Íslendingar velja bestu upphafslögin í sjónvarpsþáttum Stefán Árni Pálsson skrifar 23. febrúar 2021 13:30 The Baywatch, The O.C. og Fraiser fengu atkvæði. „Bestu upphafslög í sjónvarpsseríum? Ég skal byrja: Sopranos, Woke up this morning,“ skrifar fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson í færslu á Twitter og má segja að Íslendingar hafi mjög mikinn áhuga á þessu máli. Bestu upphafslög í sjónvarpsseríum?Ég skal byrja: Sopranos, Woke up this morning.— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) February 22, 2021 Fjölmargir hafa svarar tísti Guðmundar og er þetta greinilega hjartans mál fyrir marga. Upphafslög í þáttum eru oft á tíðum mjög grípandi og tengir fólk oft lögin beint við þættina þegar það heyrir lagið. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin svör sem Guðmundur fékk við tístið. Davíð Þorláksson er greinilega mikill Charmed maður. Augljóst: https://t.co/lnNXePytBd— Davíð Þorláksson (@davidthorlaks) February 22, 2021 https://t.co/bc0Qd8oIiE— Guðmundur Egill (@gudmegill) February 23, 2021 Muna eflaust margir eftir þáttunum Fraiser. https://t.co/BMGTPKaTWD Kúltiverað hér.— Þorgils Jónsson (@gilsi) February 22, 2021 Gummi Jör gleymdi The O.C. laginu. OKEY VIÐ ERUM NÁTTÚRULEGA ÖLL AÐ GLEYMA ÞVÍ BESTA. The O.C. Um leið og þetta lag datt í gang varð ég hamingjusamur, fór að rista beyglur á morgnana og lifa áhyggjulausu lífihttps://t.co/N0wejbjqf4— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) February 22, 2021 Jói B er á Magnum P.I. vagninum. Ekkert verið að frétta síðan Mike Post gerði Magnum PI þemaðhttps://t.co/RHL0Il8D15— Jói B (@joibjarna) February 22, 2021 Daniel Scheving gefur MASH sitt atkvæði. Mash - Suicide is painless https://t.co/kVPTwOYSpd— Daniel Scheving (@dscheving) February 22, 2021 Staupasteinn er í huga Unu Bjork Kjerulf. Það besta by far. Önnur lög geta pakkað og farið heim. https://t.co/VnjgWrY3lU— Una Bjork Kjerulf (@UnaKjerulf) February 22, 2021 Eiríkur Ólafsson nefnir til sögunnar þættina Bosh. Þetta er að mínu mati besta byrjunin https://t.co/IxAWy0XgLB— Eirikur Olafsson (@eirikurola) February 22, 2021 Guðni Halldórsson segir True Blood. Dallas stefið og svo True Bloodhttps://t.co/NlPJyFVie0— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 22, 2021 Þorsteinn Ragnarsson fer í gamla skólann, Raggy Dolls. Þessi klassík : https://t.co/DcKG3auuiA— Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) February 22, 2021 Að mati Eddu Ívarsdóttur er það Law & Order: Special Victims Unit. Law and order: SVU. https://t.co/7CR6WCmApB— Edda Ivarsdottir (@eddaivars) February 22, 2021 Darri Rafn er greinilega mikill Baywatch maður. https://t.co/Ae6Wmlxo7W— Darri Rafn (@darri_rafn) February 23, 2021 Oddur Bauer er hrifinn af upphafslaginu í Stranger Things. Stranger Things https://t.co/Kj3Y2FIpwi— Oddur Bauer (@oddurbauer) February 22, 2021 Egill nefnir Golden Girls til sögunnar. https://t.co/Yak6r7x9FC Golden Girls er gulli virði— EgilLand (@EgillAnd) February 22, 2021 Arnar Kjartansson gefur Suits sitt atkvæði. https://t.co/gORxuow73u— Arnar Kjartansson (@arnar111) February 22, 2021 Sigurður Ingi rifjar upp Pokemon lagið. Pokemon S1 þemulagiðhttps://t.co/U8GcVF1Zxe— Sigurður ingi (@Ziggi92) February 22, 2021 Ása Bjarnadóttir minnist á lagið úr þáttunum Six Feet Under. Six Feet Underhttps://t.co/wa0dd3In23— Asa Bjarnadottir (@geimVEIRA) February 22, 2021 Ómar Örn Ólafsson velur Narcos og Sons of Anarchy. það eru tvö lög sem ég á erfitt með að velja á milli.1. Narcos2. Sons of Anarchyhttps://t.co/7kNtpTO0tQhttps://t.co/JDuczmHT6t— Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 22, 2021 Svanur G Árnason vill meina að upphafslagið í King of Queens sé það besta. Kóngurinnhttps://t.co/KTQtPSHOiF— Svanur G Árnason (@SvanurArnason) February 22, 2021 Bíó og sjónvarp Tónlist Grín og gaman Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Fleiri fréttir Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Sjá meira
