Býst við að Síldarvinnslan verði skráð í Kauphöll í maí Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. febrúar 2021 13:31 Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar Vísir Forstjóri Síldarvinnslunar býst við að félagið verði skráð í Kauphöllina í maí. Ekki verða gefin út ný hlutabréf heldur ætli stærstu eigendur að selja af sínum hlutum við skráningu í félaginu. Síldarvinnslan hf. er eitt af stærstu og öflugustu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Fyrirtækið er eitt hið umsvifamesta á Íslandi á sviði veiða og vinnslu á uppsjávartegundum og stærsti framleiðandi á fiskimjöli og lýsi á landinu. Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar. „Það var ákveðið í stjórn félagsins að hefja undirbúning að skráningu félagsins á aðalmarkað Nasdag og sú vinna er í gangi núna. Það má búast við að henni ljúki á vormánuðum, í maí. Það er farið í þessa vegferð til að efla félagið og opna fyrir fjárfestum og gefa fleirum tækifæri til að koma að sjávarútvegi og fylgjast með þessari undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar. Við teljum að Síldarvinnslan sé mjög áhugavert fyrirtæki fyrir fjárfesta,“ segir Gunnþór. Síldarvinnslan var skráð í Kauphöllinni 1994 og var sá markaði í 10 ár. „Sjávarútvegsfélög voru áður fyrr mörg á markaði en það var lítll áhugi á bréfunum á þeim tíma og þau hurfu hvert af öðru af markaði. Menn telja hins vegar aðstæður núna aðrar og meiri áhugi á greininni,“ segir Gunnþór. Stærsti eigendur Sildavinnslunar eru Samherji með tæplega 46% hlut og Samvinnufélag útgerðamann í Neskaupsstað með 11% hlut og Hann segir að stærstu hluthafa ætli að selja af sínum hlutum í félaginu. „Það er ekki gert ræað fyrir að gefa út nýtt hlutfé heldur á að losa hluti. Aðalega verða þetta srír stærstu hluthafarnir en ekki hefur ákveðið hvað þeir ætla að selja stóra hluti,“ segir Gunnþór. Sjávarútvegur Markaðir Tengdar fréttir Síldarvinnslan undirbýr skráningu í Kauphöll Stjórn Síldarvinnslunnar hefur ákveðið að hefja undirbúning að skráningu hlutabréfa félagsins á aðalmarkað Nasdaq Iceland og hefur ráðið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans til að hafa umsjón með verkefninu. 4. febrúar 2021 12:42 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira
Síldarvinnslan hf. er eitt af stærstu og öflugustu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Fyrirtækið er eitt hið umsvifamesta á Íslandi á sviði veiða og vinnslu á uppsjávartegundum og stærsti framleiðandi á fiskimjöli og lýsi á landinu. Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar. „Það var ákveðið í stjórn félagsins að hefja undirbúning að skráningu félagsins á aðalmarkað Nasdag og sú vinna er í gangi núna. Það má búast við að henni ljúki á vormánuðum, í maí. Það er farið í þessa vegferð til að efla félagið og opna fyrir fjárfestum og gefa fleirum tækifæri til að koma að sjávarútvegi og fylgjast með þessari undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar. Við teljum að Síldarvinnslan sé mjög áhugavert fyrirtæki fyrir fjárfesta,“ segir Gunnþór. Síldarvinnslan var skráð í Kauphöllinni 1994 og var sá markaði í 10 ár. „Sjávarútvegsfélög voru áður fyrr mörg á markaði en það var lítll áhugi á bréfunum á þeim tíma og þau hurfu hvert af öðru af markaði. Menn telja hins vegar aðstæður núna aðrar og meiri áhugi á greininni,“ segir Gunnþór. Stærsti eigendur Sildavinnslunar eru Samherji með tæplega 46% hlut og Samvinnufélag útgerðamann í Neskaupsstað með 11% hlut og Hann segir að stærstu hluthafa ætli að selja af sínum hlutum í félaginu. „Það er ekki gert ræað fyrir að gefa út nýtt hlutfé heldur á að losa hluti. Aðalega verða þetta srír stærstu hluthafarnir en ekki hefur ákveðið hvað þeir ætla að selja stóra hluti,“ segir Gunnþór.
Sjávarútvegur Markaðir Tengdar fréttir Síldarvinnslan undirbýr skráningu í Kauphöll Stjórn Síldarvinnslunnar hefur ákveðið að hefja undirbúning að skráningu hlutabréfa félagsins á aðalmarkað Nasdaq Iceland og hefur ráðið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans til að hafa umsjón með verkefninu. 4. febrúar 2021 12:42 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira
Síldarvinnslan undirbýr skráningu í Kauphöll Stjórn Síldarvinnslunnar hefur ákveðið að hefja undirbúning að skráningu hlutabréfa félagsins á aðalmarkað Nasdaq Iceland og hefur ráðið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans til að hafa umsjón með verkefninu. 4. febrúar 2021 12:42