með íslenska landsliðinu, ég þurfti einnig að bregða mér frá á Hornafjörð í undirbúningnum þá verður þessi leikur alfarið að skrifast á mig sem endaði síðan á að ég fæ tæknivillu í kvöld sem var ekki okkur í hag.” Fjölnir var inn í leiknum til að byrja með og einkenndist fyrri hálfleikur á því að Valur virtist alltaf ætla að fara langt fram úr Fjölni en þá náðu þær að minnka forskotið með góðum körfum þar til í seinni hálfleik þar sem allt gekk upp hjá Val. Halldór var svekktur með að liðið tapaði nánast öllum þáttum tölfræðinnar og var mikið um töpuðum boltum sem Valur gerði vel í að refsa fyrir. Hildur Björg Kjartansdóttir átti stórleik í Val og réði Fjölnir illa við leik hennar í kvöld sem gerði liðinu erfitt fyrir. „Hildur er frábær leikmaður, ég sá hana spila við besta framherja í Evrópu og skora 20 stig á hana. Hildur er ein af bestu leikmönnum Íslands og getur hún kallað fram svona frammistöður þegar hún tekur sig til og ákveður það.” sagði Halldór og bætti við að Fjölnir ætli sér að mæta Val aftur í úrslitakeppninni.
Dominos-deild kvenna Fjölnir Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fjölnir 74-57 | Meistararnir ekki í vandræðum með spútnikliðið Íslandsmeistarar Vals jöfnuðu spútniklið Fjölnis að stigum með sigri í viðureign liðanna að Hlíðarenda í kvöld. 17. febrúar 2021 21:47 Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Fjölnir 74-57 | Meistararnir ekki í vandræðum með spútnikliðið Íslandsmeistarar Vals jöfnuðu spútniklið Fjölnis að stigum með sigri í viðureign liðanna að Hlíðarenda í kvöld. 17. febrúar 2021 21:47