Bestu upphafslög í sjónvarpsseríum?Ég skal byrja: Sopranos, Woke up this morning.— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) February 22, 2021 Fjölmargir hafa svarar tísti Guðmundar og er þetta greinilega hjartans mál fyrir marga. Upphafslög í þáttum eru oft á tíðum mjög grípandi og tengir fólk oft lögin beint við þættina þegar það heyrir lagið. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin svör sem Guðmundur fékk við tístið. Davíð Þorláksson er greinilega mikill Charmed maður. Augljóst: https://t.co/lnNXePytBd— Davíð Þorláksson (@davidthorlaks) February 22, 2021 https://t.co/bc0Qd8oIiE— Guðmundur Egill (@gudmegill) February 23, 2021 Muna eflaust margir eftir þáttunum Fraiser. https://t.co/BMGTPKaTWD Kúltiverað hér.— Þorgils Jónsson (@gilsi) February 22, 2021 Gummi Jör gleymdi The O.C. laginu. OKEY VIÐ ERUM NÁTTÚRULEGA ÖLL AÐ GLEYMA ÞVÍ BESTA. The O.C. Um leið og þetta lag datt í gang varð ég hamingjusamur, fór að rista beyglur á morgnana og lifa áhyggjulausu lífihttps://t.co/N0wejbjqf4— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) February 22, 2021 Jói B er á Magnum P.I. vagninum. Ekkert verið að frétta síðan Mike Post gerði Magnum PI þemaðhttps://t.co/RHL0Il8D15— Jói B (@joibjarna) February 22, 2021 Daniel Scheving gefur MASH sitt atkvæði. Mash - Suicide is painless https://t.co/kVPTwOYSpd— Daniel Scheving (@dscheving) February 22, 2021 Staupasteinn er í huga Unu Bjork Kjerulf. Það besta by far. Önnur lög geta pakkað og farið heim. https://t.co/VnjgWrY3lU— Una Bjork Kjerulf (@UnaKjerulf) February 22, 2021 Eiríkur Ólafsson nefnir til sögunnar þættina Bosh. Þetta er að mínu mati besta byrjunin https://t.co/IxAWy0XgLB— Eirikur Olafsson (@eirikurola) February 22, 2021 Guðni Halldórsson segir True Blood. Dallas stefið og svo True Bloodhttps://t.co/NlPJyFVie0— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 22, 2021 Þorsteinn Ragnarsson fer í gamla skólann, Raggy Dolls. Þessi klassík : https://t.co/DcKG3auuiA— Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) February 22, 2021 Að mati Eddu Ívarsdóttur er það Law & Order: Special Victims Unit. Law and order: SVU. https://t.co/7CR6WCmApB— Edda Ivarsdottir (@eddaivars) February 22, 2021 Darri Rafn er greinilega mikill Baywatch maður. https://t.co/Ae6Wmlxo7W— Darri Rafn (@darri_rafn) February 23, 2021 Oddur Bauer er hrifinn af upphafslaginu í Stranger Things. Stranger Things https://t.co/Kj3Y2FIpwi— Oddur Bauer (@oddurbauer) February 22, 2021 Egill nefnir Golden Girls til sögunnar. https://t.co/Yak6r7x9FC Golden Girls er gulli virði— EgilLand (@EgillAnd) February 22, 2021 Arnar Kjartansson gefur Suits sitt atkvæði. https://t.co/gORxuow73u— Arnar Kjartansson (@arnar111) February 22, 2021 Sigurður Ingi rifjar upp Pokemon lagið. Pokemon S1 þemulagiðhttps://t.co/U8GcVF1Zxe— Sigurður ingi (@Ziggi92) February 22, 2021 Ása Bjarnadóttir minnist á lagið úr þáttunum Six Feet Under. Six Feet Underhttps://t.co/wa0dd3In23— Asa Bjarnadottir (@geimVEIRA) February 22, 2021 Ómar Örn Ólafsson velur Narcos og Sons of Anarchy. það eru tvö lög sem ég á erfitt með að velja á milli.1. Narcos2. Sons of Anarchyhttps://t.co/7kNtpTO0tQhttps://t.co/JDuczmHT6t— Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 22, 2021 Svanur G Árnason vill meina að upphafslagið í King of Queens sé það besta. Kóngurinnhttps://t.co/KTQtPSHOiF— Svanur G Árnason (@SvanurArnason) February 22, 2021
Bíó og sjónvarp Tónlist Grín og gaman Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Fleiri fréttir Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Sjá meira