NBA dagsins: Kareem og Malone fengu félagsskap í 35 þúsund stiga klúbbnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. febrúar 2021 15:31 LeBron James skráði sig í sögubækur NBA-deildarinnar í nótt. getty/Katelyn Mulcahy Meðlimum í 35 þúsund stiga klúbbnum í NBA-deildinni í körfubolta fjölgaði í nótt þegar LeBron James skoraði sitt 35 þúsund stig í tapi Los Angeles Lakers fyrir Brooklyn Nets, 98-109. LeBron skoraði 32 stig, tók átta fráköst og gaf tíu stoðsendingar í leiknum í nótt. Það dugði þó ekki til. Lakers var án Anthonys Davis og Dennis Schröder, tveggja af þremur stigahæstu mönnum liðsins. Kevin Durant var fjarri góðu gamni hjá Brooklyn vegna meiðsla. „Að missa AD og svo leikstjórnandann okkar er mikið áfall. En það vantar líka leikmenn hjá þeim. Hvorugt liðið var fullskipað. Við spiluðum bara ekki eins vel og við getum. Þeir eiga hrós skilið,“ sagði LeBron eftir leikinn. Hann komst í hóp með Abdul-Jabbar og Malone þegar hann setti niður vítaskot undir lok fyrri hálfleiks. LeBron hefur nú skorað 35.017 stig. Hann vantar 1.911 stig til að ná Malone og 3.370 stig til að ná Abdul-Jabbar. LeBron James is the 3rd player in NBA history to reach 35,000 career points.1. Kareem Abdul-Jabbar: 38,3872. Karl Malone: 36,9283. LeBron James: 35,017 pic.twitter.com/Am57wJYP2N— NBA History (@NBAHistory) February 19, 2021 LeBron er yngstur í sögu NBA til að ná því að skora 35 þúsund stig. Hann var einnig yngstur til að skora fimm, tíu, tuttugu og þrjátíu þúsund stig. Lakers er í 2. sæti Vesturdeildarinnar með 22 sigra og átta töp. Heitasta lið NBA, Utah Jazz, er á toppnum með 24 sigra og fimm töp. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Lakers og Brooklyn, Milwaukee Bucks og Toronto Raptors, Sacramento Kings og Miami Heat auk bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 19. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Fleiri fréttir Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sjá meira
LeBron skoraði 32 stig, tók átta fráköst og gaf tíu stoðsendingar í leiknum í nótt. Það dugði þó ekki til. Lakers var án Anthonys Davis og Dennis Schröder, tveggja af þremur stigahæstu mönnum liðsins. Kevin Durant var fjarri góðu gamni hjá Brooklyn vegna meiðsla. „Að missa AD og svo leikstjórnandann okkar er mikið áfall. En það vantar líka leikmenn hjá þeim. Hvorugt liðið var fullskipað. Við spiluðum bara ekki eins vel og við getum. Þeir eiga hrós skilið,“ sagði LeBron eftir leikinn. Hann komst í hóp með Abdul-Jabbar og Malone þegar hann setti niður vítaskot undir lok fyrri hálfleiks. LeBron hefur nú skorað 35.017 stig. Hann vantar 1.911 stig til að ná Malone og 3.370 stig til að ná Abdul-Jabbar. LeBron James is the 3rd player in NBA history to reach 35,000 career points.1. Kareem Abdul-Jabbar: 38,3872. Karl Malone: 36,9283. LeBron James: 35,017 pic.twitter.com/Am57wJYP2N— NBA History (@NBAHistory) February 19, 2021 LeBron er yngstur í sögu NBA til að ná því að skora 35 þúsund stig. Hann var einnig yngstur til að skora fimm, tíu, tuttugu og þrjátíu þúsund stig. Lakers er í 2. sæti Vesturdeildarinnar með 22 sigra og átta töp. Heitasta lið NBA, Utah Jazz, er á toppnum með 24 sigra og fimm töp. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Lakers og Brooklyn, Milwaukee Bucks og Toronto Raptors, Sacramento Kings og Miami Heat auk bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 19. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Fleiri fréttir Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sjá meira