Fjölga leikskólaplássum um fimmtíu Sylvía Hall skrifar 19. febrúar 2021 23:43 Leikskólinn Laugasól í Laugardal. Vísir/Vilhelm Leikskólinn Laugasól mun geta tekið á móti fimmtíu börnum til viðbótar eftir að endurbætur verða gerðar á núverandi kjallara leikskólans, en borgarráð hefur samþykkt að heimila formlegan undirbúning að stækkun og endurbótum á leikskólanum. Laugasól er í dag fjögurra deilda leikskóli með um 95 börn, en hann er við Leirulæk í Laugardal. Með endurbótum á kjallaranum verður hægt að bæta við tveimur deildum og fjölga plássum í leikskólanum um allt að fimmtíu. Hingað til hefur kjallarinn verið nýttur sem geymsla, starfsmannarými, listasmiðja og fjölnota salur en engin starfsemi hefur verið í kjallaranum síðan í lok síðasta árs þar sem ráðast þarf í endurbætur á húsnæðinu sökum rakavandamála. Kjallaranum verður breytt í jarðhæð með því að grafa frá húsinu, laga útveggi og glugga og bæta við útgangi á lóð, að því er fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þá er einnig ráðgert að hafa listasmiðju og starfsmannarými í kjallaranum og verður lyftu komið fyrir til að tryggja aðgengi fyrir alla. „Eftir breytingarnar verður pláss fyrir samtals 141-145 börn á sex deildum á Laugasól en gert er ráð fyrir 10-12 nýjum stöðugildum við leikskólann í kjölfar stækkunar en núverandi stöðugildi við leikskólann eru 28,“ segir í tilkynningu. Frumkostnaðaráætlun vegna breytinga á húsnæði og lóð er 410 milljónir króna, en óháð þeirri framkvæmd er gert ráð fyrir viðhaldi upp á 140 milljónir króna á næstu árum. Áætlað er að húsnæði og lóð verði tilbúin fyrir starfsemi í febrúar á næsta ári. Skóla - og menntamál Reykjavík Leikskólar Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
Laugasól er í dag fjögurra deilda leikskóli með um 95 börn, en hann er við Leirulæk í Laugardal. Með endurbótum á kjallaranum verður hægt að bæta við tveimur deildum og fjölga plássum í leikskólanum um allt að fimmtíu. Hingað til hefur kjallarinn verið nýttur sem geymsla, starfsmannarými, listasmiðja og fjölnota salur en engin starfsemi hefur verið í kjallaranum síðan í lok síðasta árs þar sem ráðast þarf í endurbætur á húsnæðinu sökum rakavandamála. Kjallaranum verður breytt í jarðhæð með því að grafa frá húsinu, laga útveggi og glugga og bæta við útgangi á lóð, að því er fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þá er einnig ráðgert að hafa listasmiðju og starfsmannarými í kjallaranum og verður lyftu komið fyrir til að tryggja aðgengi fyrir alla. „Eftir breytingarnar verður pláss fyrir samtals 141-145 börn á sex deildum á Laugasól en gert er ráð fyrir 10-12 nýjum stöðugildum við leikskólann í kjölfar stækkunar en núverandi stöðugildi við leikskólann eru 28,“ segir í tilkynningu. Frumkostnaðaráætlun vegna breytinga á húsnæði og lóð er 410 milljónir króna, en óháð þeirri framkvæmd er gert ráð fyrir viðhaldi upp á 140 milljónir króna á næstu árum. Áætlað er að húsnæði og lóð verði tilbúin fyrir starfsemi í febrúar á næsta ári.
Skóla - og menntamál Reykjavík Leikskólar Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira