Talsverður gangur í sölu á flugi til Tenerife Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. febrúar 2021 20:01 Þráinn Vigfússon segir að vissulega sé talsvert minna framboð á ferðum, en að salan hafi gengið vel. Vísir/Egill Flugsæti eru að seljast upp í ferðir til Tenerife nú um páskana. Harðar aðgerðir á borð við skimanir, sóttkví og neikvætt próf gegn Covid19 virðist lítil áhrif hafa haft á bókanir, segir Þráinn Vigfússon, framkvæmdastjóri Vita. Um þetta leyti á síðasta ári hafði nær allt millilandaflug lagst af og fólk hvatt til þess að halda sig heima við og ferðast innanhúss um páskana. Vonir um sólarströnd runnu út í sandinn á svipstundu en á sama tíma voru væntingar um betri tíð. Hún er loks í sjónmáli nú þegar bólusetningar eru komnar á skrið og ferðaskrifstofurnar hafa ekki farið varhluta af því, þó ferðirnar séu vissulega færri en í eðlilegu árferði, því öll sæti um páskana eru við það að seljast upp. „Þetta eru mikið pör og fólk sem er kannski búið að fara í gegnum Covid eða bólusetningar. Fjölskyldur og eldra fólk, og í raun svona þverskurður af þjóðfélaginu,“ segir Þráinn, aðspurður um hverjir sæki helst í utanlandsferðirnar. Ferðir til Tenerife eru lang vinsælastar. „Enda er ástandið þar nokkuð gott og sérstaklega á okkar svæðum í suðurhlutanum,“ segir hann. Um sér að ræða ríflega 300 flugsæti. Aðspurður um enn hertari skilyrði á landamærunum, nú þegar krafa hefur verið gerð um neikvætt PCR-próf, segir hann það ekki hafa haft nein marktæk áhrif. „Það kom okkur frekar á óvart en fólk er mjög vel upplýst um þær ráðstafanir sem hafa verið og allir taka þátt í því.“ Fólk er ekkert að aflýsa? „Nei, við höfum ekki orðið vör við það.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Um þetta leyti á síðasta ári hafði nær allt millilandaflug lagst af og fólk hvatt til þess að halda sig heima við og ferðast innanhúss um páskana. Vonir um sólarströnd runnu út í sandinn á svipstundu en á sama tíma voru væntingar um betri tíð. Hún er loks í sjónmáli nú þegar bólusetningar eru komnar á skrið og ferðaskrifstofurnar hafa ekki farið varhluta af því, þó ferðirnar séu vissulega færri en í eðlilegu árferði, því öll sæti um páskana eru við það að seljast upp. „Þetta eru mikið pör og fólk sem er kannski búið að fara í gegnum Covid eða bólusetningar. Fjölskyldur og eldra fólk, og í raun svona þverskurður af þjóðfélaginu,“ segir Þráinn, aðspurður um hverjir sæki helst í utanlandsferðirnar. Ferðir til Tenerife eru lang vinsælastar. „Enda er ástandið þar nokkuð gott og sérstaklega á okkar svæðum í suðurhlutanum,“ segir hann. Um sér að ræða ríflega 300 flugsæti. Aðspurður um enn hertari skilyrði á landamærunum, nú þegar krafa hefur verið gerð um neikvætt PCR-próf, segir hann það ekki hafa haft nein marktæk áhrif. „Það kom okkur frekar á óvart en fólk er mjög vel upplýst um þær ráðstafanir sem hafa verið og allir taka þátt í því.“ Fólk er ekkert að aflýsa? „Nei, við höfum ekki orðið vör við það.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira