Stuðningsmennirnir hótuðu öllum leikmönnum liðsins lífláti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2021 11:01 Það var mikill hiti meðal stuðningsmanna Colo Colo liðsins sem er í nýrri stöðu. Getty/Marcelo Hernandez Það er ekkert grín að vera leikmaður Colo-Colo þessa dagana. Það gengur lítið inn á vellinum og utan hans þurfa leikmenn að þola morðhótanir frá stuðningsmönnum. Colo-Colo er fornfrægt félag í Síle og vann meistaratitilinn í 32. skiptið fyrir fjórum árum síðan. Nú er staðan allt önnur. „Vinnið leikinn eða við drepum ykkur,“ var áletrunin á fánanum sem öfgastuðningsmenn hengdu upp á æfingasvæði liðsins á dögunum. Leikurinn sem um ræðir var á móti Universidad Concepción. Colo-Colo hefur aldrei fallið úr efstu deild í 96 ára sögu félagsins en leikurinn við Concepcion var upp á líf eða dauða fyrir bæði félögin. Chilean football club Colo-Colo, the most successful club in the country, faces relegation for the first time in its 96-year history.While the majority of fans have stuck by the players, one sign outside of the stadium read: "Win or we kill you."https://t.co/Yi2S1QL40k— CNN Football (@CNNFC) February 17, 2021 Það var örugglega mjög sláandi fyrir leikmenn liðsins að sjá þennan fána á síðustu æfingu fyrir leikinn en þeir hafa um leið fengið mikinn stuðning frá öðrum aðdáendum sem voru líka á svæðinu og óskuðu sínum mönnum góðs gengis í þessum mikilvæga leik. Meðal þeirra sem hafa birt myndbönd á samfélagsmiðlum og sent félaginu stuðning er Arturo Vidal hjá Internazionale á Ítalíu en hann hóf feril sinn hjá félaginu og fór þaðan til Evrópu. Esteban Paredes, fyrirliði Colo-Colo, þakkaði þeim stuðningsmönnum sem hafa stutt við liðið í myndbandi á miðlum félagsins. It's all because the away side is Colo Colo, the country's biggest, most successful club, with 32 titles & the only Chilean Copa Libertadores trophy.They have never even come close to relegation & the sheer thought of going down is causing all kinds of scenes across the country pic.twitter.com/rLd4cj0Wex— COPA90 (@Copa90) February 17, 2021 „Við ætlum að gefa allt sem við eigum á vellinum og það er eitthvað sem við verðum að geta. Með fullt af jákvæðri orku og hvatningu þá komust við saman út úr þessu,“ sagði Esteban Paredes. Það fylgir sögunni að Colo-Colo vann leikinn 1-0 og bjargaði sér frá falli. Sigurmarkið skoraði hinni nítján ára gamli Pablo César Solari á 19. mínútu leiksins. Fótbolti Chile Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Sjá meira
Colo-Colo er fornfrægt félag í Síle og vann meistaratitilinn í 32. skiptið fyrir fjórum árum síðan. Nú er staðan allt önnur. „Vinnið leikinn eða við drepum ykkur,“ var áletrunin á fánanum sem öfgastuðningsmenn hengdu upp á æfingasvæði liðsins á dögunum. Leikurinn sem um ræðir var á móti Universidad Concepción. Colo-Colo hefur aldrei fallið úr efstu deild í 96 ára sögu félagsins en leikurinn við Concepcion var upp á líf eða dauða fyrir bæði félögin. Chilean football club Colo-Colo, the most successful club in the country, faces relegation for the first time in its 96-year history.While the majority of fans have stuck by the players, one sign outside of the stadium read: "Win or we kill you."https://t.co/Yi2S1QL40k— CNN Football (@CNNFC) February 17, 2021 Það var örugglega mjög sláandi fyrir leikmenn liðsins að sjá þennan fána á síðustu æfingu fyrir leikinn en þeir hafa um leið fengið mikinn stuðning frá öðrum aðdáendum sem voru líka á svæðinu og óskuðu sínum mönnum góðs gengis í þessum mikilvæga leik. Meðal þeirra sem hafa birt myndbönd á samfélagsmiðlum og sent félaginu stuðning er Arturo Vidal hjá Internazionale á Ítalíu en hann hóf feril sinn hjá félaginu og fór þaðan til Evrópu. Esteban Paredes, fyrirliði Colo-Colo, þakkaði þeim stuðningsmönnum sem hafa stutt við liðið í myndbandi á miðlum félagsins. It's all because the away side is Colo Colo, the country's biggest, most successful club, with 32 titles & the only Chilean Copa Libertadores trophy.They have never even come close to relegation & the sheer thought of going down is causing all kinds of scenes across the country pic.twitter.com/rLd4cj0Wex— COPA90 (@Copa90) February 17, 2021 „Við ætlum að gefa allt sem við eigum á vellinum og það er eitthvað sem við verðum að geta. Með fullt af jákvæðri orku og hvatningu þá komust við saman út úr þessu,“ sagði Esteban Paredes. Það fylgir sögunni að Colo-Colo vann leikinn 1-0 og bjargaði sér frá falli. Sigurmarkið skoraði hinni nítján ára gamli Pablo César Solari á 19. mínútu leiksins.
Fótbolti Chile Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Sjá meira