Brooklyn vann vængbrotna meistara Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. febrúar 2021 07:30 James Harden heldur áfram að spila vel fyrir Brooklyn Nets. getty/Katelyn Mulcahy Brooklyn Nets sigraði meistara Los Angeles Lakers, 98-109, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. James Harden skoraði 23 stig og gaf ellefu stoðsendingar fyrir Brooklyn sem hefur unnið fimm leiki í röð. Kyrie Irving skoraði sextán stig fyrir Brooklyn en Kevin Durant var fjarri góðu gamni í nótt. The Beard helps the @BrooklynNets defeat LAL and win their 5th straight game! #BrooklynTogether @JHarden13: 23 PTS, 11 AST pic.twitter.com/NtmDjctCu0— NBA (@NBA) February 19, 2021 LeBron James skoraði 32 stig, tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Lakers sem saknaði bæði Anthonys Davis og Dennis Schröder. Toronto Raptors vann Milwaukee Bucks, 96-110, í annað sinn á þremur dögum. Þetta var fimmta tap Milwaukee í röð. Norman Powell nýtti tækifærið í byrjunarliði Toronto vel og skoraði 29 stig. Pascal Siakam var með 27 stig. Giannis Antetokounmpo var að venju atkvæðamestur hjá Milwaukee. Hann skoraði 23 stig, tók tólf fráköst og gaf átta stoðsendingar. Norman Powell (29 PTS) and Pascal Siakam (27 PTS) push the @Raptors past Milwaukee! #WeTheNorth pic.twitter.com/3lTwCeXHhy— NBA (@NBA) February 19, 2021 Þá sigraði Miami Heat Sacramento Kings á útivelli, 110-118. Jimmy Butler og Bam Adebayo voru báðir með þrefalda tvennu í liði Miami. Butler skoraði þrettán stig, tók tíu fráköst og gaf þrettán stoðsendingar og Adebayo var með sextán stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar. Tyler Herro var stigahæstur í liði Miami með 27 stig. Jimmy Butler and Bam Adebayo become the first pair of teammates in NBA history to both record triple-doubles in the same game on multiple occasions.@JimmyButler: 13 PTS, 10 REB, 13 AST@Bam1of1: 16 PTS, 12 REB, 10 AST pic.twitter.com/gxOd6vtnXd— NBA (@NBA) February 19, 2021 Úrslit næturinnar LA Lakers 98-106 Brooklyn Milwaukee 96-110 Toronto Sacramento 110-118 Miami NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
James Harden skoraði 23 stig og gaf ellefu stoðsendingar fyrir Brooklyn sem hefur unnið fimm leiki í röð. Kyrie Irving skoraði sextán stig fyrir Brooklyn en Kevin Durant var fjarri góðu gamni í nótt. The Beard helps the @BrooklynNets defeat LAL and win their 5th straight game! #BrooklynTogether @JHarden13: 23 PTS, 11 AST pic.twitter.com/NtmDjctCu0— NBA (@NBA) February 19, 2021 LeBron James skoraði 32 stig, tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Lakers sem saknaði bæði Anthonys Davis og Dennis Schröder. Toronto Raptors vann Milwaukee Bucks, 96-110, í annað sinn á þremur dögum. Þetta var fimmta tap Milwaukee í röð. Norman Powell nýtti tækifærið í byrjunarliði Toronto vel og skoraði 29 stig. Pascal Siakam var með 27 stig. Giannis Antetokounmpo var að venju atkvæðamestur hjá Milwaukee. Hann skoraði 23 stig, tók tólf fráköst og gaf átta stoðsendingar. Norman Powell (29 PTS) and Pascal Siakam (27 PTS) push the @Raptors past Milwaukee! #WeTheNorth pic.twitter.com/3lTwCeXHhy— NBA (@NBA) February 19, 2021 Þá sigraði Miami Heat Sacramento Kings á útivelli, 110-118. Jimmy Butler og Bam Adebayo voru báðir með þrefalda tvennu í liði Miami. Butler skoraði þrettán stig, tók tíu fráköst og gaf þrettán stoðsendingar og Adebayo var með sextán stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar. Tyler Herro var stigahæstur í liði Miami með 27 stig. Jimmy Butler and Bam Adebayo become the first pair of teammates in NBA history to both record triple-doubles in the same game on multiple occasions.@JimmyButler: 13 PTS, 10 REB, 13 AST@Bam1of1: 16 PTS, 12 REB, 10 AST pic.twitter.com/gxOd6vtnXd— NBA (@NBA) February 19, 2021 Úrslit næturinnar LA Lakers 98-106 Brooklyn Milwaukee 96-110 Toronto Sacramento 110-118 Miami NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira