Nota súrmjólk til að græða upp mosa Tinni Sveinsson skrifar 26. febrúar 2021 07:00 Sigríður Sigurðardóttir hjá Veitum og Magnea Magnúsdóttir hjá Orku náttúrunnar. Sigríður Sigurðardóttir og Magnea Magnúsdóttir settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin. Bergur Ebbi fjallar um þær tækninýjungar sem eru handan við hornið og þær áskoranir sem standa í vegi fyrir innleiðingu þeirra í þáttunum Framtíðin, sem eru unnir af Orkuveitu Reykjavíkur. Hér má sjá síðasta þáttinn af fjórum. Magnea er umhverfis- og landgræðslustjóri Orku náttúrunnar og Sigríður Sigurðardóttir er sérfræðingur í hermun og gerð kerfislíkana hjá Veitum. Klippa: Framtíðin - Magnea Magnúsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir Nýsköpun í landgræðslu Magnea og Sigríður segja að ekki skipti bara máli að finna stanslaust upp nýja tækni heldur einnig að nýta betur þá tækni og hugmyndir sem við höfum aðgang að í dag. „Þegar ég vann að mastersverkefninu mínu sá ég að í Bandaríkjunum var verið að nota buttermilk til þess að græða mosa á steina. Ég hugsaði um hvað við gætum notað hér heima en það er auðvitað súrmjólk,“ nefnir Magnea sem dæmi um nýsköpun í landgræðslu hjá ON. „Við höfum verið að rækta upp skemmdir í mosaþembunni hér á Hellisheiði með því að blanda saman súrmjólk og mosa og nota sem plástur á sárin.“ Bergur Ebbi Benediktsson er í essinu sínu í vefþáttunum Framtíðin. Endum með sýndarveruleikagleraugu úti í garði „Við erum að vinna með kerfi sem eru neðanjarðar, sem sjást ekki. Við gætum verið með aukinn sýndarveruleika. Þá seturðu bara á þig sýndarveruleikagleraugu, horfir á húsið og horfir svo niður og sérð lagnirnar í jörðinni,“ segir Sigríður. Tæknin til þess að gera þetta er í raun til en þessar hugmyndir og fleiri eru ræddar í þættinum. Hægt er að sjá lengri útgáfu af þættinum hér á YouTube. Tækni Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Ódýrast að hlaða rafbílinn á nóttunni Bjarni Bjarnason forstjóri OR settist niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þriðja þætti af Framtíðinni. 9. febrúar 2021 08:00 Má segja allt á netinu? Sigurlína Ingvarsdóttir tölvuleikjaframleiðandi og Axel Paul Gunnarsson, sérfræðingur hjá Ljósleiðaranum, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin. 26. janúar 2021 08:00 „Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“ Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni. 8. janúar 2021 07:01 Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Fleiri fréttir Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Sjá meira
Bergur Ebbi fjallar um þær tækninýjungar sem eru handan við hornið og þær áskoranir sem standa í vegi fyrir innleiðingu þeirra í þáttunum Framtíðin, sem eru unnir af Orkuveitu Reykjavíkur. Hér má sjá síðasta þáttinn af fjórum. Magnea er umhverfis- og landgræðslustjóri Orku náttúrunnar og Sigríður Sigurðardóttir er sérfræðingur í hermun og gerð kerfislíkana hjá Veitum. Klippa: Framtíðin - Magnea Magnúsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir Nýsköpun í landgræðslu Magnea og Sigríður segja að ekki skipti bara máli að finna stanslaust upp nýja tækni heldur einnig að nýta betur þá tækni og hugmyndir sem við höfum aðgang að í dag. „Þegar ég vann að mastersverkefninu mínu sá ég að í Bandaríkjunum var verið að nota buttermilk til þess að græða mosa á steina. Ég hugsaði um hvað við gætum notað hér heima en það er auðvitað súrmjólk,“ nefnir Magnea sem dæmi um nýsköpun í landgræðslu hjá ON. „Við höfum verið að rækta upp skemmdir í mosaþembunni hér á Hellisheiði með því að blanda saman súrmjólk og mosa og nota sem plástur á sárin.“ Bergur Ebbi Benediktsson er í essinu sínu í vefþáttunum Framtíðin. Endum með sýndarveruleikagleraugu úti í garði „Við erum að vinna með kerfi sem eru neðanjarðar, sem sjást ekki. Við gætum verið með aukinn sýndarveruleika. Þá seturðu bara á þig sýndarveruleikagleraugu, horfir á húsið og horfir svo niður og sérð lagnirnar í jörðinni,“ segir Sigríður. Tæknin til þess að gera þetta er í raun til en þessar hugmyndir og fleiri eru ræddar í þættinum. Hægt er að sjá lengri útgáfu af þættinum hér á YouTube.
Tækni Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Ódýrast að hlaða rafbílinn á nóttunni Bjarni Bjarnason forstjóri OR settist niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þriðja þætti af Framtíðinni. 9. febrúar 2021 08:00 Má segja allt á netinu? Sigurlína Ingvarsdóttir tölvuleikjaframleiðandi og Axel Paul Gunnarsson, sérfræðingur hjá Ljósleiðaranum, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin. 26. janúar 2021 08:00 „Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“ Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni. 8. janúar 2021 07:01 Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Fleiri fréttir Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Sjá meira
Ódýrast að hlaða rafbílinn á nóttunni Bjarni Bjarnason forstjóri OR settist niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þriðja þætti af Framtíðinni. 9. febrúar 2021 08:00
Má segja allt á netinu? Sigurlína Ingvarsdóttir tölvuleikjaframleiðandi og Axel Paul Gunnarsson, sérfræðingur hjá Ljósleiðaranum, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin. 26. janúar 2021 08:00
„Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“ Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni. 8. janúar 2021 07:01