Þau hafa verið saman í nokkru ár og eiga saman tvö börn. Guðrún á eina dóttur úr fyrra sambandi og Rúnar á þrjú börn úr fyrri samböndum.
Greint var frá trúlofuninni á Facebook og rignir hreinlega kveðjunum yfir þau. Þegar þessi grein er skrifuð hefur verið líkað við færsluna 1100 sinnum.