Bráðvantaði rafstöðvarnar í flóðinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. febrúar 2021 19:37 Rafstöðvarnar voru merktar áfangastöðum sínum. Vísir/Arnar Þrettán björgunarsveitir fengu í dag afhentar færanlegar rafstöðvar sem eiga að efla fjarskiptaöryggi þegar gerir óveður eða náttúruhamfarir verða. Björgunarsveitarmaður segir að slíkar stöðvar hefðu komið að miklum notum þegar aurskriður féllu á Seyðisfirði fyrir jól. Fjölmenni var í húsnæði Neyðarlínunnar á Hólmsheiði í hádeginu í dag þegar björgunarsveitir fengu rafstöðvarnar afhentar. Afhendingin er liður í átaki stjórnvalda um úrbætur á fjarskiptainnviðum eftir mikil óveður fyrir rúmu ári. „Í desember 2019 gerðust hlutir sem við vildum alls ekki upplifa, fólk sem var í vanda, rafmagnslaust og gat heldur ekki náð í nokurn. Það er eitthvað sem við viljum ekki hafa,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra í dag. Rafstöðvarnar hefðu meðal annars komið að góðum notuð þegar miklar aurskriður féllu á Seyðisfirði rétt fyrir jól. „Þetta hefði hjálpað okkur gríðarlega, okkar talstöðvarsamband, tetrasambandið og neyðarlínan og allt sem fer þar í gegnum er í björgunarsveitarhúsinu sem lenti í flóðinu, skriðunni. Þannig að okkur bráðvantaði þetta,“ sagði Davíð Kristinsson, björgunarsveitarmaður. Í hvað eru svona stöðvar notaðar? „Þetta er til að halda samskiptum í lagi, hvort sem það er síma- eða talstöðvasamband, til að geta verið í sambandi við umheiminn, til að láta vita af vá eða hvað sem það er. Samskipti okkar í björgunarsveitunum eru auðvitað gríðarlega mikilvæg þannig að þetta er til að halda samskiptum í lagi.“ Aurskriður á Seyðisfirði Björgunarsveitir Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Sjá meira
Fjölmenni var í húsnæði Neyðarlínunnar á Hólmsheiði í hádeginu í dag þegar björgunarsveitir fengu rafstöðvarnar afhentar. Afhendingin er liður í átaki stjórnvalda um úrbætur á fjarskiptainnviðum eftir mikil óveður fyrir rúmu ári. „Í desember 2019 gerðust hlutir sem við vildum alls ekki upplifa, fólk sem var í vanda, rafmagnslaust og gat heldur ekki náð í nokurn. Það er eitthvað sem við viljum ekki hafa,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra í dag. Rafstöðvarnar hefðu meðal annars komið að góðum notuð þegar miklar aurskriður féllu á Seyðisfirði rétt fyrir jól. „Þetta hefði hjálpað okkur gríðarlega, okkar talstöðvarsamband, tetrasambandið og neyðarlínan og allt sem fer þar í gegnum er í björgunarsveitarhúsinu sem lenti í flóðinu, skriðunni. Þannig að okkur bráðvantaði þetta,“ sagði Davíð Kristinsson, björgunarsveitarmaður. Í hvað eru svona stöðvar notaðar? „Þetta er til að halda samskiptum í lagi, hvort sem það er síma- eða talstöðvasamband, til að geta verið í sambandi við umheiminn, til að láta vita af vá eða hvað sem það er. Samskipti okkar í björgunarsveitunum eru auðvitað gríðarlega mikilvæg þannig að þetta er til að halda samskiptum í lagi.“
Aurskriður á Seyðisfirði Björgunarsveitir Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Sjá meira